Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Heimska eða illska
Stundum er ekki nema um tvennt að ræða; svart eða hvítt, gamalt eða nýtt, heimsku eða illsku.

Dómstólar í vinnu hjá Arion banka
Eftirfarandi bréf var sent á bankastjóra Arion banka í gær. Efni bréfsins skýrir sig sjálft en spurningin sem hlýtur að vakna er: Af hverju fara sýslumenn og dómarar ekki að lögum ef lögin þjóna ekki hagsmunum bankanna?

Arion banki: Ég vil fá mínar 12 milljónir til baka
Ég las það í fréttum að Arion banki væri í hreinlega í vandræðum með eigið fé sitt það væri svo mikið.

Tími til aðgerða er núna!
Núna upplifa margar fjölskyldur óvissu og jafnvel ótta um hvað framtíðin muni bera í skauti sínu.

Nú þarf Steingrímur J. að svara!
Steingrímur J. Sigfússon sá ástæðu til að rjúfa þögnina sem ríkir um aðgerðir hans og ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur eftir hrun sl. föstudag, þegar hann svaraði grein eftir Björn Jón Bragason á Eyjan/DV um að þau hefður skattlagt sig úr kreppunni.

Þarf endilega að fleygja einhverjum útbyrðis í þetta sinn?
„Við erum öll í sama bátnum“ hefur verið sagt svo oft að það er orðið álíka þvælt og „fordæmalaust ástand“.

Lítt dulin hótun fjármálaráðherra
Í gær, án þess að það vekti mikla athygli fjölmiðla, setti fjármálaráðherra fram lítt dulda hótun gagnvart Ágústi Ólafi Ágústssyni þingmanni Samfylkingarinnar í Twitter færslu.

Erum við öll í sama báti?
Hrunið sem við nú stöndum frammi fyrir er mjög ólíkt bankarhruninu 2008 meðal annars vegna þess að því ollu stjórnendur fjármálafyrirtækja með hreinum glannaskap og vitleysu en núna er ekki hægt að kenna neinum um.

„Alveg eins og var gert eftir hrun”
Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna skrifar opið bréf til forsætisráðherra.

Hagsmuna fjármálafyrirtækja gætt en heimilin sniðgengin
Ríkisstjórnin kynnti það sem hún kallaði „víðtækustu efnahagsaðgerðir sögunnar” á laugardaginn, en í þeim var lítið fjallað um heimilin.

Umboðsmaður skuldara vinnur ekki fyrir skuldara
Það hlýtur að skipta okkur öll máli að því fé sem veitt er úr opinberum sjóðum sé vel varið og að það nýtist þeim sem það á að hjálpa.

Opið bréf til félagsmálaráðherra og ríkistjórnar Íslands: 5 milljarða umboðsmaður
Umboðsmaður skuldara hefur fengið 5 milljarða í fjárveitingar frá stofnun embættisins árið 2010 samkvæmt svörum Félagsmálaráðuneytisins um mitt síðasta ár vegna fyrirspurnar á Alþingi.

Æ, æ og Úps!
Orðið "spilling” hefur mikið heyrst í umræðum undanfarinna vikna.

Hvaðan komu 650 þúsund milljónir?
Samkvæmt nýlegum tölum hefur hagnaður bankanna frá hruni verið um 650 milljarðar.

Þetta er víst honum að kenna!
Steingrímur J. er merkileg persóna og mikið fórnarlamb persónulegra árása. Það er aldrei neitt Steingrími J. að kenna. Alveg sama hvað hann gerir!

Ég krefst þess að vera ákærð!
Opið bréf til Ríkissaksóknara.

Einhver er að ljúga – ég bíð enn eftir ákæru!
Annað opið bréf til Ríkissaksóknara, Sigríðar J. Friðjónsdóttur

Þú verður að ákæra mig – afbrot var framið!
Opið bréf til Ríkissaksóknara, Sigríðar J. Friðjónsdóttur.

Að eiga erindi í framboð
Framundan eru kosningar til formanns og stjórnar Neytendasamtakanna. Það er ekki víst að allir geri sér grein fyrir hversu mikilvægar kosningar þetta eru og hve mikil áhrif þær geta haft á framtíð okkar allra hér á Íslandi.

10 ára dómur
"… og það er sárt að vita til þess að þrátt fyrir mikla viðleitni þá auðvitað misstu þúsundir heimili sín og margir eiga um sárt að binda.“