Þróunarsamvinna

Fréttamynd

Verður heimurinn betri? komin út í þriðja sinn

Kennslubókin "Verður heimurinn betri?“ er komin út ásamt þýddum og staðfærðum kennsluleiðbeiningum sem sniðnar eru að nemendum í 8.-10. bekk grunnskóla og nemendum í framhaldsskólum. Bókin fjallar um þróunina í heiminum og hefur að leiðarljósi að efla ungt fólk til umræðu um alþjóðasamvinnu og þróunarmál.

Kynningar
Fréttamynd

Lífið víðast hvar erfiðara fyrir stelpur en stráka

Þrátt fyrir framfarir í menntun stúlkna eru möguleikar kvenna takmarkaðir vegna félagslegra viðhorfa, lagasetningar sem mismunar kynjunum og kynbundins ofbeldis, samkvæmt skýrslu Gates samtakanna. Það gildir einu hvar barn er fætt, ef barnið er stúlka er lífið erfiðara fyrir hana en stráka.

Kynningar
Fréttamynd

Fjárfestingar vegna loftslagsbreytinga skila sér margfalt til baka

Samkvæmt nýrri skýrslu ráðgjafahóps Sameinuðu þjóðanna eru færð rök fyrir því að aðlögun tengd loftslagsbreytingum geti skilað "þreföldum arði“ með því að takmarka tjón í framtíðinni, skila jákvæðum efnahagslegum ábata með nýsköpun, og skila nýjum félagslegum og umhverfislegum ávinningi.

Kynningar
Fréttamynd

Vísindamenn draga upp dökka mynd af framtíðinni

Aukinn ójöfnuður og loftslagsbreytingar draga úr framförum í átt að heimsmarkmiðunum um sjálfbærni og ógna sjálfri tilvist mannsins á jörðinni. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og framgang heimsmarkmiðanna.

Kynningar
Fréttamynd

Samfélagsleg skylda okkar að gera heiminn betri

Erindi um ávinning og tækifæri fyrirtækja í því að styðja þróunarsamvinnu voru flutt í gærmorgun, á málstofu tengdri átakinu "Þróunarsamvinna ber ávöxt". Átakið er samstarfsverkefni allra helstu íslensku félagasamtakanna í mannúðarstarfi og alþjóðlegri þróunarsamvinnu, auk utanríkisráðuneytisins.

Kynningar
Fréttamynd

Sex hundruð börn látin í ebólufaraldrinum í Kongó

Tæplega 600 börn hafa látið lífið af völdum ebólufaraldurs í norðausturhluta Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó. Alls hafa 850 börn smitast af þessari banvænu veiru frá því faraldurinn braust út í ágúst 2018 og tala látinna er komin yfir tvö þúsund.

Kynningar
Fréttamynd

Menntun flóttabarna í miklum ólestri

Innan við helmingur barna á skólaaldri sem er á flótta fær formlega menntun, segir í nýrri skýsrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Annar hver flóttamaður í heiminum er barn.

Kynningar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.