Innlent

Fékk fiskikar í höfuðið

Karlmaður fékk fiskikar í höfuðið á Arnarstapa í gærkvöldi. Þyrla Landhelgisgæslunnar var sett í viðbragðsstöðu og stóð til að fljúga eftir manninum en eftir nánari rannsókn var ákveðið að flytja hann til Reykjavíkur með sjúkrabíl og gekkst hann undir aðgerð í gærkvöldi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×