Ísland í mannréttindaráði SÞ

Bandaríkin íhuga að hætta þátttöku í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna
Bandarísk stjórnvöld segja erfitt að sætta sig við að ályktanir sem beinast gegn Ísrael hafi verið samþykktar en ekki væri verið að íhuga neinar ályktanir gegn stjórnvöldum í Venesúela.