Líbía

Fréttamynd

Öfgahópar gætu sprottið upp í Líbíu

Bandaríkjaher óttast að tómarúm í Líbíu leiði af sér fleiri hryðjuverkahópa. Óöld hefur ríkt í landinu í að verða áratug en ekkert varð af friði eftir að Gaddafi var felldur. Mörg stórvelda heims hafa verið með puttana í átökunum.

Erlent
Fréttamynd

Vilja slaka á móttökukröfum

Frakkar og Þjóðverjar leggja til að þau ríki Evrópusambandsins sem neita að taka á móti þeim fjölda flóttamanna sem kveðið er á um í samþykktum fái í staðinn að borga sig út úr samkomulaginu.

Erlent
Fréttamynd

45 dæmdir til dauða í Líbíu

Dómstóll í Líbíu hefur dæmt 45 manns til dauða fyrir að hafa myrt fjölfa fólks í mótmælum í tengslum við uppreisnina gegn fyrrverandi einræðisherra landsins, Múammar Gaddafí, árið 2011.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.