Þorsteinn Sæmundsson

...Í þúsund ár bjó þjóð við nyrztu voga...
Hornsteinar hvers þjóðfélags eru heimilin. Þessi grein mín sem er númer sex í röðinni um tækifæri þjóðarinnar að lokinni farsótt fjallar um heimilin og nauðsynlegar ráðstafanir þeim til handa svo þau megi ná vopnum sínum og blómstra eftir að kórónaveiran rennur sitt skeið.

,,Hin dýpsta speki boðar líf og frið.“
Hörmungar og mótlæti gefa stundum tækifæri til nýs upphafs

,,Í djúpi andans duldir kraftar bíða“
Ævintýralegur vöxtur ferðaþjónustunnar var okkur mikil efnahagsleg búbót eftir fyrra hrunið og líklegt er að hún verði sú grein sem harðast verður úti vegna farsóttarinnar sem nú geysar. Á það jafnt við um flutningafyrirtæki á landi og í lofti svo og hótel og veitingastaði. Reikna má með því að fjöldi fyrirtækja leggi upp laupana miðað við núverandi ástand og horfur.

…..og enginn stöðvar tímans þunga nið.
Í þessari þriðju grein minni um tækifærin sem bíða að loknum veirufaraldri langar mig að fara nokkrum orðum um landbúnað, hefðbundinn auk ylræktar kornræktar og skógræktar.

…….ár og aldir líða………
Í síðustu grein fór ég nokkuð yfir þau líkindi sem mér finnast með núverandi veirufaraldri og heimskreppu og þeim atburðum sem urðu hér og annarsstaðar í heiminum árið 1918.

Sjá dagar koma………
Margir stjórnmálamenn hafa haft á orði að við lifum nú fordæmalausa tíma.

Brennivín í bréfalúguna – ógæfa í bögglapósti
Hugmyndaauðgi frjálshyggjumanna við að kokka upp hugmyndir til aukinnar áfengisneyslu á sér fá takmörk.

Óheilbrigðiskerfið
Núverandi heilbrigðisráðherra lagði upp með það markmið að bjarga heilbrigðiskerfinu.

Ekkert svar!
Hvað hefur félagsmálaráðherra að fela?

Þrælalán á Íslandi
Fasteignalán á Íslandi vaxtakjör þeirra og verðtrygging er mörgum ráðgáta, ekki síst ferðalöngum frá þróuðum og siðuðum þjóðum.

Lægri vextir – Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja
Eitt megin baráttumál Miðflokksins er að lækka vexti til jafns við það sem gerist í þeim löndum sem við Íslendingar berum okkur helst saman við. Það mun verða gert með endurskipulagi fjármálakerfisins.


Kröfuhafar sleikja útum
Eitt helsta baráttumál Framsóknar fyrir þessar kosningar er breytt stefna í vaxtamálum. Ljóst er að núverandi peningastefna er ekki að virka með ofurháum stýrivöxtum sem enginn hagnast á nema fjármagnseigendur.

Ríkisútvarpið og aflandslistarnir: Pólitískur herleiðangur
Síðasta hálfa mánuðinn hefur Ríkisútvarpið verið í samstarfi við aðila sem segjast hafa undir höndum upplýsingar um aflandsreikninga Íslendinga.


Farvel VÍS
Samband mitt við VÍS og forvera þess spannar rúmlega fjörutíu ár. Á þeim árum hefur ýmislegt gengið á í starfi félagsins. Það hefur breyst úr því að vera gagnkvæmt tryggingafélag sem í raun er undir stjórn tryggingataka og í það að vera hlutafélag í eigu fárra.

Eldra fólki á vinnumarkaði fjölgar
Það er ánægjulegt að sjá að sífellt hærra hlutfall eldra fólks starfar á íslenskum vinnumarkaði. Mikilvægt er að hæfileika þeirra sem eldri eru njóti við þegar yngri kynslóðir eru að koma nýjar inn á vinnumarkaðinn.

Heimilin í fyrsta sæti
Ein helsta áhersla Framsóknar – á þessu kjörtímabili sem öðrum – hefur verið á heimilin í landinu. Í byrjun ársins fórum við að sjá áhrif leiðréttingarinnar á verðtryggðum húsnæðislánum og í vor var samþykkt, samhliða gerð kjarasamninga, að ráðast í umfangsmiklar aðgerðir til úrbóta á húsnæðismarkaði, bæði fyrir leigjendur og eigendur.

Umboðsvandi Landsbankans
Landsbanki Íslands er að níutíu og sjö hundraðshlutum í eigu þjóðarinnar. Þrátt fyrir það er aðkoma og áhrif kjörinna fulltrúa illa skilgreind og í lágmarki. Svo virðist sem 3% hluthafa, en meirihluti þeirra fékk hlut sinn á silfurfati í tíð síðustu ríkisstjórnar, fari sínu fram um stjórnun bankans án nokkurs tillits til vilja meirihlutaeiganda bankans, almennings.

Virkar skuldaleiðréttingin? – Já, hún virkar sannarlega!
Nýútkomin skýrsla fjármálaráðherra um skuldaleiðréttinguna staðfestir svo ekki verður um villst að markmið skuldaleiðréttingar ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hafa náðst fullkomlega. Ef skýrslan er borin saman við kynningu leiðréttingarinnar á sínum tíma kemur í ljós hversu vel undirbúin framkvæmd leiðréttingarinnar var.