Spurning vikunnar

Fréttamynd

Þriðjungur hefur stundað kynlíf með fleiri en einum í einu

Í spurningu síðustu viku spurðum við að því hvort fólk hafi stundað kynlíf með fleiri en einum í einu. Að sænga hjá tveimur manneskjum eða fleiri í einu er eitt af algengum fantasíum en ætli það séu margir sem láti þessa fantasíu verða að veruleika?

Makamál
Fréttamynd

Þriðjungur einhleypra lenti í ástarævintýri um Versló

Nú er vika liðin frá Versló og eflaust margir enn að ilja sér við góðar minningar um stundir undir berum himni í íslenskri náttúru. Að vera einhleypur og fara á útihátíð getur verið spennandi tilfinning og alltaf eru það einhverjir sem finna ástina.

Makamál
Fréttamynd

Karlmenn miklu líklegri til að bera upp bónorðið

Makamál gerðu nýverið könnun þar sem sóst var eftir áliti og skoðunum fólks á því hvor aðilinn ætti að bera upp bónorðið í gagnkynhneigðum samböndum. Svarmöguleikarnir voru: karlinn, konan og eða skiptir ekki máli. Niðurstaðan var sú að yfir 60% fólks sagði það ekki skipta máli hvor aðilinn það væri. En er hefðin búin að breytast í takt við breytt hugarfar?

Makamál
Fréttamynd

Spurning vikunnar: Hvor aðilinn bar upp bónorðið?

Í spurningu síðustu Makamála var verið að leitast eftir áliti fólks á því hvor aðilinn í gagnkynhneigðum samböndum ætti að bera upp bónorðið. Í gegnum tíðina hefur sú hefð myndast að karlmaðurinn sé aðilinn sem biðji konu sinnar en með breyttum tímum og auknu jafnrétti kynjanna hefur viðhorf fólk breyst. En hvernig ætli þetta sé í raun og veru?

Makamál
Fréttamynd

Mun fleiri karlmenn segjast bæði þiggja og gefa munnmök

Makamál spurðu í síðustu viku hvort fólk stundaði munnmök. Settar voru inn tvær kannanir til að sjá hvort að það væri einhver munur á svörum eftir kynjum en tæplega 7000 manns tóku þátt í heildina. Athygli vakti að það voru töluvert fleiri karlmenn sem svöruðu könnuninni.

Makamál
Fréttamynd

Spurning vikunnar: Hver á að bera upp bónorðið?

Þegar kemur að þeirri stund að biðja makans, í gankynhneigðum samböndum, er hefðin sú í vestrænum ríkjum að karlmaðurinn biðji konunnar. Ef konan þiggur bónorðið þá er talað um að parið sé trúlofað. Trúlofun er svo tímabilið frá bónorði að giftingu en einnig hefur skapast hefð í kringum það að trúlofunartímabilið vari ekki lengur en eitt ár.

Makamál
Fréttamynd

Helmingur einhleypra stundar kynlíf vikulega eða oftar

Spurning Makamála síðustu viku var: Hversu oft stundar þú kynlíf (að jafnaði)? Tvær kannanir voru settar inn og lesendur Vísis beðnir um að svara eftir því hvort að þeir væru í sambandi eða einhleypir. Rúmlega 6400 manns tóku þátt í könnuninni og eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar.

Makamál
Fréttamynd

Spurning vikunnar: Stundar þú munnmök?

Sumir telja munnmök ómissandi hluta af kynlífi meðan aðrir kjósa frekar að sleppa því. Einnig getur líka verið munur á því hvort fólk vilji frekar þiggja eða gefa munnmök.

Makamál
Fréttamynd

Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald

Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald. Samkvæmt þessu hafa tæplega 70% svarenda upplifað framhjáhald, en töluvert fleiri segjast hafa verið í þeirri stöðu að haldið hafi verið framhjá þeim.

Makamál
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.