Ástin og lífið

Herra Hnetusmjör og Sara Linneth eiga von á barni
Erfinginn er væntanlegur í febrúar.

Annað barn á leiðinni eftir erfitt ferli
Leikkonan Anne Hathaway gengur nú með annað barn sitt.

Salka Sól og Arnar Freyr ganga í hjónaband
Tónlistarparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld giftu sig í dag við hátíðlega athöfn í Hvalfirði.

Alvara í sambandinu þrátt fyrir 23 ára aldursmun
Heimildarmaður People segir samband leikarans Leonardo DiCaprio við hina 22 ára gömlu Camila Morrone vera meira en bara tímabil.

Bradley Cooper og Irina Shayk með sameiginlegt forræði
Parið sleit sambandi sínu í síðasta mánuði.

Brynja, fyrsta Einhleypa Makamála, er gengin út
Brynja Jónbjarnardóttir, hagfræðingur og fyrirsæta, fann ástina í byrjun sumars. Brynja er fyrsta Einhleypa Makamála hér á Vísi og fengum við að heyra aðeins í henni og forvitnast um nýja kærastann.

Fanney masteraði Tinder
Fanney Svansdóttir er nýútskrifuð frá Háskóla Íslands með master í menningarfræði. Ásamt náminu hefur Fanney unnið síðustu ár að fatamerkinu sínu Ylur þar sem hún hannar prjónaföt á fullorðna og börn. Þessa dagana er hún að horfa í kringum sig eftir nýjum tækifærum og er draumurinn að finna vinnu þar sem menntunin gæti nýst henni.

Hundrað manns spurð hvort þau hafi haldið fram hjá
YouTube síðan Cut er með vinsælli rásum á síðunni, þar eru birt myndbönd þar sem fólk leikur ýmsa leiki, leysir þrautir eða er spurt spurningar.

Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur
Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015.

Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum
Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára.

Hrefna Dís og Sverrir Ingi eignuðust dóttur
Stúlkan kom í heiminn þann 1. júlí síðastliðinn.

Kærkomin ólétta Sölku: Hélt lengi að hún gæti ekki orðið ólétt
Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna.

Pawel og Anna í hnapphelduna
Borgarfulltrúinn Pawel Bartoszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg.

Birta Hlíf um lífið og stefnumótaheiminn í LA
Birta Hlíf Epstein er í draumastarfinu sínu í borg englanna, Los Angeles og vinnur í fullu starfi sem stílisti fyrir Kelly Clarcson og Pentatonix. Makamál fengu að heyra aðeins um lífið í LA, hvernig er að vera Íslendingur í útlöndum og stefnumótamarkaðinn.

Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni
Tónlistarparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni.

Giftu sig aftur í Frakklandi
Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag.

Lífið leikur við hin nýtrúlofuðu Söru og Hauk Helga
Lífið leikur svo sannarlega við körfuboltalandsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson og kærustu hans Söru D. Jónsdóttur.

Ástin blómstrar hjá Sögu og Villa
Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir og söngvarinn og fjölmiðlamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson eru eitt nýjasta par bæjarins. Þau hafa verið að hittast undanfarnar vikur.

Pretty Little Liars-stjarna á von á barni
Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum.

Náttúruleg og einföld brúðkaup á Íslandi
Vala Matt skoðaði falleg íslensk brúðkaup í Íslandi í dag í gær.

Kynafhjúpun fór laglega úrskeiðis
Það verður æ vinsælla á meðal verðandi foreldra að halda einhvers konar athöfn þar sem kyn hins væntanlega barns er afhjúpað fyrir vinum og vandamönnum.

Losa sig við áreitisvörnina til að fjölga körlum
Aðstandendur íslenska stefnumótaforritsins The One telja að upphafleg útgáfa forritsins hafi verið of stór hindrun fyrir karlmenn.

María Ellingsen giftist sínum heittelskaða í Færeyjum
María Ellingsen, leikari, leikstjóri og leikhöfundur og Christopher Lund ljósmyndari gengu í það heilaga í Færeyjum um liðna helgi í faðmi vina og ættingja.

Jóhanna Guðrún og Davíð eignuðust son
Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Davíð Sigurgeirsson, eignuðust sitt annað barn þann 19. júní þegar lítill strákur kom í heiminn.

Rúmfræði: Fjórar íslenskar konur segja frá fyrsta skiptinu
Að sofa hjá í fyrsta skipti getur verið allt í senn vandræðalegt, stressandi og í sumum tilvikum ævintýralega klúðurslegt. Flestir eiga sterka minningu um fyrsta skiptið og eru upplifanirnar eins misjafnar og þær eru margar.

Pamela Anderson sakar kærastann um framhjáhald: „Líkamleg og andleg pynting“
Leikkonan Pamela Anderson birti í dag Instagram-færslu þar sem hún sakar kærasta sinn, franska fótboltamanninn Adil Rami, um framhjáhald.

Hatarabarn komið í heiminn
Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári.

Vantar miklu fleiri karlmenn fyrir einhleypu konurnar
Forsvarsmenn nýja stefnumótaforritsins The One hvetja karlmenn til að vera óhræddir við að sækja smáforritið.

Grunnótti fólks að makinn yfirgefi sig
Því fyrr sem pör leita sér hjálpar og fara í sambandsráðgjöf því meiri líkur eru á því að hægt sé að bjarga sambandinu. Þetta segja sálfræðingarnir Hrefna Hrund Pétursdóttir og Ólöf Edda Guðjónsdóttir sem reka sálfræðiþjónustuna paramedferd.is

Alexandra og Gylfi njóta lífsins á Maldíveyjum
Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum.