Innlent Sjálfstæðisflokkurinn fær stuðning "Í fyrra var sjálfseignarfélagsformið málamiðlun milli stjórnarflokkanna en margir sjálfstæðismenn vildu þá hlutafélagsformið. Nú lítur út fyrir að Evrópusambandið hafi gengið í lið með Sjálfstæðisflokknum," segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Innlent 14.10.2005 06:40 Varð undir hesti sínum í göngum Björgunarsveitin Dalvík og Björgunarsveitin Tindur Ólafsfirði voru kallaðar út síðdegis í gær vegna slyss í Þverárdal inn af Skíðadal en þar hafði gangnamaður orðið undir hesti sínum og slasast nokkuð. Læknir og sjúkraflutningamenn komu einnig á staðin frá Dalvík. Hinn slasaði var borinn á móts við sjúkrabíl um 5 kílómetra leið. Innlent 14.10.2005 06:40 Mikill erill eftir Ljósanótt Mikill erill var hjá lögreglunni Keflavík í gærkvöld eftir að formlegri dagskrá Ljósanætur lauk í Reykjanesbæ en nokkuð var um unglingadrykkju og ólæti í bænum. Innlent 14.10.2005 06:40 Dögg kjörin formaður UVG Dögg Proppé Hugosdóttir var kosin formaður Ungra vinstri grænna á aðalfundi félagsins um helgina. Áður gegndi Dögg embætti varaformanns félagsins. Innlent 14.10.2005 06:40 Eldur í húsnæði við Fiskislóð Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Var útlit fyrir að um stórbruna væri að ræða. Þykkan, svartan reykjarmökk lagði út um allar dyr og glugga en húsnæðið er einungis einn geimur, að hluta til á tveimur hæðum. Innlent 14.10.2005 06:40 Norðurlandameistari kvenna í skák Lenka Ptacnikova, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í skák, varð í dag Norðurlandameistari kvenna í skák þegar hún gerði jafntefli við eistnesku skákkonuna Tuli Lasson í síðustu umferð Norðurlandamótsins í Vammala í Finnlandi. Á mótinu voru sterkustu skákkonur Norðurlanda auk sterkra fulltrúa frá Eystrasaltsríkjunum. Innlent 14.10.2005 06:40 Langur biðlisti í Hólabrekkuskóla Í Reykjavík hafa tugir barna ekki enn fengið inni á frístundaheimilum. Ástandið er sérstaklega slæmt í Hólabrekkuskóla, þar sem allir nemendur í fyrsta bekk eru á biðlista og ganga um hverfið með lykil um hálsinn. Innlent 14.10.2005 06:40 Baugur fjárfestir í Bretlandi Breska dagblaðið Sunday Telegraph greindi í gær frá því að Baugur ásamt skoska frumkvöðlinum Tom Hunter og breska stórbankanum HBOS hefðu stofnað með sér fasteignafélag. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:40 Slasaðist þegar fjórhjól valt Maður slasaðist þegar fjórhjólið hans valt í Svínahrauni í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja hann á sjúkrahús. Innlent 14.10.2005 06:40 Íslenskrar konu enn saknað Ekkert hefur enn spurst til Lilju Aðalbjargar Ólafsdóttur Hansch, sem búsett er í Mississippi. Fjölskylda hennar heyrði síðast í henni á mánudag í þann mund er fellibylurinn Katrín skall á borginni Gulfport þar sem hún býr. Utanríkisráðuneytið leitar nú allra leiða til að hafa uppi á henni. Ekki er vitað til þess að fleiri Íslendinga sé saknað. Erlent 14.10.2005 06:40 Sótti slasaðan fjórhjólamann Þyrla Landhelgisgæslunnar var send eftir manni sem slasaðist þegar fjórhjól hans valt í Svínahrauni laust fyrir hádegið. Innlent 14.10.2005 06:40 Uppbygging í Reykholti Íbúum í Reykholti gæti fjölgað úr þrjátíu í tvö hundruð á næstu árum. Þar er verið að reisa tólf nýjar íbúðir og fimmtíu og sjö einbýlishús eru á teikniborðinu. Einnig er gert ráð fyrir minjagarði. Innlent 14.10.2005 06:40 Vona að fjarskiptum sé um að kenna Bróðir Lilju Ólafsdóttur Hansch, sem saknað er eftir fellibylinn Katrínu, segist vona að ekkert verra en slæmt fjarskiptasamband valdi því að fjölskyldan hafi ekki enn heyrt frá henni. Erlent 14.10.2005 06:40 Velti bíl við að reyna ökukúnstir Sautján ára piltur velti bíl sínum í Húsagötu við Brekkuhjalla í Kópavogi í gærkvöldi. Einn farþegi var í bílnum og sluppu þeir báðir ómeiddir. Ökumaðurinn var að leika sér að því að láta ískra í dekkjum í þessari íbúðagötu þar sem hámarkshraði er þrjátíu kílómetrar á klukkustund. Færnin var ekki meiri en svo að bíllinn endaði á toppnum og skemmdist talsvert. Innlent 14.10.2005 06:40 Barnastarf kirkjunnar hefst í dag Barnastarf kirkjunnar hefst í dag í flestum kirkjum höfuðborgarsvæðisins en einnig víða um land. Fimmtán til tuttugu þúsund börn og fullorðnir koma að barnastarfi Þjóðkirkjunnar á hverju ári. Til að stuðla að markvissri og skemmtilegri fræðslu hafa kirkjurnar fengið í hendur nýtt fræðsluefni fyrir sunnudagaskóla, þar sem lögð er áhersla á fjölskyldulíf, vináttu og samskipti við aðra. Samkvæmt Gallup telja rúmlega 70 prósent spurðra að Þjóðkirkjan sinni barnastarfi vel. Innlent 14.10.2005 06:40 Störf lögreglu verði rannsökuð Ung hjón hafa krafist rannsóknar á ætlaðri handvömm lögreglunnar í Reykjavík vegna andláts sonar þeirra við fæðingu á Landspítalanum árið 2002. Innlent 14.10.2005 06:40 Rannsókn á mannráni heldur áfram Verið er að vinna úr ábendingum sem borist hafa vegna mannránsins í verslun Bónuss síðastliðinn föstudag. Innlent 14.10.2005 06:40 Hefur ekki lokið BA-prófi Gísli Marteinn Baldursson, sem sækist eftir að verða borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, er ekki með BA próf í stjórnmálafræði, eins og hann heldur fram í bókinni Samtíðarmenn. Gísli Marteinn segir þetta eiga sér eðlilegar skýringar. Innlent 14.10.2005 06:40 Ræddu um ofbeldi á Norðurlöndum Eru Norðurlöndin griðastaður fyrir ofbeldismenn? Um þetta var spurt á tveggja daga norrænni ráðstefnu sem regnhlífarsamtökin Norrænar konur gegn ofbeldi héldu í Reykjavík um helgina. Innlent 14.10.2005 06:40 Fagnar vilja fjölskyldunefndar Stefán Jón Hafstein, formaður menntasviðs Reykjavíkurborgar, fagnar því að fjölskyldunefnd ríkisstjórnarinnar skuli vilja skoða hag barnafólks frá því að fæðingarorlof lýkur við níu mánaða aldur þar til börnin fái pláss á leikskóla við átján mánaða aldur. Innlent 14.10.2005 06:40 Framkvæmdastjóri ráðinn á næstunni Á næstunni ræðst hver verður nýr kaupfélagsstjóri á Akureyri. Stjórn KEA mun koma saman síðdegis á morgun til þess að fjalla um ráðningu nýs framkvæmdastjóra. Umsækjendur um starfið eru á milli 70 og 80 en umsóknarfrestur rann út 27. ágúst. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:40 Slökktu tvo elda í morgun Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Einnig þurfti að slökkva eld við Melabúðina á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.10.2005 06:40 Fer utan að leita systur sinnar Bróðir Lilju Ólafsdóttur Hansch, sem saknað er eftir fellibylinn í Bandaríkjunum, stefnir að því að fara utan á morgun til að leita systur sinnar. Erlent 14.10.2005 06:40 Bakar brauðskúlptúra í Tælandi Í taílensku bakarí er hægt að fá brauð sem lítur út eins og líkamshlutar. 28 ára gamall listanemi frá Potharam í Taílandi býr þessa brauðskúlptúra til en eftir að hafa gefist upp á andlitsteikningum fann hann farveg fyrir list sína í bakaríinu sem fjölskylda hans rekur. Innlent 14.10.2005 06:40 Leit út eins og stórbruni Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Einnig þurfti að slökkva eld við Melabúðina á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.10.2005 06:40 Varaði við Evrópuvæðingu háskóla Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, varaði við of mikilli Evrópuvæðingu íslenskra háskóla og sagði miðstýringu, stöðlun og ríkisrekstur einkenna evrópska háskóla þvert á það sem þekktist í löndum eins og Kanada, Bandaríkjunum og Ástralíu þar sem háskólakerfið einkenndist af samkeppni, krafti og fjölbreytni. Þessi orð lét rektorinn falla við setningu nýs skólaárs að Bifröst. Innlent 14.10.2005 06:40 Ræðismaður leitar að Lilju Hilmar S. Skagfield, ræðismaður Íslendinga í Tallahassee, hefur leitað að Lilju Aðalbjörgu Ólafsdóttur Hansch frá fyrsta degi er fellibylurinn Katrín fór yfir Bandaríkin. Innlent 13.10.2005 19:46 Vill greiðslur til að brúa bil Björn Ingi Hrafnsson, formaður fjölskyldunefndar ríkisstjórnarinnar, vill láta greiða foreldrum barna á aldrinum níu til átján mánaða svo að þau geti til dæmis og ef þeir kjósa greitt öfum og ömmum laun fyrir að passa börnin. Innlent 13.10.2005 19:46 Vitar verði nýttir í ferðaþjónustu Margir Norðmenn kjósa að verja sumarleyfisdögunum í vita og njóta norskir eyðivitar og auð vitavarðahús vaxandi vinsælda meðal ferðamanna. Formaður Íslenska vitafélagsins vill að vitar Íslands verði einnig nýttir í þágu íslenskrar strandmenningar. Innlent 13.10.2005 19:46 Fjöldi króatískra stuðningsmanna Stuðningsmenn króatíska liðsins í knattspyrnu fjölmenntu til landsins vegna leiks Íslendinga og Króata. Einn þeirra segir þá glaða og drekka mikinn bjór en fæstir séu þeir fótboltabullur. Innlent 13.10.2005 19:46 « ‹ ›
Sjálfstæðisflokkurinn fær stuðning "Í fyrra var sjálfseignarfélagsformið málamiðlun milli stjórnarflokkanna en margir sjálfstæðismenn vildu þá hlutafélagsformið. Nú lítur út fyrir að Evrópusambandið hafi gengið í lið með Sjálfstæðisflokknum," segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar. Innlent 14.10.2005 06:40
Varð undir hesti sínum í göngum Björgunarsveitin Dalvík og Björgunarsveitin Tindur Ólafsfirði voru kallaðar út síðdegis í gær vegna slyss í Þverárdal inn af Skíðadal en þar hafði gangnamaður orðið undir hesti sínum og slasast nokkuð. Læknir og sjúkraflutningamenn komu einnig á staðin frá Dalvík. Hinn slasaði var borinn á móts við sjúkrabíl um 5 kílómetra leið. Innlent 14.10.2005 06:40
Mikill erill eftir Ljósanótt Mikill erill var hjá lögreglunni Keflavík í gærkvöld eftir að formlegri dagskrá Ljósanætur lauk í Reykjanesbæ en nokkuð var um unglingadrykkju og ólæti í bænum. Innlent 14.10.2005 06:40
Dögg kjörin formaður UVG Dögg Proppé Hugosdóttir var kosin formaður Ungra vinstri grænna á aðalfundi félagsins um helgina. Áður gegndi Dögg embætti varaformanns félagsins. Innlent 14.10.2005 06:40
Eldur í húsnæði við Fiskislóð Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Var útlit fyrir að um stórbruna væri að ræða. Þykkan, svartan reykjarmökk lagði út um allar dyr og glugga en húsnæðið er einungis einn geimur, að hluta til á tveimur hæðum. Innlent 14.10.2005 06:40
Norðurlandameistari kvenna í skák Lenka Ptacnikova, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í skák, varð í dag Norðurlandameistari kvenna í skák þegar hún gerði jafntefli við eistnesku skákkonuna Tuli Lasson í síðustu umferð Norðurlandamótsins í Vammala í Finnlandi. Á mótinu voru sterkustu skákkonur Norðurlanda auk sterkra fulltrúa frá Eystrasaltsríkjunum. Innlent 14.10.2005 06:40
Langur biðlisti í Hólabrekkuskóla Í Reykjavík hafa tugir barna ekki enn fengið inni á frístundaheimilum. Ástandið er sérstaklega slæmt í Hólabrekkuskóla, þar sem allir nemendur í fyrsta bekk eru á biðlista og ganga um hverfið með lykil um hálsinn. Innlent 14.10.2005 06:40
Baugur fjárfestir í Bretlandi Breska dagblaðið Sunday Telegraph greindi í gær frá því að Baugur ásamt skoska frumkvöðlinum Tom Hunter og breska stórbankanum HBOS hefðu stofnað með sér fasteignafélag. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:40
Slasaðist þegar fjórhjól valt Maður slasaðist þegar fjórhjólið hans valt í Svínahrauni í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja hann á sjúkrahús. Innlent 14.10.2005 06:40
Íslenskrar konu enn saknað Ekkert hefur enn spurst til Lilju Aðalbjargar Ólafsdóttur Hansch, sem búsett er í Mississippi. Fjölskylda hennar heyrði síðast í henni á mánudag í þann mund er fellibylurinn Katrín skall á borginni Gulfport þar sem hún býr. Utanríkisráðuneytið leitar nú allra leiða til að hafa uppi á henni. Ekki er vitað til þess að fleiri Íslendinga sé saknað. Erlent 14.10.2005 06:40
Sótti slasaðan fjórhjólamann Þyrla Landhelgisgæslunnar var send eftir manni sem slasaðist þegar fjórhjól hans valt í Svínahrauni laust fyrir hádegið. Innlent 14.10.2005 06:40
Uppbygging í Reykholti Íbúum í Reykholti gæti fjölgað úr þrjátíu í tvö hundruð á næstu árum. Þar er verið að reisa tólf nýjar íbúðir og fimmtíu og sjö einbýlishús eru á teikniborðinu. Einnig er gert ráð fyrir minjagarði. Innlent 14.10.2005 06:40
Vona að fjarskiptum sé um að kenna Bróðir Lilju Ólafsdóttur Hansch, sem saknað er eftir fellibylinn Katrínu, segist vona að ekkert verra en slæmt fjarskiptasamband valdi því að fjölskyldan hafi ekki enn heyrt frá henni. Erlent 14.10.2005 06:40
Velti bíl við að reyna ökukúnstir Sautján ára piltur velti bíl sínum í Húsagötu við Brekkuhjalla í Kópavogi í gærkvöldi. Einn farþegi var í bílnum og sluppu þeir báðir ómeiddir. Ökumaðurinn var að leika sér að því að láta ískra í dekkjum í þessari íbúðagötu þar sem hámarkshraði er þrjátíu kílómetrar á klukkustund. Færnin var ekki meiri en svo að bíllinn endaði á toppnum og skemmdist talsvert. Innlent 14.10.2005 06:40
Barnastarf kirkjunnar hefst í dag Barnastarf kirkjunnar hefst í dag í flestum kirkjum höfuðborgarsvæðisins en einnig víða um land. Fimmtán til tuttugu þúsund börn og fullorðnir koma að barnastarfi Þjóðkirkjunnar á hverju ári. Til að stuðla að markvissri og skemmtilegri fræðslu hafa kirkjurnar fengið í hendur nýtt fræðsluefni fyrir sunnudagaskóla, þar sem lögð er áhersla á fjölskyldulíf, vináttu og samskipti við aðra. Samkvæmt Gallup telja rúmlega 70 prósent spurðra að Þjóðkirkjan sinni barnastarfi vel. Innlent 14.10.2005 06:40
Störf lögreglu verði rannsökuð Ung hjón hafa krafist rannsóknar á ætlaðri handvömm lögreglunnar í Reykjavík vegna andláts sonar þeirra við fæðingu á Landspítalanum árið 2002. Innlent 14.10.2005 06:40
Rannsókn á mannráni heldur áfram Verið er að vinna úr ábendingum sem borist hafa vegna mannránsins í verslun Bónuss síðastliðinn föstudag. Innlent 14.10.2005 06:40
Hefur ekki lokið BA-prófi Gísli Marteinn Baldursson, sem sækist eftir að verða borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, er ekki með BA próf í stjórnmálafræði, eins og hann heldur fram í bókinni Samtíðarmenn. Gísli Marteinn segir þetta eiga sér eðlilegar skýringar. Innlent 14.10.2005 06:40
Ræddu um ofbeldi á Norðurlöndum Eru Norðurlöndin griðastaður fyrir ofbeldismenn? Um þetta var spurt á tveggja daga norrænni ráðstefnu sem regnhlífarsamtökin Norrænar konur gegn ofbeldi héldu í Reykjavík um helgina. Innlent 14.10.2005 06:40
Fagnar vilja fjölskyldunefndar Stefán Jón Hafstein, formaður menntasviðs Reykjavíkurborgar, fagnar því að fjölskyldunefnd ríkisstjórnarinnar skuli vilja skoða hag barnafólks frá því að fæðingarorlof lýkur við níu mánaða aldur þar til börnin fái pláss á leikskóla við átján mánaða aldur. Innlent 14.10.2005 06:40
Framkvæmdastjóri ráðinn á næstunni Á næstunni ræðst hver verður nýr kaupfélagsstjóri á Akureyri. Stjórn KEA mun koma saman síðdegis á morgun til þess að fjalla um ráðningu nýs framkvæmdastjóra. Umsækjendur um starfið eru á milli 70 og 80 en umsóknarfrestur rann út 27. ágúst. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:40
Slökktu tvo elda í morgun Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Einnig þurfti að slökkva eld við Melabúðina á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.10.2005 06:40
Fer utan að leita systur sinnar Bróðir Lilju Ólafsdóttur Hansch, sem saknað er eftir fellibylinn í Bandaríkjunum, stefnir að því að fara utan á morgun til að leita systur sinnar. Erlent 14.10.2005 06:40
Bakar brauðskúlptúra í Tælandi Í taílensku bakarí er hægt að fá brauð sem lítur út eins og líkamshlutar. 28 ára gamall listanemi frá Potharam í Taílandi býr þessa brauðskúlptúra til en eftir að hafa gefist upp á andlitsteikningum fann hann farveg fyrir list sína í bakaríinu sem fjölskylda hans rekur. Innlent 14.10.2005 06:40
Leit út eins og stórbruni Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um klukkan hálfsjö í morgun vegna bruna í atvinnuhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík. Einnig þurfti að slökkva eld við Melabúðina á þriðja tímanum í nótt. Innlent 14.10.2005 06:40
Varaði við Evrópuvæðingu háskóla Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, varaði við of mikilli Evrópuvæðingu íslenskra háskóla og sagði miðstýringu, stöðlun og ríkisrekstur einkenna evrópska háskóla þvert á það sem þekktist í löndum eins og Kanada, Bandaríkjunum og Ástralíu þar sem háskólakerfið einkenndist af samkeppni, krafti og fjölbreytni. Þessi orð lét rektorinn falla við setningu nýs skólaárs að Bifröst. Innlent 14.10.2005 06:40
Ræðismaður leitar að Lilju Hilmar S. Skagfield, ræðismaður Íslendinga í Tallahassee, hefur leitað að Lilju Aðalbjörgu Ólafsdóttur Hansch frá fyrsta degi er fellibylurinn Katrín fór yfir Bandaríkin. Innlent 13.10.2005 19:46
Vill greiðslur til að brúa bil Björn Ingi Hrafnsson, formaður fjölskyldunefndar ríkisstjórnarinnar, vill láta greiða foreldrum barna á aldrinum níu til átján mánaða svo að þau geti til dæmis og ef þeir kjósa greitt öfum og ömmum laun fyrir að passa börnin. Innlent 13.10.2005 19:46
Vitar verði nýttir í ferðaþjónustu Margir Norðmenn kjósa að verja sumarleyfisdögunum í vita og njóta norskir eyðivitar og auð vitavarðahús vaxandi vinsælda meðal ferðamanna. Formaður Íslenska vitafélagsins vill að vitar Íslands verði einnig nýttir í þágu íslenskrar strandmenningar. Innlent 13.10.2005 19:46
Fjöldi króatískra stuðningsmanna Stuðningsmenn króatíska liðsins í knattspyrnu fjölmenntu til landsins vegna leiks Íslendinga og Króata. Einn þeirra segir þá glaða og drekka mikinn bjór en fæstir séu þeir fótboltabullur. Innlent 13.10.2005 19:46