Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Þjófar stálu hraðbanka Íslandsbanka og milljónum sem í honum voru þegar þeir brutust inn í hraðbankaútibú Íslandsbanka í nótt. Hraðbankinn var staðsettur var við bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar í Þverholti í Mosfellsbæ. Þjófarnir notuðu gröfu við þjófnaðinn. Innlent 19.8.2025 08:31
Ráðin framkvæmdastjóri Frama Kristín Hildur Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Frama. Viðskipti innlent 19.8.2025 07:14
Bandarískt fjárfestingafélag bætist í hóp stærri erlendra hluthafa í Alvotech Fjárfestingafélagið Heights Capital Management er komið með nokkuð drjúgan hlut í Alvotech, sem það eignaðist í tengslum við uppgjör á breytanlegum bréfum sem Alvotech tók yfir við kaup á þróunarstarfsemi Xbrane, og er meðal stærri erlendra fjárfesta í hlutahafahópi líftæknilyfjafélagsins. Bandaríski bankinn Morgan Stanley var langsamlega umsvifamestur á söluhliðinni með Alvotech á öðrum fjórðungi þegar hann losaði um meginþorra allra bréfa sinna. Innherjamolar 18.8.2025 16:54
Hver eru rökin fyrir því að lækka vexti um 25 punkta, þvert á spár greinenda? Innherjamolar 18.8.2025 10:13
Þykir svartsýnin í verðlagningu skuldabréfa „keyra úr hófi fram“ Miðað við þá „Ódysseifsku leiðsögn“ sem peningastefnunefndin hefur gefið út er ljóst að næstu skref í vaxtaákvörðunum munu aðallega ráðast af þróun verðbólgunnar, en horfurnar þar gefa ekki tilefni til bjartsýni um frekari vaxtalækkanir á árinu. Aðalhagfræðingur Kviku telur samt ekki þurfa stór frávik í komandi verðbólgumælingum til að setja lækkun vaxta aftur á dagskrá og undrast svartsýni skuldabréfafjárfesta sem verðleggja inn aðeins tvær vaxtalækkanir næstu þrjú árin. Innherji 16. ágúst 2025 12:53
Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Fjölmiðlanefnd hefur sektað Símann hf. um eina milljón króna fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu sem hafði ekki leyfi til að reka slíka starfsemi hér á landi. Viðskipti innlent 15. ágúst 2025 22:14
Fjárfestingafélag Soros komið með margra milljarða stöðu í JBT Marel Fjárfestingafélag í eigu hins heimsþekkta fjárfestis George Soros, sem hagnaðist ævintýralega þegar hann felldi breska pundið árið 1992, hefur bæst við hluthafahóp JBT Marel eftir að hafa keypt stóran hlut í félaginu á öðrum fjórðungi. Á sama tíma var umsvifamesti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu á heimsvísu jafnframt að byggja upp enn stæri stöðu í félaginu en hlutabréfaverð JBT Marel hefur hækkað skarpt að undanförnu. Innherji 15. ágúst 2025 16:06
Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Alþýðusambandið stendur við ummæli sín um meint samráð olíufélaga en segja það hafa verið gert í þegjanda þófi. ASÍ hafnar alfarið ásökunum forstjóra N1 um óvönduð vinnubrögð í umfjöllun sinni um innlent olíuverð. Neytendur 15. ágúst 2025 15:18
Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Sjónvarpsapp Sýnar er nú aðgengilegt í Samsung sjónvörpum. Með appinu geta viðskiptavinir nálgast allt sjónvarpsefni Sýnar í sjónvarpinu án aukatækja. Samstarf 15. ágúst 2025 13:31
Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Sérfræðingur hjá Fjarskiptastofu telur að enn séu þúsundir raftækja á landsvísu sem nýta 2G og 3G-farsímaþjónustu sem mun hætta um áramótin. Öryggisfyrirtæki og sumarbústaðasvæði eru meðal þeirra sem nýta sér þjónustuna. Neytendur 15. ágúst 2025 12:30
Vísar ásökunum um samráð á bug Framkvæmdastjóri N1 vísar ásökunum um verðsamráð olíufélaganna á bug. Í greiningu ASÍ kemur fram að bensínverð á Íslandi lækki mun hægar en heimsmarkaðsverð. Neytendur 14. ágúst 2025 21:02
Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Annar fjórðungur þessa árs var sá besti í sögu líftæknifyrirtækisins Alvotech. Fyrri hluta ársins varð yfir tvö hundruð prósenta aukning á tekjum af sölu lyfja, samanborið við sama tímabil í fyrra. Viðskipti innlent 13. ágúst 2025 21:44
Sögulegur hagnaður á samrunatímum Hagnaður Kviku banka eftir skatta á öðrum ársfjórðungi nam rúmlega 1,4 milljarði króna samanborið við 777 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Forstjórinn telur samruna við Arion banka munu taka níu til tólf mánuði. Viðskipti innlent 13. ágúst 2025 16:02
Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Óskar Hauksson hefur verið ráðinn fjármálastjóri landeldisfyrirtækisins First Water. Greint var frá því í gær að hann hefði óskað eftir starfslokum sem fjármálastjóri Símans eftir fjórtán ára starf. Viðskipti innlent 13. ágúst 2025 16:02
Mikill rekstrarbati Icelandair „ólíklegur“ miðað við núverandi sterkt gengi krónu Sögulega hátt raungengi krónunnar og framleiðsluspenna setur reksturinn hjá Icelandair í „klemmu“, að mati hlutabréfagreinenda, en verðmat á flugfélaginu lækkar umtalsvert eftir uppgjör sem var langt undir væntingum. Það vinnur með Icelandair að helsti keppinauturinn er að minnka umsvifin en hins vegar er erfitt að sjá rekstrarbata í kortunum næstu misserin við núverandi gildi krónunnar á móti Bandaríkjadal. Innherji 12. ágúst 2025 11:17
Fjárfestar minnka skortstöður sínar í Alvotech um meira en þriðjung Eftir að fjárfestar höfðu bætt nánast samfellt verulega við skortstöður sínar með bréf Alvotech á markaði í Bandaríkjunum um nokkurn tíma þá minnkaði umfang þeirra um meira en þriðjung undir lok síðasta mánaðar. Félagið birtir uppgjör sitt eftir lokun markaða á morgun. Innherjamolar 12. ágúst 2025 09:57
Óskar eftir starfslokum Óskar Hauksson, fjármálastjóri Símans, hefur ákveðið að láta af störfum hjá félaginu. Óskar hefur starfað hjá Símanum frá árinu 2005, en sem fjármálastjóri frá 2011. Hann mun láta af störfum þann 1. október næstkomandi og verður forstjóra innan handar þar til ráðið hefur verið í starfið. Viðskipti innlent 12. ágúst 2025 09:20
Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Um 5000 tilfelli alvarlegrar ókyrrðar í flugferðum eru tilkynnt árlega á heimsvísu og talið er að fjöldinn gæti meira en tvöfaldast á næstu áratugum vegna loftslagsbreytinga. Flugrekstrarstjóri Icelandair segir ókyrrð ekki hættulega og slys á fólki eða áhöfn afar fátíð. Innlent 11. ágúst 2025 20:31
„Afar háir“ vextir í skuldabréfaútgáfu Play til marks um áhættuna í rekstri félagsins Ársvextirnir sem Play mun greiða fjárfestum í væntanlegri skuldabréfaútgáfu eru að líkindum þeir hæstu sem nokkurt flugfélag er að borga af sambærilegum skuldabréfum, að mati norsks greinanda, og endurspeglar áhættuna í rekstri íslenska félagsins. Innherji 11. ágúst 2025 14:54
Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fjarskiptafyrirtækin Sýn, Síminn og Nova hafa bætt Bretlandi aftur inn í svokallaða Reiki í Evrópu þjónustu, þar sem íbúar innan ESB og EES greiða sama gjald fyrir farsímanotkun í Evrópu og þeir greiða heima fyrir. Neytendur 11. ágúst 2025 10:19
„Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ „Átakið er klárlega að virka því frá því að átakið hófst, hefur konum sem stunda sjóðaviðskipti hjá bankanum fjölgað um 19%. Á sama tíma hefur körlum fjölgað um 11%,“ segir Katrín Rós Gunnarsdóttir forstöðumaður reksturs og þróunar hjá Arion banka um átakið Konur fjárfestum. Atvinnulíf 11. ágúst 2025 07:02
„Nauðsynlegt að útvíkka starfsemi“ Símans með frekari ytri vexti Vonir standa til þess að hægt verði að efla rekstur Símans með „frekari ytri vexti“, að sögn stjórnarformanns og stærsta hluthafa fjarskiptafyrirtækisins, en „nauðsynlegt er að útvíkka“ starfsemina vegna takmarkana til að geta stækkað á núverandi kjarnamarkaði. Innherjamolar 9. ágúst 2025 08:20
Íslenskir bankar setið eftir í ávöxtun miðað við þá norrænu Það er ekkert launungarmál að hátt raunvaxtastig á Íslandi hefur gert íslenska hlutabréfamarkaðnum (og skuldabréfamarkaðnum) erfitt fyrir. Umræðan 9. ágúst 2025 07:26
Íslenskir bankar „allt of litlir“ og sér engar hindranir í vegi samruna Kviku og Arion Einn stærsti hluthafi Arion og Kviku vonast til að boðuð sameining bankanna „gangi hratt og vel fyrir sig“ og sér ekki hvaða fyrirstaða ætti að vera fyrir samrunanum út frá samkeppnislegum sjónarmiðum enda sé mikil samkeppni á öllum sviðum innlendrar bankaþjónustu. Forstjóri Stoða er sem fyrr afar gagnrýninn á vaxtastefnu Seðlabankans, sem hann segir að sé komin í „algjöra sjálfheldu“, og að hátt vaxtastig er farið að valda verðhækkunum á nýbyggingum. Innherji 8. ágúst 2025 08:53
Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Flugfélagið Play gerir ráð fyrir að skila hagnaði á árinu 2026. Félagið tapaði 1,9 milljarði króna á öðrum ársfjórðungi ársins 2025. Viðskipti innlent 7. ágúst 2025 17:13
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur