Þróunarsamvinna

Fréttamynd

Margfalda þarf framlög til mæðraverndar

Fjármagn til að koma í veg fyrir að konur látist af barnsförum þarf að sexfaldast ef horft er til heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, segir í frétt frá Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna (UNFPA).

Kynningar
Fréttamynd

WHO: Neyðarástandi ekki lýst yfir til fjáröflunar

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsti í gær yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna ebólufaraldursins í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Faraldurinn er orðinn sá annar skæðasti í sögunni. Óttast er að sjúkdómurinn eigi eftir að breiðast út.

Kynningar
Fréttamynd

Ungmenni í forgrunni á fundi um heimsmarkmiðin

Ísland kynnir á morgun stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi í New York. Tveir fulltrúar úr ungmennaráði heimsmarkmiðanna ávarpa fundinn.

Kynningar
Fréttamynd

Sjö milljónir íbúa Suður-Súdan við hungurmörk

Alvarlegur matarskortur hrjáir tæplega sjö milljónir íbúa Suður-Súdan, eða 61% þjóðarinnar, fleiri en nokkru sinni fyrr í sögu yngstu þjóðarinnar í heiminum. Í vikunni voru átta ár liðin frá sjálfstæði Suður-Súdan en nánast allan þann tíma hefur verið ófriður í landinu.

Kynningar
Fréttamynd

Heimsmarkmiðagátt opnuð

Verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna hefur opnað Heimsmarkmiðagátt þar sem fólki gefst kostur á að koma verkefnum tengdum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna á framfæri.

Kynningar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.