Druslugangan

Þörfin til staðar en samkoman ekki áhættunnar virði
Skipuleggjendur Druslugöngunnar í Reykjavík segjast hafa fundið mikla þörf fyrir gönguna í ár. Áhættan af hópamyndun á tvísýnum tíma í kórónuveirufaraldrinum hafi þó verið of mikil og því ákveðið að fresta göngunni. Hún gæti þó farið fram í haust.

Skipuleggjendur bregðast við hertum aðgerðum með ólíkum hætti
Skipuleggjendur hátíða og annarrar dagskrár sem átti að vera nú um helgina eða á næstunni hafa brugðist við hertum samkomutakmörkunum á mismunandi hátt.

Druslugangan handan við hornið
Druslugangan verður gengin í tíunda skiptið laugardaginn 24. júlí. Gengið verður af stað klukkan 14 frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll þar sem ræður og tónlistaratriði taka við.

Þolendur segja stuðninginn skipta öllu máli
Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu.

Druslugangan gengin í níunda sinn í dag
Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis

Af hverju drusla?
Þann 27. júlí n.k. verður Druslugangan gengin á Íslandi í níunda skipti.

Háværum stegg sagt til syndanna í Druslugöngunni
„Einhverjum datt í alvöru í hug að gera Druslugönguna að vettvangi fyrir steggjun.“

Heilunin fólst í því að tjá sig um ofbeldið
María Rut Kristinsdóttir, aktívisti og aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar, var ein þeirra sem ávarpaði Druslugönguna í ár. Hún sagði gönguna hafa hjálpað sér að vinna úr því ofbeldi sem hún sjálf varð fyrir.

Afsakið, má bjóða þér að gerast drusla?
Á laugardaginn munum við ganga druslugöngu, rétt eins og alla laugardaga fyrir verslunarmannahelgi síðan 2011.

Vilja fá alla með
Druslugangan fer fram í Reykjavík næsta laugardag, 28. júlí. Gangan snýst um að útrýma kynferðisofbeldi, en í ár verður lögð áhersla á að ná til nýrra hópa og byggja á árangri #MeToo

Minna stjórnarmyndunarflokka á þátt þolenda kynferðisofbeldis í viðræðunum
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir málaflokkinn hafa verið ræddan á fundi flokkanna í Reykjavík í gær.

Myndir frá Druslugöngunni
Þetta var í sjöunda sinn sem Druslugangan er haldin og að þessu sinni var stafrænt kynferðisofbeldi í forgrunni.

Druslubókin rauk út
"Ætli það hafi ekki mætt nokkur hundruð manns í heildina. Það var náttúrulega ótrúlega gaman að sjá fólk skoða afrakstur allrar þessarar vinnu,“ segir Hjalti sem er hæstánægður með bókina. "Ég hef ekki hugmynd um hvað við seldum mörg eintök, ég veit bara að bókin rauk út,“ segir hann og hlær.