Namibía

Fréttamynd

Fundu hræ um 90 afríkufíla í Botsvana

Dýraverndunarsamtökin Elephants Without Borders hafa fundið hræ 87 afríkufíla í Botsvana. Botsvana hefur tekið hart á veiðiþjófnaði í gegnum tíðina. Nýkjörinn forseti hefur þó dregið úr aðgerðunum.

Erlent
Fréttamynd

Afríkuríki úr dómstóli

Gambía hefur nú, ásamt Suður-Afríku og Búrúndí, boðað úrsögn úr Alþjóðasakadómstólnum, sem er stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag.

Erlent
Fréttamynd

Ævintýralegt ferðalag um Namibíu

Bílablaðamaður Fréttablaðsins hélt til Namibíu á dögunum að reynsluaka nýjum Toyota Hilux. Ferðalagið mun seint gleymast, enda land sem er auðugt af dýralífi, mögnuðum sandöldum og vinalegum heimamönnum.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.