Erlent

Fréttamynd

Bjargvætturinn í Dixon hylltur

Lögreglumaðurinn Mark Dallas sem stöðvaði byssumann í Dixon framhaldsskólanum var hylltur sem hetja við útskriftarathöfn skólans.

Erlent
Fréttamynd

Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna

Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning,

Erlent
Fréttamynd

Taj Mahal tapar litnum

Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna.

Erlent
Fréttamynd

Ísraelsher skaut þrjá Palestínumenn til bana

Þrír Palestínumenn voru skotnir til bana af ísraelska hernum við landamæri Ísraels og Palestínu í dag. Yfir 300 manns hafa í dag leitað sér læknishjálpar vegna harkalegrar meðferðar Ísraelshers á mótmælendum.

Erlent
Fréttamynd

Duterte deilir við sjötuga nunnu

Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum.

Erlent
Fréttamynd

Dauðarefsing við nauðgunum á Indlandi

Ríkisstjórn Indlands hefur samþykkt dauðarefsingu fyrir nauðgara sem hafa nauðgað stúlkum yngri en 12 ára. Á sama tíma var lágmarksrefsing fyrir nauðganir hækkuð.

Erlent
Fréttamynd

Franskur maður fær þriðja andlitið

Frakkinn Jérôme Hamon hefur undirgengist andlitságræðslu í annað skiptið á ævinni. Er hann þar með fyrsta manneskjan til að hafa undirgengist aðgerðinna tvisvar sinnum.

Erlent
Fréttamynd

Borga með fingrafarinu

Mötuneyti Copenhagen Business School tekur þátt í prufuverkefni þar sem hægt verður að greiða með fingrafarinu.

Erlent
Fréttamynd

Frost fór niður í 42 gráður í Noregi

Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk.

Erlent
Fréttamynd

Indland syrgir Sridevi

Öngþveiti ríkti á götum Mumbai meðan líkvagn Bollywood-stjörnunnar Sridevi keyrði fram hjá.

Erlent