Spurning vikunnar

Fréttamynd

Hefur þú upplifað andlegt framhjáhald?

Einn koss á næturklúbbi í hita leiksins eða leynileg, innileg samskipti og engin líkamleg snerting. Í hefðbundum ástarsamböndum eru bæði atvikin svik við maka en hvað flokkast sem framhjáhald og hvernig skilgreinum við það? 

Makamál
Fréttamynd

Gætir þú hugsað þér að vera í fjarbúð?

Þau kynnast og verða ástfangin. Allt er eitthvað svo fullkomið. Þau verða par. Hann á tvö börn úr fyrra sambandi og hún á þrjú. Þau elska að vera sem mest saman en svo er það þetta með börnin, fjölskylduna, búsetuna og framtíðina.

Lífið
Fréttamynd

Fer makinn þinn oft í taugarnar á þér?

Gleymir tyggjói á náttborðinu, talar yfir bíómyndir, er alltaf í símanum, hrýtur of hátt, gleymir að setja setuna niður, hendir fötunum á gólfið, lokar aldrei skápunum, hlustar aldrei eða smjattar of hátt?

Makamál
Fréttamynd

Hefur þú átt eða verið viðhald?

Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp. 

Makamál
Fréttamynd

Njóttu þess að taka tíma í forleikinn

Þegar kemur að kynlífi er forleikurinn oft á tíðum vanmetinn hluti þess en forleikurinn spilar stórt og mikilvægt hlutverk þegar kemur að örvun og nautn beggja aðila í kynlífi.

Makamál
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.