Jólastjarnan

Fréttamynd

Jólastjarnan verður kynnt til leiks í kvöld

Úrslitin í leitinni að jólastjörnu Björgvins Halldórssonar 2012 verða kunngjörð Íslandi í dag í kvöld. Þar mun Björgvin Halldórsson koma sigurvegaranum á óvart. Sigurvegarinn er valinn úr hópi 10 krakka sem komust í undanúrslit og hefur dómnefndin komist að niðurstöðu. Tæplega fimm hundruð manns sendu hér inn á Vísi myndskeið en svo var valið úr þeim í undanúrslitin. Þeir tíu sem komust áfram í undanúrslitin verða á sameiginlegri jólaplötu sem kemur út ásamt Aroni Hannesi sigurvegaranum frá því í fyrra.

Lífið
Fréttamynd

Sungu fyrir Bó

Prufur fyrir Jólastjörnuna 2012 voru haldnar á Hótel Hilton Nordica og má segja að dómnefndin standi frammi fyrir erfiðu vali. Keppendurnir tíu sem mættu í prufurnar voru valdir úr 500 innsendum myndböndum og voru allir mjög frambærilegir söngvarar og hver öðrum betri.

Tónlist
Fréttamynd

500 myndbönd send inn í Jólastjörnuna

Skráningu í Jólastjörnuna lauk hér á Vísi í gær og bárust hvorki meira né minna en 500 myndbönd í keppnina. 10 bestu söngvararnir komast áfram í sjónvarpsprufur og upptökur fyrir plötu. Jólastjarnan sjálf syngur á Jólagestum Björgvins í Höllinni.

Innlent
Fréttamynd

Aron Hannes er Jólastjarnan

Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember.

Lífið
Fréttamynd

Jólastjarnan valin um helgina

Nú líður að því að Jólastjarnan verði valin, það er að segja sá söngvari sem er yngri en sextán ára sem fær að koma fram með jólagestum Björgvins Halldórssonar.

Stöð 2