Eistnaflug

Fréttamynd

Taktu þátt í að búa til „helvítis djöfulsins hávaða“

Á morgun, laugardaginn 9. júlí, opnar Curver Thoroddsen hljóðinnsetninguna Helvítis djöfulsins hávaða (riffasúpu dauðans) í Gömlu netagerðinni á Neskaupstað. Innsetningin er hluti af listahátíðinni Innsævi í Fjarðabyggð og er verkið gert í samvinnu með Eistnaflugi og gestum þess.

Tónlist
Fréttamynd

Draumur að spila með Magga

Nýja plata Vintage Caravan kemur út á föstudag þar sem Maggi Kjartans slær í rokkklárinn í lokalaginu. Óskar Logi Ágústsson, söngvari segir draum sinn hafa ræst með að telja í lagið með átrúnaðargoðinu.

Lífið
Fréttamynd

Tap Eistnaflugs brúað

Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa.

Lífið
Fréttamynd

Rokk og ról með bros á vör

Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa.

Tónlist
Fréttamynd

Stjórnin hjartfólgin Bræðslustjóranum

Magni Ásgeirsson og bróðir hans, Heiðar, standa að Bræðslunni í 14. skipti í sumar, þar sem Stjórnin mun spila. Fyrsta sveitaballið sem Magni fór á var með hljómsveitinni og Heiðar kynntist konunni sinni á Stjórnarballi.

Lífið
Fréttamynd

Gamalt lag sem fékk nýjan hljóm

Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, hefur gefið út lagið Flóttamaður sem mun hljóma á sólóplötu hans. Hann stendur á tímamótum því hann er vanur að hafa heila hljómsveit fyrir aftan sig en nú stendur hann einn á stóra sviðinu.

Lífið
Fréttamynd

Óttast að þolendur vilji ekki skemma partíið með kæru

Yfirlýsingar forsvarsmanna Eistnaflugs um að tónlistarhátíðin verði ekki haldin aftur ef kynferðisbrot verður framið fælir þolendur frá því að kæra, að mati Aflsins. Hátíðinni verður ekki sjálfkrafa hætt vegna einangraðs atviks,

Innlent
Fréttamynd

Skálmöld með níu tilnefningar

Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu fyrir stundu. Reggísveitin Amabadama kemur þar á eftir með sex tilnefningar.

Tónlist
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.