Jóna Þórey Pétursdóttir

Fréttamynd

Stúdentar og COVID-19

Of stór hluti stúdenta glímir við kvíða, þunglyndi og streitu. Um leið eru fjárhagserfiðleikar þriðja algengasta ástæða þess að stúdentar tefjast í námi í heilt ár eða meira.

Skoðun
Fréttamynd

Tanngreiningar

Er ósiðlegt að aldursgreina fólk með notkun tannrannsókna og röntgengeisla? Er það ónákvæmt? Myndiru taka svari stúdenta við þessum spurningum?

Skoðun
Fréttamynd

Geð­heil­brigði stúdenta

Í ávarpi heilbrigðisráðherra á heilbrigðisþingi 15. nóv sl. sagði hún að fjármagn er takmarkað í heilbrigðismál. Það er miður, en staðreynd eins og þegar kemur að öllum málaflokkum.

Skoðun
Fréttamynd

Aukinn stuðningur við náms­menn

Menntasjóður námsmanna á að koma í stað Lánasjóðs íslenskra námsmanna en í sumar voru breytingarnar kynntar með frumvarpsdrögum um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna.

Skoðun
Fréttamynd

Út klukkan 14:56

Í dag geng ég út klukkan 14:56. Í dag er dagur til að sýna samstöðu kvenna og þakka fyrir baráttu þeirra sem á undan okkur hafa komið.

Skoðun
Fréttamynd

Ungir sam­visku­sendi­herrar

Verkföll skólabarna fyrir loftslagið hafa dúkkað upp í fréttum hérlendis af og til. Þúsundir ungmenna um allan heim eru nú að skipuleggja allsherjarverkfall fyrir loftslagið á föstudaginn næsta og á það einnig við hér heima.

Skoðun
Fréttamynd

SÍN betra en LÍN?

Innleiðing námsstyrkja er gott skref áfram en á sama tíma felur frumvarpið í sér nokkur skref afturábak.

Skoðun
Fréttamynd

Betra samfélag fyrir stúdenta

Setjum okkur í stellingar og ímyndum okkur heim. Heim þar sem heilsugæsla, lágvöruverslun, sprotafyrirtæki, nýsköpunarsetur, háskólanám, líkamsrækt og leikskólar eru í námunda hvert við annað og allt í göngufæri.

Skoðun
Fréttamynd

Bara misskilningur um aldursgreiningar?

Í ljósi greinar Lilju Rósar Pálsdóttur, verkefnastjóra hjá Útlendingastofnun í Fréttablaðinu þann 15. nóvember., þar sem hún vísar í grein mína "Hvert er siðferði Háskóla Íslands“, frá 1. nóvember sl, vil ég ítreka innihald greinarinnar.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.