Silfur Egils

Fréttamynd

Þreytt og spillt prófkjör

Við höfum þetta kerfi. Prófkjörin að hausti, kosningar um vor, allir ganga óbundnir til kosninga. Það er í raun voða lítið sem fólkið fær að ráða. Flest þingsætin eru nokkurn veginn örugg...

Fastir pennar
Fréttamynd

Fótbolti, auglýsingaflóð, PCB og fallinn njósnari

Hér er fjallað um kaup íslenskra auðkýfinga á austurbæjarliðinu West Ham, dálítið leiðigjarnar prófkjörsauglýsingar, eiturefni í dýrum á norðurslóðum, en loks er farið fáeinum minningarorðum um ofurnjósnarann Marcus Wolf sem andaðist í Berlín í gær...

Fastir pennar
Fréttamynd

Merkilegt fólk úr Eyjum

Í dag var Sigfús Johnsen borinn til grafar. Hann var bróðir Önnu Svölu og Ingibjargar Johnsen, af þeirri fjölskyldu sem mér hefur þótt hvað stórbrotnust í lífinu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Breytingar

Eins og menn sjá hafa orðið miklar breytingar hér á Vísi. Ég tel að þetta muni vera til bóta, gamla útlitið var þunglamalegt og með því fylgdi talsvert af efni sem var orðið úrelt...

Fastir pennar
Fréttamynd

Atvinnustjórnmál og hugsjónafólk

Grasrótarhreyfing - eða eigum við ekki að kalla hana það - sem nefnist Framtíðarlandið er að íhuga að bjóða fram til Alþingis. Þetta er náttúrlega ein leið til að hræða pólitíkusana...

Fastir pennar
Fréttamynd

Hugarórar Samfylkingarinnar

Hér er fjallað um vonlitla drauma samfylkingarfólks um að komast í ríkisstjórn, gamla Lækinn sem Björn Ingi vill opna á nýjan leik, pólitískt manífestó Kristrúnar og úrið sem er týnt...

Fastir pennar
Fréttamynd

Hárið á Saddam

Hér er fjallað um dauðadóminn yfir Saddam, áhrif sem innflytjendapólitík Frjálslyndra getur haft á íslensk stjórnmál, Samfylkinguna og náttúruvernd, sjónvarpsþætti um sögu Íslands, en loks er vikið að einkennilegu suði í húsinu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Klofnar Frjálslyndi flokkurinn?

Hér er fjallað um skoðanir þremenninga úr Frjálslynda flokknum á innflytjendamálum, hinn bráðheppna frambjóðanda Jón Gunnarsson, prófkjör Samfylkingarinnar í þremur kjördæmum og erkihaukinn Richard Perle sem hefur snúið baki við George Bush...

Fastir pennar
Fréttamynd

Hin ljóta gretta trúarbragðanna

Íslamski kvenbúningurinn er tákn um trú, en hann er líka pólitísk yfirlýsing, tákn um aðskilnað og undirgefni konunnar, andúð á hefðbundnum vestrænum gildum...

Fastir pennar
Fréttamynd

Kall leiklistargyðjunnar

Hér er fjallað um listrænan gjörning í Listaháskólanum sem hefur vakið mikla athygli, viðhorf þingkonu Samfylkingarinnar til karlkynsins og hvatirnar sem kunna að liggja að baki umfjöllun Ekstrablaðsins um íslenska auðmenn...

Fastir pennar
Fréttamynd

Nauðsyn þess að endurnýja

Hér er fjallað um hugsanlega endurnýjun á framboðslistum Samfylkingarinnar, eilíft tal sjálfstæðismanna um "andstæðinga" sína og þau tímamót að síðasti Íslendingurinn sem fæddur var á 19. öld er látinn...

Fastir pennar
Fréttamynd

Þorir meðan aðrir þegja

Hér er lagt út af umfjöllun Ekstrablaðsins um íslenska auðmenn, kæru Íslendings sem telur þessi skrif bera vott um rasisma, viðbrögðum fjármálaráðherra, en einnig er farið nokkrum orðum um Norðurlandaráð og framboðsmál í Norðvesturkjördæmi...

Fastir pennar
Fréttamynd

Að loknu prófkjöri

Hér er fjallað um úrslitin í prófkjöri Sjálfstæðismanna, stöðu Björns, kosningavél Guðlaugs og rússneska kosningu Geirs, en einnig er vikið að Mogga í kaldastríðsham og nokkrum gatslitnum kosningaslagorðum...

Fastir pennar
Fréttamynd

Sjálfstæðisflokkurinn breytir um ham

Þessar breytingar í Sjálfstæðisflokknum eru einhver stærstu tíðindin í pólitíkinni undanfarið. Geir, Inga Jóna, Andri, Borgar Þór og Vilhjálmur Þ. eru í raun orðin innsti kjarninn í flokknum...

Fastir pennar
Fréttamynd

Um hvað á pólitíkin að snúast?

Það er auðvelt að fá stjórnmálamenn til að tala mikið á kosningaári – það stendur ekki á þeim að mæta í sjónvarpsþætti – en það er erfiðara að fá þá til að tala skýrt. Þeir taka ekki sénsinn á að láta hanka sig rétt fyrir kosningar...

Fastir pennar
Fréttamynd

Þvermóðska eða málefnaleg rök

Reyndar virðist málefnaleg og rökræn stjórnmálabarátta vera litin hornauga. Stuðningur við stjónmálaflokka er eins og stuðningur við fótboltaklúbba; þú heldur með þínum flokki sama hvað á bjátar...

Fastir pennar
Fréttamynd

Einar, Kristján, Ishmael og Ahab

Það að ekki megi veiða hvali hefur ósköp lítið með það að gera núorðið að hvalir séu í útrýmingarhættu, heldur er þetta það sem heitir specisismi...

Fastir pennar
Fréttamynd

Langir hnífar, hleranir, prófkjör og bílastæði

Hér er fjallað átök í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, rannsókn saksóknara á hlerunarmálum, prófkjör sem eru hönnuð til að vernda hagsmuni þingmanna og loks er vikið að bílastæðamálum við elsta skóla landsins...

Fastir pennar
Fréttamynd

Draugar fortíðar

Það hlýtur að teljast þolanlega sanngjörn krafa ef menn ætla að stofna leynilögreglu – eða hvað menn vilja kalla það – að upplýst verði hvað var hérna fyrir. Því það er einhver draugagangur úr fortíðinni...

Fastir pennar
Fréttamynd

Höll til sölu

Hér er fjallað um fyrirhugaða sölu á glæsivillunni á Fríkirkjuvegi 11, ég rifja upp bernskuminningar þaðan, en einnig er vikið að skálmöldinni í Miðbænum og ljótum og ómerkilegum húsum sem er hrúgað upp í Skuggahverfinu...

Fastir pennar
Fréttamynd

Má ekki eyðileggja myrkrið?

Varla getur hin fyrirhugaða ljóssúla japönsku listakonunnar í Viðey valdið miklum spjöllum, allavega sér maður það ekki þegar rýnt er út í myrkrið á sundunum. Þau eru dimm og drungaleg. Óttast menn að íslenska myrkrið verði eyðilagt?

Fastir pennar
Fréttamynd

Vill enginn vinna í álveri?

Hér er fjallað um störf í álverum sem eru furðu eftirsótt miðað við hversu illa hefur verið talað um þau, mannfjöldaþróun í Vestmannaeyjum og samgöngur þangað, en loks er minnst á ferðalag íslenskra ráðherra til að hitta Condi og Rummy í Washington...

Fastir pennar
Fréttamynd

Allir kokkar gleðjast

Hér er fjallað um lækkun matarskattsins sem ríkisstjórnin kunngjörði í dag, um framboðsflækjur Sjálfstæðismanna á Norðvesturlandi, samstarf stjórnarandstöðuflokkana og nýja varnarsamninginn...

Fastir pennar
Fréttamynd

Skemmdarverk við rússneska sendiráðið

Þetta er náttúrlega stóralvarlegt mál með ungu mennina sem í fylleríi stálu fána við rússneska sendiráðið. Þeir verða væntanlega ákærðir fyrir móðgun við stórveldið. Ég veit ekki hvort þetta er tími fyrir játningar...

Fastir pennar
Fréttamynd

Finn Air

Nú eru Framsóknarmenn búnir að eignast Icelandair – þetta gamla óskabarn sem áður hét Flugleiðir og varð til eftir sameiningu Flugfélags Íslands og Loftleiða, félaga sem lék um ævintyraljómi einkaframtaks, athafnamennsku...

Fastir pennar
Fréttamynd

Af bolsum og rónum

Hér er lagt út af Staksteinapistli þar sem sagði að herstöðvaandstæðingar hefðu gengið í þágu Stalíns og kommúnismans, en einnig er fjallað um rónana og dópistana sem setja mikinn svip á miðbæinn í Reykjavík...

Fastir pennar
Fréttamynd

Eins manns fjölmiðlastofnun

Ólafur Teitur Guðnason er með óvinsælustu mönnum í fjölmiðlastétt. Ég þekki margt fók sem umhverfist þegar hann er nefndur á nafn. Þetta er ritdómur um bók Ólafs, Fjölmiðlar 2005, sem birtist í vor í tímaritinu Þjóðmálum...

Fastir pennar