Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin

„Eins og þingsalurinn dragi fram það versta í mörgu fólki“
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi formaður Viðreisnar, segir að sér hafi ekki þótt sérstaklega skemmtilegt að sitja á Alþingi.

„Fráleitt að halda því fram að Sjálfstæðisflokkurinn sé handhafi stöðugleika“
Svandís Svavarsdóttir, þingmaður VG og varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, telur það fráleitt að halda því fram að Sjálfstæðisflokkurinn sé handhafi stöðugleika í íslenskum stjórnmálum.

Ríkisaðstoð í uppnámi vegna stjórnarslitanna
Viðræður Skútustaðahrepps við ríkisstjórnina um fjárhagsaðstoð vegna alvarlegs vanda í fráveitumálum er í uppnámi vegna stjórnarslitanna.

Starfsstjórnin fundaði í fyrsta sinn
Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum.

Ekki samhljómur á meðal formanna flokkanna hvort komið sé að úrslitastund
Búið er að boða til þingkosninga þann 28. október næstkomandi en þingið er ennþá starfandi og óljóst hvenær því verður slitið.

Sigríður Andersen hellir sér yfir Bjarta framtíð og Viðreisn
Sakar flokkana um að hafa ekki hagsmuni þjóðarinnar í fyrirrúmi.

Meirihluti vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn
Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, eða 57 prósent, vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn.

Ætla ekki að láta nýjustu könnunina rætast
Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins fengi Samfylkingin þrjá menn kjörna á þing en baráttuhugur var í mönnum á óvenju fjölsóttum fundi flokksins í gærkvöldi.

Ný könnun: Sjálfstæðismenn og VG jafnstór og átta flokkar inni á þingi
Ómögulegt yrði að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Sjálfstæðisflokkur og VG eru stærstu flokkarnir.

Ekki ár liðið frá seinustu þingkosningum þegar kosið verður á ný
Kosið var til þings þann 29. október í fyrra og verða því liðnir 364 dagar frá þeim kosningum þegar landsmenn greiða atkvæði á ný í haust.

Bjarni tilkynnti um þingrof á Alþingi
Þingfundur hófst á Alþingi klukkan 15:30 í dag og var aðeins eitt mál á dagskrá, tilkynning um Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um þingrof og alþingiskosningar.

Nokkur ágreiningur um hvaða þingmál verði kláruð
Fundi Unnar Brá Konráðsdóttur, forseta Alþingis, með formönnum þeirra flokka sem sæti eiga á Alþingi lauk núna á þriðja tímanum en hann hófst klukkan 12:30.

Píratar sakaðir um að rægja land og þjóð á erlendum vettvangi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson telur vafasama álitsgjafa mata heimspressuna á fölskum fréttum til að koma höggi á Sjálfstæðisflokkinn.

Formenn flokkanna funda með forseta Alþingis
Fundur formanna þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi með forseta þingsins, Unni Brá Konráðsdóttur, hófst klukkan 12:30 í þinghúsinu.

Forsetinn hvetur kjósendur til að nýta atkvæðisréttinn þrátt fyrir leiða, óþreyju og vonbrigði
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, minnir þá sem ná munu kjöri í næstu þingkosningum á þá ábyrgð og skyldu sem á herðum þeirra hvílir að stuðla að stöðugu stjórnarfari í landinu.

Óttarr og Bjarni féllust í faðma og kvöddust
Bjarni Benediktsson ætlar að leiða Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum.

Þing rofið 28. október og gengið til kosninga
Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi.

Stórfurðulegur sólarhringur og spennufallið tveimur dögum síðar
Leikverkið 1984 var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudaginn en Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri verksins.

Bjarni mættur með þingrofstillöguna á Bessastaði
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, mætti klukkan 11 til fundar við Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á Bessastöðum.

Bein útsending: Bjarni fundar með forseta á Bessastöðum
Bein útsending verður á Stöð 2 og hér á Vísi frá Bessastöðum þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, gengur á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, klukkan 11 í dag.