Kristinn H. Gunnarsson

Fréttamynd

Fisk­veiði­auð­lindin III – stærsta gjöfin

Á vefnum visir.is hefur staðið yfir umræða um fiskveiðistjórnarkerfið og úthlutun kvótans í upphafi þess 1983. Kvótinn var upphaflega útdeiling á skertum aflamöguleikum. Eðlilegt var að skipta þeim miðað við fortíðina.

Skoðun
Fréttamynd

Írland: hvað varð um laxeldið?

Á fimmtudaginn, annan dag jóla, birtist áhugaverð grein í írska blaðinu Irish Times eftir dálkahöfundinn Stephen Collins. Hann hefur lengi verið við blaðamennsku og hefur verið ritstjóri yfir stjórnmálum á The Irish times og þremur öðrum blöðum á Írlandi.

Skoðun
Fréttamynd

Eftirlit með útgerðarfyrirtækjum í molum

Fyrir réttu ári skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu til Alþingis um eftirlit Fiskistofu. Þar kemur fram: Eftirlit Fiskistofu með vigtun sjávarafla, hvort heldur sem er á hafnarvog eða hjá aðilum sem hafa leyfi til endur- eða heimavigtunar, er ófullnægjandi og efast má um að það skili tilætluðum árangri.

Skoðun
Fréttamynd

Að spila lottó með sannleikann

Landssamband veiðifélaga berst gegn uppbyggingu á laxeldi í sjó. Erlendir auðkýfingar hafa keypt laxveiðréttindi og jarðir hér á landi og vinna leynt og ljóst gegn atvinnuuppbyggingunni.

Skoðun
Fréttamynd

Græðgi og hroki útgerðarinnar

Árið hófst með áhlaupi út­gerðar­auðvaldsins gegn veiðigjaldinu, greiðslu útgerðarinnar fyrir réttinn til að nýta fiskimið landsins. Höfð hafa verið uppi stóryrði um ofurskattheimtu og fjárhæð veiðigjaldsins þetta árið hefur verið lýst sem skattheimtu á sterum.

Skoðun
Fréttamynd

Aumt er þeirra yfirklór

Þeir ritfélagar Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hafa sett fram miklar fullyrðingar og dylgjur í garð margra manna og kvenna.

Skoðun
Fréttamynd

Tómas á lágu plani

Undanfarnar vikur hefur Tómas Guðbjartsson, stundum við annan mann, beitt sér í ræðu og riti gegn virkjun Hvalár í Árneshreppi. Málflutningur hans hefur verið á lágu plani. Hann hefur farið með dylgjur og staðlausa stafi.

Skoðun
Fréttamynd

Framlegðin í sjávarútvegi: 600 milljarðar króna á 8 árum

Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum skrifar í Fréttablaðið og véfengir tölur um góða afkomu í sjávarútvegi og sérstaklega í uppsjávarveiðum og vinnslu sem ég birti í grein minni áður. Upplýsingarnar sem ég vísaði til er allar að finna í gögnum Hagstofu Íslands og útgefnum skýrslum um hag veiða og vinnslu.

Skoðun
Fréttamynd

Er Vinnslustöðin verst rekna fyrirtækið?

Full ástæða er til þess að efast um fullyrðingar um slæma afkomu af rekstri Vinnslustöðvarinnar hf. í ljósi opinberra upplýsingar um afkomu í sjávarútvegi, en séu þær engu að síður réttar blasir við að Vinnslustöðin hf. hlýtur að vera eitt verst rekna fyrirtækið í sjávarútvegi.

Skoðun
Fréttamynd

Uppboðsleiðin er framfaraskref

Enn á ný blossar upp umræða um stjórn fiskveiða í aðdraganda alþingiskosninga.Þetta mál hefur allt frá kosningunum 1991 verið eldfimt þjóðfélagsmál.

Skoðun
Fréttamynd

Loks eftirlit með hlerun lögreglunnar

Innanríkisráðherra hefur lagt til við Alþingi að tekið verði upp eftirlit með lögreglu þegar dómstólar veita heimild til þess að hlera eða taka upp fjarskipti einstaklings. Á það við um síma, tölvu eða önnur fjarskipti.

Skoðun
Fréttamynd

Fimmtán sinnum hærra verð á markaði

Athygli hefur vakið uppboð veiðiheimilda í Færeyjum hefur sýnt fram á að útgerðarmenn vilja greiða mun hærra verð fyrir á kvóta en greitt er hér á landi fyrir veiðiréttinn. Talsmenn LÍÚ, íslenska útgerðarauðvaldsins, skrifa í Fréttablaðið í gær og draga í efa að verðið sé raunhæft.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.