Verkfall sjómanna

Fréttamynd

Skriður kominn á samningaviðræður sjómanna

Sjómenn sætta sig ekki við kjararýrnun og vilja fá sjómannaafsláttinn sinn til baka. Þeir mættu fyrir utan Karphúsið í dag til að sýna samninganefnd sinni samstöðu. Skriður virðist vera að komast á samningaviðræður þeirra og útgerðarmanna.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum förum við yfir alvarlega stöðu í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna en verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í um þrjár vikur.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.