Sónar

Helmingur Sónargesta í klandri vegna WOW
Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Sónar áætla að fall WOW air hafi haft bein og óbein áhrif á um helming þeirra sem keypt höfðu miða á hátíðina.

Hætt við að halda Sónar Reykjavík
Öllum sem keyptu miða á hátíðina verður endurgreitt.

Fleiri listamenn kynntir til leiks á Sónar og hátíðin orðin fullbókuð
Nyrsta hátíð Sónar fjölskyldunnar, Sónar Reykjavík, verður haldin í Reykjavík, dagana 25. - 27. apríl næstkomandi.

Sónar kynnir til leiks fleiri listamenn
Sónar Reykjavík verður haldin í Reykjavík, dagana 25. - 27. apríl næstkomandi. Hátíðin verður á ný þriggja daga hátíð og býður upp á ýmsar nýjungar fyrir bæði auga og eyru eins og segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar.

Sónar Reykjavík kynnir tuttugu fyrstu listamenn hátíðarinnar
Hátíð fer fram í apríl á næsta ári.

Bjóða miða á Sónar 2019 á tíu þúsund kall
Fer fram 25. til 27. apríl á næsta ári.

Á sviði á sama tíma og stærsta númerið
Reykjavíkurdætur spiluðu á Sónar Reykjavík um helgina en þær spiluðu á sama tíma og stærsta atriði hátíðarinnar, með bresku sveitinni Underworld, fór fram í sal við hliðina og létu það ekki á sig fá.

Biggi á Sónar: Sykrað Undirheimasvall
Biggi í Maus mætti á Sónar.

Biggi á Sónar: Af greifynjum, lávörðum, Kristum, Gus og Gus
Enn og aftur Sónar í Reykjavík. Þegar ég geng frá heimili mínu í Vesturbæ á leiðinni niður í Hörpu er ómögulegt að taka ekki eftir því hversu miklum stakkaskiptum bærinn hefur tekið frá því í fyrra. Að labba niður Geirsgötu í þetta skiptið er eins og að vera í annarri borg en ég ólst upp í.

Danny Brown heldur upp á afmælið á Sónar Reykjavík
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefst í Hörpu í kvöld. Hátíðin fer fram á fjórum sviðum í Hörpu.

Gleyma seint fyrstu Íslandsheimsókninni
Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt.

Tokens gjaldmiðillinn á Sónar Reykjavík
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fer fram með pompi og prakt í Hörpu dagana 16. og 17. mars.

Hefur aldrei verið jafn spenntur
Raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar Sigurðarson mun spila á Sónar Reykjavík um næstu helgi. Hann lofar mikilfenglegri sýningu á stóra sviðinu og segist aldrei hafa verið jafn spenntur. "Um tíu manns munu koma að uppsetningu myndefnis, ljósa og leikmyndar.“

Tónlistarakademía Red Bull á sínum stað á Sónar
Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrirlestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni.

Aldrei fleiri erlendir gestir á Sónar
Gus Gus frumflytur nýtt efni á hátíðinni í ár.

Underworld á Sónar Reykjavík
Breska hljómsveitin Underworld er á leiðinni til Íslands og mun koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík laugardagskvöldið 17. mars í Hörpu.

Reykjavíkurdætur koma fram á Sónar
Reykjavíkurdætur munu koma fram á Sónar Reykjavík en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar.

Ben Frost á Sónar Reykjavík
Rafstónlistarmaðurinn góðkunni Ben Frost kemur fram á Sónar Reykjavík í byrjun næsta árs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar.

Sónar: Resident Advisor sér um bílakjallarann
Hátíðin Sónar Reykjavík tilkynnir næsta skammt af listamönnum sem fram koma á hátíðinni á næsta ári. Um er að ræða listamenn sem munu spila á vegum Red Bull og Resident Advisor, en þeir koma nýir inn í hátíðina og sjá um bílakjallarann.

Danny Brown, Nadia Rose og Bjarki mæta á Sónar
Sónar Reykjavík 2018 fer fram 16. og 17. mars í Hörpu. Bílakjallaranum verður breytt í næturklúbb.