James Bond

Fréttamynd

Fyrsta Bond-stúlkan látin

Leikkonan Eunice Gayson, sem var fyrst til að leika ástkonu njósnarans James Bond, er látin. Hún lék persónu Sylviu Trench í myndinni Dr. No sem kom út árið 1962 og var fyrsta myndin sem byggði á sögum Ians Fleming um Bond.

Erlent
Fréttamynd

Spilar á sögufrægt James Bond og Bítla-horn

Hornið sem Kjartan Ólafsson, lektor og formaður félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri, leikur á var áður í höndunum á John H. Burden sem blés í hornið fyrir margar frægustu kvikmyndir allra tíma.

Lífið
Fréttamynd

James Bond myndi varla þekkja aftur Jökulsárlón

Á þeim aldarþriðjungi sem liðinn er frá því Jökulsárlón birtist fyrst í alþjóðlegri stórmynd hefur lónið tvöfaldast að stærð, náð að verða dýpsta vatn Íslands og jökuljaðarinn hefur skroppið saman um 3-4 kílómetra.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.