Styttur og útilistaverk

Fréttamynd

Óður til jökla heimsins

Vetrarhátíð var sett í gær og verða 150 viðburðir í boði í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins um helgina.

Menning
Fréttamynd

Búið að skera nefið af Zlatan

Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Styttan af Zlatan gæti hrunið

Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Minnisvarði reistur um hvunndagshetjuna Bangsa

Bæjarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að reisa minnisvarða um Björn Þóri Sigurðsson, eða Bangsa eins og hann var gjarnan kallaður. Það var Kótilettunefndin sem kom með þessa tillögu fyrir skemmstu en hún beitir sér fyrir ýmsum góðgerðarmálum á Hvammstanga og nágrenni.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.