Innlent Tvær nauðganir í rannsókn Grunur liggur á að tveimur konum hafi verið nauðgað um helgina, önnur var á Færeyskum dögum í Ólafsvík, en hin á humarhátíðinni í Höfn í Hornafirði. Innlent 13.10.2005 19:27 Hafði tilkynningaskyldu ytra Rúmlega tveir þriðju hlutar hagnaðar Hauck & Aufhäuser árið 2004 eru vegna söluhagnaðar af Búnaðarbanka. Þýski bankinn hafði tilkynningarskyldu vegna kaupanna hjá þýska fjármálaeftirlitinu. Veltureikningur að stærstum hluta eign í Búnaðarbanka. Innlent 13.10.2005 19:27 Mannslát og grunur um nauðganir Grunur leikur á að unglingsstúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að hafa verið byrlað ólyfjan. Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Höfn í Hornafirði grunaður um aðra nauðgun. Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í Ketillaugarfjalli við Höfn í dag. Ekki er vitað hvað varð honum að aldurtila. Innlent 13.10.2005 19:27 Kínversk sendinefnd gekk af fundi Kínversk sendinefnd gekk af fundi með embættismönnum í heilbrigðisráðuneytinu í gær. Ástæðan er heimsókn taívanskrar sendinefndar til Íslands þar sem utanríkisráðherrann er með í för. Innlent 13.10.2005 19:27 Nauðgun kærð á Humarhátíðinni Nauðgun hefur kærð á Humarhátíðinni sem fram fer á Höfn í Hornafirði um helgina. Að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu, sem sér um gæslu á hátíðinni, er málið upplýst. Innlent 13.10.2005 19:27 Fékk fiskikar í höfuðið Karlmaður fékk fiskikar í höfuðið á Arnarstapa í gærkvöldi. Þyrla Landhelgisgæslunnar var sett í viðbragðsstöðu og stóð til að fljúga eftir manninum en eftir nánari rannsókn var ákveðið að flytja hann til Reykjavíkur með sjúkrabíl og gekkst hann undir aðgerð í gærkvöldi. Innlent 13.10.2005 19:27 40-50 teknir fyrir hraðakstur Á milli fjörutíu og fimmtíu ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur af lögreglunni á Akureyri í gær og í nótt. Sá sem mældist á mestum hraða var á rúmlega hundrað og fjörutíu kílómetra hraða á þjóðvegi þar sem hámarkshraðinn er níutíu. Þá stöðvaði lögreglan í Ólafsvík tíu manns fyrir hraðakstur í gær og tvo fyrir ölvunarakstur. Innlent 13.10.2005 19:27 Hvenær er best að gifta sig? Það er best að gifta sig 31. júlí, 3. ágúst eða 14. ágúst. Að sama skapi er 10. júlí afleitur dagur til veisluhalda. Veðurstofan hefur nú gert úttekt á veðrinu einstaka daga að sumarlagi klukkan þrjú eftir hádegi, allt frá árinu 1949, svo að fólk viti nú hvað sagan segir um líkur á góðu veðri á stóra daginn. Innlent 13.10.2005 19:27 Skessuhorn kaupir hestavef Skessuhorn ehf. á Vesturlandi á hefur keypt vefmiðilinn www.847.is. Magnús Magnússon, framkvæmdastjóri Skessuhorns, segir að hann sé án efa einn vinsælasti vefur landsins á sviði hestamennsku og tengds efnis og bindur því miklar vonir við hann. Innlent 13.10.2005 19:27 Menningarmálaráðherra í heimsókn Valgerd Svarstad Haugland, menningarmálaráðherra Noregs, verður í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra dagana 3.-5. júlí. Í heimsókninni mun norski menningarmálaráðherrann heimsækja fjölmargar íslenskar menningarstofnanir, m.a. Þjóðminjasafnið, Vesturfarasetrið á Hofsósi og Hóla í Hjaltadal. Innlent 13.10.2005 19:27 Umtalsverðar kjarabætur Sjúkraliðafélag Íslands hafa skrifað undir kjarasamning við ríkið, og felur hann í sér umtalsverðar kjarabætur fyrir sjúkraliða. Innlent 13.10.2005 19:27 Stefnir Jónatani og Jóni Ásgeiri Jón Gerald Sullenberger ætlar að stefna Jónatani Þórmundssyni lagaprófessori fyrir meiðyrði í lögfræðiáliti sem hann samdi fyrir Baug. Jón Gerald ætlar líka að stefna Jóni Ásgeiri Jóhannessyni forstjóra fyrir brot á samkomulagi um að tjá sig ekki opinberlega. Innlent 13.10.2005 19:27 Jón Gerald í meiðyrðamál Ákæra í 40 liðum á hendur sex manns tengdum Baugi var gefin út á föstudag. Jónatan Þórmundsson lagaprófessor gagnrýnir Ríkislögreglustjóra vegna rannsóknar málsins í álitsgerð hann samdi. Þar fer hann einnig hörðum orðum um Jón Gerald Sullenberger sem ætlar að stefna lagaprófessornum. Innlent 13.10.2005 19:27 Sögðu sig úr stjórn FL Group Þrír stjórnarmenn í stjórn FL Group, sem rekur meðal annars Flugleiðir, sögðu sig úr stjórninni í gær vegna óánægju með störf Hannesar Smárasonar stjórnarformanns. Morgunblaðið greinir frá þessu og jafnframt að fjárfestingafélagið Saxsteinn hafi selt fjórðungshlut sinn í FL Group. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:26 Skipt um alla nema Hannes? Búist er við að skipt verði um alla stjórnarmenn í FL Group, nema stjórnarformanninn, á væntanlegum hluthafafundi. Þrír stjórnarmenn sögðu sig úr stjórninni í gær, m.a. vegna ágreinings við stjórnarformanninn um reksturinn og hlutaféð á bakvið hina þrjá hefur verið selt. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:27 Leigubílstjórar sækja um hækkun Dísillítrinn er nú á nánast sama verði og bensínlítrinn en lög um olíugjald og kílómetragjald tóku gildi á miðnætti og hækkaði þá dísillítrinn um 51 krónu. Leigubílstjórar hafa sótt um hækkun í kjölfarið. Innlent 13.10.2005 19:27 Enn beðið eftir FARICE sæstrengnum Netnotendur Símans og OgVodafone hafa orðið varir við hægari umferð vegna þess að samband Íslands um FARICE sæstrenginn liggur niðri. Að sögn forsvarsmanna FARICE verður ekki gert við strenginn fyrr en aðfaranótt sunnudags. Innlent 13.10.2005 19:27 Jörð stækkar og minnkar Jörð í Suðursveit stækkar og minnkar eftir því hvort Breiðamerkurjökull skríður eða hopar. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjaness í morgun í þjóðlendumáli. Málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. Innlent 13.10.2005 19:27 Davíð afhent hvíta bandið Davíð Oddssyni utanríkisráðherra var í dag afhent „hvíta bandið“, armband sem tengist baráttunni um að brúa þá gjá sem er á milli ríkra og snauðra í heiminum. Þetta átti sér stað í höfuðstöðvum BSRB en í dag er fyrsti baráttudagurinn af nokkrum sem kenndir eru við hvíta bandið. Innlent 13.10.2005 19:27 Lögregla eykur eftirlit um helgina Búist er við mikilli umferð um allt land um helgina og að umferð á vegum fari að aukast verulega upp úr hádegi í dag. Lögregla ætlar að auka eftirlit til muna og verða hreyfanlegri en áður, þ.e. að fylgja fólksstraumnum. Innlent 13.10.2005 19:27 Baugur í skaðabótamál við ríkið Sex manns voru í dag ákærðir í Baugsmálinu svokallaða. Ákærurnar eru í fjörutíu liðum og fjalla meðal annars um auðgunarbrot og brot á lögum um hlutafélög og bókhald. Baugur ætlar í skaðabótamál við ríkið vegna skaða sem fyrirtækið segist hafa orðið fyrir vegna málsins. Innlent 13.10.2005 19:27 Viðgerð frestað til sunnudags Viðgerð á Farice-sæstrengnum, sem rofnaði við Edinborg í Skotlandi í gær og olli töf og truflun á talsímaumferð og netsambandi héðan við útlönd í gærmorgun, mun líklega ekki fara fram fyrr en aðfararnótt sunnudags. Innlent 17.10.2005 23:41 Miklu munar á verslunum Úrval af lífrænum matvörum í verslunum hér er takmarkað og vörurnar mun dýrari en hefðbundnar matvörur, samkvæmt úttekt Alþýðusambands Íslands. Innlent 13.10.2005 19:27 Dísilolían aðeins 20 aurum ódýrari Dísilolían, sem hækkaði um ríflega hundrað prósent í verði í morgun, er aðeins 20 aurum ódýrari en bensín á sjálfsafgreiðslustöðvum í borginni. Sem kunnugt er greiddu menn ákveðinn þungaskatt af dísilbílum, óháð ákstri, en á móti var dísilolían mun ódýari en bensín. Innlent 13.10.2005 19:27 Opið prófkjör Framsóknar "Ég legg til að framsóknarmenn í Reykjavík haldi opið prófkjör svo að borgarbúar geti sjálfir valið okkar borgarfulltrúa," segir Þorlákur Björnsson formaður Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi norður en hann á einnig sæti í viðræðunefnd. Innlent 13.10.2005 19:27 Heimsóknin heldur áfram Taívanska sendinefndin sem kom hingað til lands síðdegis í gær, með utanríkisráðherra landsins þar á meðal, hélt óformlegri heimsókn sinni áfram í dag. Innlent 13.10.2005 19:27 Annar ekki eftirspurn "Umsóknir um skólavist í Menntaskólanum Hraðbraut voru á annað hundrað, en við getum ekki tekið við nema rétt rúmlega 80 nemendum. Ljóst er því að við getum ekki tekið við nema rúmlega helmingi umsækjenda," segir Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbraut. Innlent 13.10.2005 19:27 Vissu ekki um fréttatilkynningu Fulltrúar þýska bankans Hauck & Aufhäuser heyrðu fyrst af opinberri umræðu um bankann á Íslandi síðastliðinn miðvikudag. Tilkynning frá þýska bankanum var send fjölmiðlum síðasta mánudag. Innlent 13.10.2005 19:27 Nýr talsmaður neytenda Gísli Tryggvason hefur verið skipaður talsmaður neytenda. Viðskiptaráðherra skipar í embættið sem er tilkomið vegna breytinga á lagaramma um samkeppnismál. Frá árinu 1998 hefur Gísli verið framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna en hann er lögfræðingur ásamt því að hafa lokið meistaraprófi í viðskiptafræði og stjórnun frá Háskólanum í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:27 Brú milli fátækra og ríkra Formaður og varaformenn BSRB afhentu utanríkisráðherra yfirlýsingu í gær á baráttudegi sem kenndur er við hvíta bandið. Þar hvetur stjórn BSRB stjórnvöld og almenning til þess að taka virkan þátt í því að brúa þá gjá sem er milli ríkra og snauðra í heiminum. Innlent 13.10.2005 19:27 « ‹ ›
Tvær nauðganir í rannsókn Grunur liggur á að tveimur konum hafi verið nauðgað um helgina, önnur var á Færeyskum dögum í Ólafsvík, en hin á humarhátíðinni í Höfn í Hornafirði. Innlent 13.10.2005 19:27
Hafði tilkynningaskyldu ytra Rúmlega tveir þriðju hlutar hagnaðar Hauck & Aufhäuser árið 2004 eru vegna söluhagnaðar af Búnaðarbanka. Þýski bankinn hafði tilkynningarskyldu vegna kaupanna hjá þýska fjármálaeftirlitinu. Veltureikningur að stærstum hluta eign í Búnaðarbanka. Innlent 13.10.2005 19:27
Mannslát og grunur um nauðganir Grunur leikur á að unglingsstúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að hafa verið byrlað ólyfjan. Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Höfn í Hornafirði grunaður um aðra nauðgun. Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í Ketillaugarfjalli við Höfn í dag. Ekki er vitað hvað varð honum að aldurtila. Innlent 13.10.2005 19:27
Kínversk sendinefnd gekk af fundi Kínversk sendinefnd gekk af fundi með embættismönnum í heilbrigðisráðuneytinu í gær. Ástæðan er heimsókn taívanskrar sendinefndar til Íslands þar sem utanríkisráðherrann er með í för. Innlent 13.10.2005 19:27
Nauðgun kærð á Humarhátíðinni Nauðgun hefur kærð á Humarhátíðinni sem fram fer á Höfn í Hornafirði um helgina. Að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu, sem sér um gæslu á hátíðinni, er málið upplýst. Innlent 13.10.2005 19:27
Fékk fiskikar í höfuðið Karlmaður fékk fiskikar í höfuðið á Arnarstapa í gærkvöldi. Þyrla Landhelgisgæslunnar var sett í viðbragðsstöðu og stóð til að fljúga eftir manninum en eftir nánari rannsókn var ákveðið að flytja hann til Reykjavíkur með sjúkrabíl og gekkst hann undir aðgerð í gærkvöldi. Innlent 13.10.2005 19:27
40-50 teknir fyrir hraðakstur Á milli fjörutíu og fimmtíu ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur af lögreglunni á Akureyri í gær og í nótt. Sá sem mældist á mestum hraða var á rúmlega hundrað og fjörutíu kílómetra hraða á þjóðvegi þar sem hámarkshraðinn er níutíu. Þá stöðvaði lögreglan í Ólafsvík tíu manns fyrir hraðakstur í gær og tvo fyrir ölvunarakstur. Innlent 13.10.2005 19:27
Hvenær er best að gifta sig? Það er best að gifta sig 31. júlí, 3. ágúst eða 14. ágúst. Að sama skapi er 10. júlí afleitur dagur til veisluhalda. Veðurstofan hefur nú gert úttekt á veðrinu einstaka daga að sumarlagi klukkan þrjú eftir hádegi, allt frá árinu 1949, svo að fólk viti nú hvað sagan segir um líkur á góðu veðri á stóra daginn. Innlent 13.10.2005 19:27
Skessuhorn kaupir hestavef Skessuhorn ehf. á Vesturlandi á hefur keypt vefmiðilinn www.847.is. Magnús Magnússon, framkvæmdastjóri Skessuhorns, segir að hann sé án efa einn vinsælasti vefur landsins á sviði hestamennsku og tengds efnis og bindur því miklar vonir við hann. Innlent 13.10.2005 19:27
Menningarmálaráðherra í heimsókn Valgerd Svarstad Haugland, menningarmálaráðherra Noregs, verður í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra dagana 3.-5. júlí. Í heimsókninni mun norski menningarmálaráðherrann heimsækja fjölmargar íslenskar menningarstofnanir, m.a. Þjóðminjasafnið, Vesturfarasetrið á Hofsósi og Hóla í Hjaltadal. Innlent 13.10.2005 19:27
Umtalsverðar kjarabætur Sjúkraliðafélag Íslands hafa skrifað undir kjarasamning við ríkið, og felur hann í sér umtalsverðar kjarabætur fyrir sjúkraliða. Innlent 13.10.2005 19:27
Stefnir Jónatani og Jóni Ásgeiri Jón Gerald Sullenberger ætlar að stefna Jónatani Þórmundssyni lagaprófessori fyrir meiðyrði í lögfræðiáliti sem hann samdi fyrir Baug. Jón Gerald ætlar líka að stefna Jóni Ásgeiri Jóhannessyni forstjóra fyrir brot á samkomulagi um að tjá sig ekki opinberlega. Innlent 13.10.2005 19:27
Jón Gerald í meiðyrðamál Ákæra í 40 liðum á hendur sex manns tengdum Baugi var gefin út á föstudag. Jónatan Þórmundsson lagaprófessor gagnrýnir Ríkislögreglustjóra vegna rannsóknar málsins í álitsgerð hann samdi. Þar fer hann einnig hörðum orðum um Jón Gerald Sullenberger sem ætlar að stefna lagaprófessornum. Innlent 13.10.2005 19:27
Sögðu sig úr stjórn FL Group Þrír stjórnarmenn í stjórn FL Group, sem rekur meðal annars Flugleiðir, sögðu sig úr stjórninni í gær vegna óánægju með störf Hannesar Smárasonar stjórnarformanns. Morgunblaðið greinir frá þessu og jafnframt að fjárfestingafélagið Saxsteinn hafi selt fjórðungshlut sinn í FL Group. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:26
Skipt um alla nema Hannes? Búist er við að skipt verði um alla stjórnarmenn í FL Group, nema stjórnarformanninn, á væntanlegum hluthafafundi. Þrír stjórnarmenn sögðu sig úr stjórninni í gær, m.a. vegna ágreinings við stjórnarformanninn um reksturinn og hlutaféð á bakvið hina þrjá hefur verið selt. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:27
Leigubílstjórar sækja um hækkun Dísillítrinn er nú á nánast sama verði og bensínlítrinn en lög um olíugjald og kílómetragjald tóku gildi á miðnætti og hækkaði þá dísillítrinn um 51 krónu. Leigubílstjórar hafa sótt um hækkun í kjölfarið. Innlent 13.10.2005 19:27
Enn beðið eftir FARICE sæstrengnum Netnotendur Símans og OgVodafone hafa orðið varir við hægari umferð vegna þess að samband Íslands um FARICE sæstrenginn liggur niðri. Að sögn forsvarsmanna FARICE verður ekki gert við strenginn fyrr en aðfaranótt sunnudags. Innlent 13.10.2005 19:27
Jörð stækkar og minnkar Jörð í Suðursveit stækkar og minnkar eftir því hvort Breiðamerkurjökull skríður eða hopar. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjaness í morgun í þjóðlendumáli. Málinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. Innlent 13.10.2005 19:27
Davíð afhent hvíta bandið Davíð Oddssyni utanríkisráðherra var í dag afhent „hvíta bandið“, armband sem tengist baráttunni um að brúa þá gjá sem er á milli ríkra og snauðra í heiminum. Þetta átti sér stað í höfuðstöðvum BSRB en í dag er fyrsti baráttudagurinn af nokkrum sem kenndir eru við hvíta bandið. Innlent 13.10.2005 19:27
Lögregla eykur eftirlit um helgina Búist er við mikilli umferð um allt land um helgina og að umferð á vegum fari að aukast verulega upp úr hádegi í dag. Lögregla ætlar að auka eftirlit til muna og verða hreyfanlegri en áður, þ.e. að fylgja fólksstraumnum. Innlent 13.10.2005 19:27
Baugur í skaðabótamál við ríkið Sex manns voru í dag ákærðir í Baugsmálinu svokallaða. Ákærurnar eru í fjörutíu liðum og fjalla meðal annars um auðgunarbrot og brot á lögum um hlutafélög og bókhald. Baugur ætlar í skaðabótamál við ríkið vegna skaða sem fyrirtækið segist hafa orðið fyrir vegna málsins. Innlent 13.10.2005 19:27
Viðgerð frestað til sunnudags Viðgerð á Farice-sæstrengnum, sem rofnaði við Edinborg í Skotlandi í gær og olli töf og truflun á talsímaumferð og netsambandi héðan við útlönd í gærmorgun, mun líklega ekki fara fram fyrr en aðfararnótt sunnudags. Innlent 17.10.2005 23:41
Miklu munar á verslunum Úrval af lífrænum matvörum í verslunum hér er takmarkað og vörurnar mun dýrari en hefðbundnar matvörur, samkvæmt úttekt Alþýðusambands Íslands. Innlent 13.10.2005 19:27
Dísilolían aðeins 20 aurum ódýrari Dísilolían, sem hækkaði um ríflega hundrað prósent í verði í morgun, er aðeins 20 aurum ódýrari en bensín á sjálfsafgreiðslustöðvum í borginni. Sem kunnugt er greiddu menn ákveðinn þungaskatt af dísilbílum, óháð ákstri, en á móti var dísilolían mun ódýari en bensín. Innlent 13.10.2005 19:27
Opið prófkjör Framsóknar "Ég legg til að framsóknarmenn í Reykjavík haldi opið prófkjör svo að borgarbúar geti sjálfir valið okkar borgarfulltrúa," segir Þorlákur Björnsson formaður Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi norður en hann á einnig sæti í viðræðunefnd. Innlent 13.10.2005 19:27
Heimsóknin heldur áfram Taívanska sendinefndin sem kom hingað til lands síðdegis í gær, með utanríkisráðherra landsins þar á meðal, hélt óformlegri heimsókn sinni áfram í dag. Innlent 13.10.2005 19:27
Annar ekki eftirspurn "Umsóknir um skólavist í Menntaskólanum Hraðbraut voru á annað hundrað, en við getum ekki tekið við nema rétt rúmlega 80 nemendum. Ljóst er því að við getum ekki tekið við nema rúmlega helmingi umsækjenda," segir Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbraut. Innlent 13.10.2005 19:27
Vissu ekki um fréttatilkynningu Fulltrúar þýska bankans Hauck & Aufhäuser heyrðu fyrst af opinberri umræðu um bankann á Íslandi síðastliðinn miðvikudag. Tilkynning frá þýska bankanum var send fjölmiðlum síðasta mánudag. Innlent 13.10.2005 19:27
Nýr talsmaður neytenda Gísli Tryggvason hefur verið skipaður talsmaður neytenda. Viðskiptaráðherra skipar í embættið sem er tilkomið vegna breytinga á lagaramma um samkeppnismál. Frá árinu 1998 hefur Gísli verið framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna en hann er lögfræðingur ásamt því að hafa lokið meistaraprófi í viðskiptafræði og stjórnun frá Háskólanum í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:27
Brú milli fátækra og ríkra Formaður og varaformenn BSRB afhentu utanríkisráðherra yfirlýsingu í gær á baráttudegi sem kenndur er við hvíta bandið. Þar hvetur stjórn BSRB stjórnvöld og almenning til þess að taka virkan þátt í því að brúa þá gjá sem er milli ríkra og snauðra í heiminum. Innlent 13.10.2005 19:27