Íslendingar erlendis John Snorri alls ekki sá eini sem er að reyna sigra K2 Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er ekki sá eini sem freistar þess að verða sá fyrsti sem kemst á topp K2-fjallsins að vetri til. Þrír aðrir hópar eru með ferðir í undirbúningi á næstu vikum og dögum, þar á meðal maðurinn sem John Snorri gagnrýndi eftir að hætta þurfti við síðustu atlögu hans að toppi fjallsins. Erlent 17.12.2020 09:01 Sænskur banki semur við Meniga Íslenska fjártæknifyrirtækið Meniga hefur samið við sænsku bankasamsteypuna Swedbank og eru lausnir Meniga nú aðgengilegar öllum viðskiptavinum bankans í Svíþjóð, Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Viðskipti innlent 17.12.2020 08:37 „Langar á deit með sætum íslenskum manni“ „Ég er búin að fá ótrúlega mikil viðbröð, þetta sprakk eiginlega pínulítið í höndunum á mér og núna er ég búin að fá fullt af skilaboðum og vinabeiðnum,“ segir Ólöf Rut Fjeldsted í samtali við Makamál. Ólöf vakti mikla athygli fyrir innlegg sitt síðastliðið mánudagskvöld í Facebook-hópnum Íslendingar í Danmörku þar sem hún óskaði eftir því að komast á stefnumót með íslenskum manni. Makamál 16.12.2020 20:00 Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. Fótbolti 14.12.2020 09:31 Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. Fótbolti 13.12.2020 16:20 Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. Handbolti 10.12.2020 08:30 Valinn vísindamaður ársins hjá Dönsku sykursýkisakademíunni fyrir byltingarkennda aðferð Páll Karlsson, aðstoðarprófessor og dósent við Dönsku verkjarannsóknarmiðstöðina við Árósarháskóla, var á dögunum valinn vísindamaður ársins hjá Dönsku sykursýkisakademíunni fyrir byltingarkennda aðferð sem hann þróaði við að taka og greina lítil húðsýni sem notuð eru til að kanna ástand skyn- og verkjatauga í húðinni. Í ljós kom að krónískir verkjasjúklingar voru með verkjasameindir sem umluktu taugarnar. Páll hefur búið í Danmörku frá árinu 2007. Innlent 8.12.2020 13:19 Í losti eftir að aðgerðirnar voru kynntar í dag Íslensk kona sem rekur kaffihús í Kaupmannahöfn segist vera í losti eftir fréttir af hertum aðgerðum vegna kórónuveirunnar sem kynntar voru í dag. Hún kveðst þó vona að geta haldið rekstrinum áfram gangandi með því að bjóða upp á kaffi og kræsingar til að taka með. Viðskipti erlent 7.12.2020 20:21 Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. Fótbolti 3.12.2020 11:31 Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. Tónlist 24.11.2020 20:51 Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. Innlent 23.11.2020 12:01 Elísabet þjálfari ársins í Svíþjóð Elísabet Gunnarsdóttir var útnefnd þjálfari ársins í sænsku úrvalsdeildinni á lokahófi deildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.11.2020 19:28 Halldór stýrir Barein á HM Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi. Handbolti 22.11.2020 10:31 Óhugnanlegur dagur þegar súrefnisbirgðirnar voru allt í einu að klárast Íslenskur læknanemi sem unnið hefur á spítala á Englandi síðan í haust segir kórónuveiruna mjög útbreidda í samfélaginu, sérstaklega í norðrinu þar sem hún er búsett. Innlent 22.11.2020 08:01 Óvænt bónorð í Köben: „Hún grét og hló og grét svo ennþá meira“ „Að fá lánaða kirkju undir bónorð að kvöldi föstudagsins þrettánda var svolítið maus,“ segir Máni Snær Hafdísarson í viðtali við Makamál. Makamál 18.11.2020 12:30 Elísabet tilnefnd sem besti þjálfari sænsku deildarinnar og Glódís besti varnarmaðurinn Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlauna á uppskeruhátíð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta sem verður haldin á sunnudaginn. Fótbolti 18.11.2020 11:56 Þegar Ari Ólafsson stal senunni hjá Graham Norton Íslendingur að nafni Ari Ólafsson kom við sögu í spjallþættinum vinsæla The Graham Norton Show fyrir nokkrum árum. Lífið 18.11.2020 07:01 Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er sögð vera langbesti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.11.2020 11:01 Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag. Fótbolti 15.11.2020 10:30 Íslendingar á Kanarí gagnrýna forstjóra Úrvals Útsýnar Stjórn Íslendingafélagsins á Kanarí gagnrýnir málflutning Þórunnar Reynisdóttur, forstjóra Úrvals Útsýnar, sem sagði í samtali við mbl.is fyrir helgi að aðstæður á Kanaríeyjum væru þannig að félagið sæi sér ekki annað fært en að fella niður allt flug þangað. Innlent 14.11.2020 17:46 Gyða og Vilberg búa í húsbíl á Íslandi yfir sumarmánuðina og á Spáni yfir veturinn Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Lífið 13.11.2020 10:31 Íslendingur lést í Rússlandi af völdum Covid-19 Sextugur íslenskur karlmaður lést á sjúkrahúsi í borginni Petropavlovsk í Kamsjatka í Rússlandi í gær af völdum lungnabólgu vegna Covid-19. Innlent 12.11.2020 13:16 Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 12.11.2020 12:55 Arnór kominn í sóttkví eftir að fyrirliðinn hans fékk kórónuveiruna Mikil óvissa er um hvort landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason geti tekið þátt í leiknum mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudaginn eftir að liðsfélagi hans greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Fótbolti 9.11.2020 08:01 Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01 Ari Eldjárn með þátt á Netflix Þáttur með uppistandi Ara Eldjárn verður tekinn til sýninga á streymisveitunni Netflix frá og með 2. desember næstkomandi. Lífið 3.11.2020 20:13 Mikael segir íbúa Vínar í áfalli vegna skotárásarinnar í gær Mikael Torfason og Elma Stefanía búa steinsnar frá vettvangi hörmunganna í Vínarborg. Erlent 3.11.2020 09:55 Íslendingar í Vín hvattir til að láta vita af sér Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hvetur Íslendinga í borginni til að láta vita af sér vegna árásanna þar í borg í kvöld. Innlent 2.11.2020 22:35 Íslendingar í Vín segja ástandið hrikalegt Skotárás varð í Vínarborg í kvöld og hafa umfangsmiklar lögregluaðgerðir staðið yfir á að minnsta kosti sex stöðum í borginni. Erlent 2.11.2020 21:46 Íslenskum nema í Washington ráðlagt að birgja sig upp af mat og fara varlega vegna kosninganna Bryndís Bjarnadóttir, meistaranemi á öðru ári í öryggisfræðum við Georgetown-háskóla, segir andrúmsloftið í höfuðborginni Washington D.C. eldfimt í aðdraganda kosninganna sem fram fara á þriðjudag. Innlent 1.11.2020 23:34 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 73 ›
John Snorri alls ekki sá eini sem er að reyna sigra K2 Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er ekki sá eini sem freistar þess að verða sá fyrsti sem kemst á topp K2-fjallsins að vetri til. Þrír aðrir hópar eru með ferðir í undirbúningi á næstu vikum og dögum, þar á meðal maðurinn sem John Snorri gagnrýndi eftir að hætta þurfti við síðustu atlögu hans að toppi fjallsins. Erlent 17.12.2020 09:01
Sænskur banki semur við Meniga Íslenska fjártæknifyrirtækið Meniga hefur samið við sænsku bankasamsteypuna Swedbank og eru lausnir Meniga nú aðgengilegar öllum viðskiptavinum bankans í Svíþjóð, Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Viðskipti innlent 17.12.2020 08:37
„Langar á deit með sætum íslenskum manni“ „Ég er búin að fá ótrúlega mikil viðbröð, þetta sprakk eiginlega pínulítið í höndunum á mér og núna er ég búin að fá fullt af skilaboðum og vinabeiðnum,“ segir Ólöf Rut Fjeldsted í samtali við Makamál. Ólöf vakti mikla athygli fyrir innlegg sitt síðastliðið mánudagskvöld í Facebook-hópnum Íslendingar í Danmörku þar sem hún óskaði eftir því að komast á stefnumót með íslenskum manni. Makamál 16.12.2020 20:00
Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. Fótbolti 14.12.2020 09:31
Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. Fótbolti 13.12.2020 16:20
Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. Handbolti 10.12.2020 08:30
Valinn vísindamaður ársins hjá Dönsku sykursýkisakademíunni fyrir byltingarkennda aðferð Páll Karlsson, aðstoðarprófessor og dósent við Dönsku verkjarannsóknarmiðstöðina við Árósarháskóla, var á dögunum valinn vísindamaður ársins hjá Dönsku sykursýkisakademíunni fyrir byltingarkennda aðferð sem hann þróaði við að taka og greina lítil húðsýni sem notuð eru til að kanna ástand skyn- og verkjatauga í húðinni. Í ljós kom að krónískir verkjasjúklingar voru með verkjasameindir sem umluktu taugarnar. Páll hefur búið í Danmörku frá árinu 2007. Innlent 8.12.2020 13:19
Í losti eftir að aðgerðirnar voru kynntar í dag Íslensk kona sem rekur kaffihús í Kaupmannahöfn segist vera í losti eftir fréttir af hertum aðgerðum vegna kórónuveirunnar sem kynntar voru í dag. Hún kveðst þó vona að geta haldið rekstrinum áfram gangandi með því að bjóða upp á kaffi og kræsingar til að taka með. Viðskipti erlent 7.12.2020 20:21
Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. Fótbolti 3.12.2020 11:31
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. Tónlist 24.11.2020 20:51
Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. Innlent 23.11.2020 12:01
Elísabet þjálfari ársins í Svíþjóð Elísabet Gunnarsdóttir var útnefnd þjálfari ársins í sænsku úrvalsdeildinni á lokahófi deildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.11.2020 19:28
Halldór stýrir Barein á HM Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi. Handbolti 22.11.2020 10:31
Óhugnanlegur dagur þegar súrefnisbirgðirnar voru allt í einu að klárast Íslenskur læknanemi sem unnið hefur á spítala á Englandi síðan í haust segir kórónuveiruna mjög útbreidda í samfélaginu, sérstaklega í norðrinu þar sem hún er búsett. Innlent 22.11.2020 08:01
Óvænt bónorð í Köben: „Hún grét og hló og grét svo ennþá meira“ „Að fá lánaða kirkju undir bónorð að kvöldi föstudagsins þrettánda var svolítið maus,“ segir Máni Snær Hafdísarson í viðtali við Makamál. Makamál 18.11.2020 12:30
Elísabet tilnefnd sem besti þjálfari sænsku deildarinnar og Glódís besti varnarmaðurinn Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlauna á uppskeruhátíð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta sem verður haldin á sunnudaginn. Fótbolti 18.11.2020 11:56
Þegar Ari Ólafsson stal senunni hjá Graham Norton Íslendingur að nafni Ari Ólafsson kom við sögu í spjallþættinum vinsæla The Graham Norton Show fyrir nokkrum árum. Lífið 18.11.2020 07:01
Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er sögð vera langbesti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.11.2020 11:01
Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag. Fótbolti 15.11.2020 10:30
Íslendingar á Kanarí gagnrýna forstjóra Úrvals Útsýnar Stjórn Íslendingafélagsins á Kanarí gagnrýnir málflutning Þórunnar Reynisdóttur, forstjóra Úrvals Útsýnar, sem sagði í samtali við mbl.is fyrir helgi að aðstæður á Kanaríeyjum væru þannig að félagið sæi sér ekki annað fært en að fella niður allt flug þangað. Innlent 14.11.2020 17:46
Gyða og Vilberg búa í húsbíl á Íslandi yfir sumarmánuðina og á Spáni yfir veturinn Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Lífið 13.11.2020 10:31
Íslendingur lést í Rússlandi af völdum Covid-19 Sextugur íslenskur karlmaður lést á sjúkrahúsi í borginni Petropavlovsk í Kamsjatka í Rússlandi í gær af völdum lungnabólgu vegna Covid-19. Innlent 12.11.2020 13:16
Arnór Ingvi reyndist vera með veiruna Það reyndist góð ákvörðun að Arnór Ingvi Traustason gæfi eftir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi í kvöld. Hann hefur nú greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 12.11.2020 12:55
Arnór kominn í sóttkví eftir að fyrirliðinn hans fékk kórónuveiruna Mikil óvissa er um hvort landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason geti tekið þátt í leiknum mikilvæga á móti Ungverjum á fimmtudaginn eftir að liðsfélagi hans greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Fótbolti 9.11.2020 08:01
Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 8.11.2020 19:01
Ari Eldjárn með þátt á Netflix Þáttur með uppistandi Ara Eldjárn verður tekinn til sýninga á streymisveitunni Netflix frá og með 2. desember næstkomandi. Lífið 3.11.2020 20:13
Mikael segir íbúa Vínar í áfalli vegna skotárásarinnar í gær Mikael Torfason og Elma Stefanía búa steinsnar frá vettvangi hörmunganna í Vínarborg. Erlent 3.11.2020 09:55
Íslendingar í Vín hvattir til að láta vita af sér Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hvetur Íslendinga í borginni til að láta vita af sér vegna árásanna þar í borg í kvöld. Innlent 2.11.2020 22:35
Íslendingar í Vín segja ástandið hrikalegt Skotárás varð í Vínarborg í kvöld og hafa umfangsmiklar lögregluaðgerðir staðið yfir á að minnsta kosti sex stöðum í borginni. Erlent 2.11.2020 21:46
Íslenskum nema í Washington ráðlagt að birgja sig upp af mat og fara varlega vegna kosninganna Bryndís Bjarnadóttir, meistaranemi á öðru ári í öryggisfræðum við Georgetown-háskóla, segir andrúmsloftið í höfuðborginni Washington D.C. eldfimt í aðdraganda kosninganna sem fram fara á þriðjudag. Innlent 1.11.2020 23:34