Singapúr

Meniga opnar skrifstofur á Spáni og Singapúr
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur opnað skrifstofur í Singapore og Barcelona.

Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni
Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn.

Eldingar í Singapúr sýndar ofurhægt
Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.

Svona er að ferðast frá New York yfir til Singapúr í lengsta flugi heims
Flugfélagið Singapore Airlines ákvað á dögunum að bjóða upp á beint flug frá New York til Singapúr og er um að ræða lengsta farþegaflug heims.

Sigurður Ragnar sækir um stóra stöðu í Singapúr
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og Kína, stefnir á frekari ævintýri í Asíu ef marka má fréttir frá Singapúr.

Kim í opinberri heimsókn í Kína
Einræðisherrann ferðaðist til Kína með lest en afar sjaldgæft er að hann fari frá Norður-Kóreu.

Lengsta áætlunarflug heims ekki fyrir hvern sem er
Singapore Airlines hefur í dag áætlunarflug milli Singapúr og New York á ný en fimm ár eru síðan flugfélagið flaug síðast milli borganna.

Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang
Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum.

Trump hættur við að hætta við fundinn með Kim
Forsetinn tilkynnti þetta eftir að sendifulltrúi Norður-Kóreu afhenti honum bréf frá Kim Jong-un.