Sænski boltinn

Fréttamynd

Tveir Ís­lendingar komu við sögu í tapi Sirius

Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Mark Hlínar dugði ekki til sigurs

Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Kristianstad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Uppsala á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá lék Valgeir Lunddal Friðriksson allan leikinn með Häcken þegar liðið vann AIK á útivelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslensk mörk í sigrum í sænska og norska boltanum

Þeir Sveinn Aron Guðjohnsen og Ari Leifsson voru báðir á skotskónum er lið þeirra unnu sigra í sænska og norska boltanum í kvöld. Sveinn Aron skoraði fyrra mark Elfsborg í 2-0 sigri gegn Hammarby og Ari skoraði ein mark Strömsgodset í 1-0 sigri gegn Stabæk.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristian­stad fikrar sig nær Meistara­deildar­sæti

Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur unnu góðan 3-1 sigur á Vaxjo í sænsku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Þegar deildin er hálfnuð er Kristianstad í 4. sæti, einu stigi á eftir Pitea, en þrjú efstu sætin veita keppnisrétt í umspili Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór hefur leikið sinn síðasta leik í Sví­þjóð í bili

Arnór Sigurðs­son hefur leikið sinn síðasta leik fyrir IFK Norr­köping, í það minnsta í bili, en gult spjald sem hann fékk í tapi á heima­velli gegn Bromma­pojkarna í dag sér til þess að hann verður í leik­banni í síðasta leik Norr­köping fyrir sumar­frí í sænsku deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Lið Tryggva tryggði sér odda­leik um titilinn

Tryggvi Þóris­son og liðs­fé­lagar hans í sænska hand­bolta­liðinu Sa­vehof unnu í dag afar mikil­vægan sigur á Kristian­stad í fjórða leik liðanna í úr­slita­ein­vígi sænsku úr­vals­deildarinnar.

Handbolti