Teigsskógur

Fréttamynd

Vestfirðir komnir með heilbrigðisvottorð

Formaður fjórðungssambands Vestfirðinga segir að ný skýrsla um laxeldi í Ísafjarðadjúpi sýni fram á að samfélagsleg bylting geti átt sér stað á Vestfjörðum með laxeldi í Djúpinu.

Innlent
Fréttamynd

Skógræktarmenn rífast um vernd Teigsskógar

Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún tekur fram að hún styðji ekki yfirlýsingu stjórnar Skógræktarfélags Íslands um vegagerð um Teigsskóg.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherrar íhuga lög

Þrír ráðherrar auk forseta Alþingis hafa sagt opinberlega að þeir vilji kanna setningu sérlaga á vegarlagningu um Teigsskóg á sunnanverðum Vestfjörðum.

Innlent
Fréttamynd

Vegagerðin áfrýjar úrskurði

Vegagerðin hefur áfrýjað úrskurði Skipulagsstofnunar um að hafna veglínu um Teigsskóg. Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir stefnu Vegagerðarinnar og telur áfrýjun ekki hjálpa málinu.

Innlent
Fréttamynd

Vilja skoða sérlög á vegarlagningu um Teigsskóg

Skipulagsstofnun hafnar tillögu Vegagerðarinnar um veg um Teigsskóg. Forseti Alþingis vill að þingið setji lög um vegarlagninguna. Formaður Byggðastofnunnar tekur undir. Skipulagsstofnun bundin að lögum, segir talsmaður stofnunarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Vegagerð um Teigsskóg fari aftur í umhverfismat

Oddviti sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi, Einar K. Guðfinnsson, segir að tafarlaust eigi að fá nýtt umhverfismat fyrir Vestfjarðaveg um Teigsskóg svo unnt sé að snúa ákvörðun innanríkisráðherra. Oddviti Vinstri grænna segir slíkt leiða til minnst sex ára tafa vegna kærumála. Átökin snúast um hvort fara eigi um Teigsskóg með þjóðveginn um Gufudalssveit til að tengja sunnanverða Vestfirði við aðra landshluta með bundnu slitlagi. Á fjölmennum fundi á Patreksfirði haustið 2011, þar sem búsáhöld voru barin, var ákvörðun Ögmundar Jónassonar, um að hafna Teigsskógsleiðinni, mótmælt og nú vill oddviti sjálfstæðismanna taka upp þá ákvörðun ráðherrans. Þetta kom fram í kappræðu oddvita flokkanna í Norðvesturkjördæmi á Stöð 2 í gærkvöldi. Oddviti Vinstri grænna, Lilja Rafney Magnúsdóttir, sagði ekki inni í myndinni að fara um Teigsskóg.

Innlent
Fréttamynd

Teigsskógur og Hálsaleið ekki gerleg

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að lagning Vestfjarðavegar um Teigsskóg sé ekki á borðinu. Það muni skapa miklar deilur og málssóknir sem líklegt sé að tapist fyrir dómsstólum. Þá verði svokölluð Hálsaleið ekki farin, enda séu heimamenn mótfallnir henni.

Innlent
Fréttamynd

Ólína leggst gegn áskorun Barðstrendinga

Þingmenn Norðvesturkjördæmis hafa verið boðaðir til Patreksfjarðar klukkan þrjú í dag til að taka við áskorun eitt þúsund íbúa á sunnanverðum Vestfjörðum um að nýr þjóðvegur verði lagður um Teigsskóg í stað vegarins um Ódrjúgsháls. Ólína Þorvarðardóttir lýsir andstöðu við áskorun íbúanna.

Innlent
Fréttamynd

Óttast að biðin eftir betri vegi taki áratug

Ráðamenn á Vestfjörðum óttast að það muni taka áratug að fá almennilegan veg um sunnanverða firðina til Patreksfjarðar og segja það ekki sanngjarnt að tveir til þrír aðilar geti stöðvað framkvæmdir sem þjóni fjöldanum.

Innlent
Fréttamynd

Úrskurður sagður áfall

Dómsúrskurður í gær, sem hafnaði nýrri veglínu Vestfjarðavegar um þrjá firði, er feiknarlegt áfall, að mati forseta bæjarstjórnar Vesturbyggðar, sem hvetur til áfrýjunar. Talsmaður landeigenda mælist hins vegar til þess að hætt verði við vegagerðina.

Innlent
Fréttamynd

Hefur skilning og pólitískt þor

Ég hef skilning á náttúruverndar- sjónarmiðum og pólitískt þor en það ekki þar með sagt að það þurfi að vera nákvæmlega það sama og menn biðja um hverju sinni, segir Kristján Möller, samgönguráðherra, í kjölfar yfirlýsingar Bergs Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Landverndar, frá því fyrr í dag.

Innlent