Heimsókn

Fréttamynd

Gerðu upp fokhelt raðhús í Garðabæ á mettíma

"Já, ég fékk að ráða öllu í ferlinu og notaði engan hönnuð eða arkitekt,“ segir smekkkonan Hödd Vilhjálmsdóttir sem er næsti viðmælandi Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn á Stöð 2 annað kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Innlit til Selmu Björns

Hún er leikstjóri, leikkona, söngkona og svo margt fleira, er komin heim í Garðabæinn og hefur sagt skilið við miðbæinn, alla vega í bili.

Lífið
Fréttamynd

Eintómir limir hjá Svavari og Danna

"Í þetta skipti keyptum við í stað þess að leigja og er nú allt nákvæmlega eftir okkar höfði,“ segja hárgreiðslumennirnir Svavar og Danni sem búa í glæsilegu 200 fermetra húsi á einni hæð í Mosfellsbænum ásamt sex hundum.

Lífið
Fréttamynd

„Vildi helst búa í kommúnu“

"Ef ég mætti ráða myndum við öll búa í kommúnu þar sem allir hjálpast að og borða kvöldmat saman,“ segir hin stórskemmtilega Sassa sem býr í fallegu húsi í litla Skerjafirði.

Lífið
Fréttamynd

Fallegt og rómantískt hús í 101

Hún er djákni en ætti að vera arkitekt. Inga Bryndís Jónsdóttir hefur hannað fallegt og rómantískt einbýlishús á Bergstaðarstrætinu í Reykjavík.

Lífið
Fréttamynd

Fallegt útsýnishús í Skerjafirði

"Húsið er hannað sérstaklega fyrir okkur tvö,” segir Ingrid Halldórsson sem ásamt eiginmanni sínum byggði sér glæsilega glerhöll í Skerjafirði með útsýni út á sjó.

Lífið