Líbía

Fréttamynd

Erdogan varar Evrópu við líbískri ógn

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, varar við því að Evrópu muni stafa ógn af hryðjuverkasamtökum falli ríkisstjórn Líbíu í Trípólí sem Sameinuðu þjóðirnar viðurkenna sem lögmæta ríkisstjórn landsins.

Erlent
Fréttamynd

Tyrkir senda herlið til Líbíu

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir tyrkneskt herlið haldið af stað til Líbíu. Markmið þeirra er að veita sitjandi ríkisstjórn Líbíu stuðning í baráttu sinni við uppreisnarhópa.

Erlent
Fréttamynd

Stefnir á að senda sveitir uppreisnarmanna til Líbíu

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, stefnir á að senda sýrlenskar uppreisnarsveitir til Líbíu. Þar er þeim ætlað að aðstoða alþjóðlega viðurkennda starfsstjórn landsins gegn sveitum hershöfðingjans Khalifa Haftar.

Erlent
Fréttamynd

Öfgahópar gætu sprottið upp í Líbíu

Bandaríkjaher óttast að tómarúm í Líbíu leiði af sér fleiri hryðjuverkahópa. Óöld hefur ríkt í landinu í að verða áratug en ekkert varð af friði eftir að Gaddafi var felldur. Mörg stórvelda heims hafa verið með puttana í átökunum.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.