Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin

Fréttamynd

Starfsstjórnin fundaði í fyrsta sinn

Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum.

Innlent
Fréttamynd

Bjarni tilkynnti um þingrof á Alþingi

Þingfundur hófst á Alþingi klukkan 15:30 í dag og var aðeins eitt mál á dagskrá, tilkynning um Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um þingrof og alþingiskosningar.

Innlent
Fréttamynd

Flókin staða hjá minni flokkum

Stuttur fyrirvari fyrir kosningar þýðir að óvíst er hvort smærri framboð muni ná að bjóða fram eður ei. Fyrirhugaður kjördagur er 28. október næstkomandi.

Innlent
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.