Þuríður Harpa Sigurðardóttir

Fréttamynd

Sitthvað hafast þeir að

Nú um mánaðamótin fengu þingmenn hækkun launa sinna, reiknaða út frá launaþróun ársins 2018. Hækkunin var 6,3%.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til Katrínar, Bjarna og Sigurðar!

Ég veit að þið stjórnvöld hafið í nógu að snúast þessa daga, og tími til samtals um fjárhagslegar og félagslegar aðstæður fatlaðs og langveiks fólks, lítill. Ég eftir sem áður bið um athygli ykkar í þeirri von að það skipti máli, ég hef í það minnsta reynt að ná til ykkar.

Skoðun
Fréttamynd

Pólitík er mannanna verk

Það var augljóst öllum, líka okkur öryrkjunum að tillagan var um að skera niður um 8 ma. það fjármagn sem áætlað var að setja inn í málaflokk örorku og fatlaðs fólks. Fyrir mér þýðir það einfaldlega að enn og aftur er ekki að vænta hækkana á örorkulífeyri umfram furðulegar reikningskúnstir fjármálaráðuneytisins á 69. gr. laga almannatrygginga um hver áramót.

Skoðun
Fréttamynd

Og hvað svo?

Forsvarsmenn Öryrkjabandalagsins, Eflingar – stéttarfélags og VR hittust þann 9. apríl, í vikunni eftir að skrifað var undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins.

Skoðun
Fréttamynd

Öryrkjar borga mun meira en áður

Sumt er gott. Annað bara alls ekki. Þetta er í stuttu máli reynslan af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu sem tók gildi fyrir rúmu ári.

Skoðun
Fréttamynd

Viljum við þessi fjárlög?

Það er janúar 2018 og fjárlagafrumvarpið hefur verið samþykkt eins og það var lagt fram í september sl. Staðan er þessi: Lífeyrir almannatrygginga hækkaði um 4,7% Í krónutölum þýðir 4,7% hækkun að óskertur lífeyrir almannatrygginga hækkaði um rúmar 10 þús. kr. fyrir skatt, eða úr tæpum 228 þús.

Skoðun
Fréttamynd

Úrelt og gamaldags er ekki boðlegt

Ég sat málþing um hjálpartæki daglegs lífs í síðustu viku og þó ég teldi mig ágætlega upplýsta um hjálpartæki og þær stofnanir sem að þeim málum koma, bætti þetta málþing rækilega við þekkingu mína.

Skoðun
Fréttamynd

Ég er heppna lamaða konan

Aðgerðarleysi stjórnvalda veldur því að manneskjur eru fangar í rúmum sínum dögum saman, hvernig meta stjórnvöld rétt til sjálfstæðs lífs?

Skoðun
Fréttamynd

Að ráða eigin lífi, búsetu og búðarferðum

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) var undirritaður fyrir Íslands hönd í marsmánuði 2007. Markmið hans er að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við ófatlað fólk á öllum sviðum samfélagsins.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.