Birtist í Fréttablaðinu Fimm ára úrbótaáætlun með fyrirvara um fjármögnun ríkisins Fráveitumál við Mývatn hafa verið í brennidepli. Í upphafi er rétt að leiðrétta algengan misskilning í umræðunni. Halda mætti að öllu skólpi sé dælt beint í Mývatn. Þetta er auðvitað alrangt því hér tíðkast víða tveggja þrepa hreinsun og heilbrigðiseftirlitið fylgist með því að sveitarfélagið og rekstraraðilar uppfylli lög og reglur. Skoðun 19.6.2017 16:28 Gott hljóð í fólkinu á bakvið Secret Solstice Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice eru ánægðir með hvernig til tókst. Fáar kvartanir komu inn á borð til þeirra og samstarf við nágranna, lögreglu og borgaryfirvöld gekk vel. Innlent 19.6.2017 22:16 Fjölskyldan segir hryðjuverkamanninn ekki kynþáttahatara Minnst einn lést og níu slösuðust þegar breskur maður ók á hóp múslima í London í gær. Þetta er fjórða hryðjuverkaárásin í landinu í ár. Erlent 19.6.2017 22:17 Fjórir af hverjum tíu vilja halda áfram að vinna hjá HB Granda Tæplega fjörutíu starfsmenn botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi hafa þegar sótt um að starfa áfram hjá fyrirtækinu þegar vinnslunni verður lokað. Verkalýðsleiðtogi óttast hins vegar að fá störf séu í boði. Innlent 19.6.2017 22:15 Tæp hálf milljón í bætur fyrir smalatík í Berufirði Bóndi í Berufirði fékk rúmlega 420 þúsund krónur úr ábyrgðartryggingu bifreiðar sem ekið var á tík í hans eigu. Innlent 19.6.2017 22:16 Júdasar í Jökulfjörðum Sonur sæll, þú veist ekki af hve litlu viti einni þjóð er stjórnað,“ á Axel Oxenstierna, ríkiskanslari Svíþjóðar undir Gustav Vasa, að hafa sagt. Verandi sjálfur annar valdamesti maður ríkisins um áratuga skeið, getur hann varla hafa haft alla aðra en sjálfan sig í huga. Mig rámaði í þessi orð við birtingu loftlagsskýrslu Hagfræðideildar Háskólans. Skoðun 19.6.2017 09:42 Stigmögnun stríðsaðgerða Þá er fólk búið að hrópast á um hríð yfir víglínurnar, þau sem eru andvíg vopnaburði og saka sérsveit lögreglustjórans um að bjóða upp á gæsagang og hersýningar á 17. júní – og svo hin sem saka friðarsinna um næfisma og útlendingasleikjuhátt. Og öllum heitt í hamsi. Þetta er stórmál hvernig sem á það er litið og eðlilegt að sterkar tilfinningar vakni á báða bóga. Fastir pennar 19.6.2017 09:36 Dulbúið sælgæti "Varúð, þessi vara inniheldur mikið magn af viðbættum sykri.“ Bakþankar 18.6.2017 20:55 Um fimmfalt fleiri Bretar vilja nú verða Þjóðverjar Um 360 prósent fleiri Bretar sóttu um þýskan ríkisborgararétt í fyrra en árið áður samkvæmt tölum frá þýsku hagstofunni. Erlent 18.6.2017 21:50 Skýri tuttugu milljóna bónus í Framtakssjóði Gildi – lífeyrissjóður vill skýringar á 20 milljóna bónus framkvæmdastjóra Framtakssjóðs Íslands. Gildi er þriðji stærsti hluthafinn en vissi ekki af málinu. Viðskipti innlent 18.6.2017 21:57 Færri ferðamenn eystra Ferðaþjónustufólk á Austurlandi kveðst finna fyrir fækkun ferðamanna líkt og raunin er á Vestfjörðum. Súrt ef krónan eyðileggur fyrir okkur, segir hótelstjóri. Viðskipti innlent 18.6.2017 21:31 Öfgamenn fleiri í Svíþjóð en fyrr Þúsundir róttækra íslamista dvelja nú í Svíþjóð, að mati sænsku öryggislögreglunnar. Erlent 18.6.2017 21:08 Sjö bílar fluttir til Íslands með fölsuðum upprunavottorðum Bifreiðar voru fluttar inn á fölsuðum upprunavottorðum og menguðu töluvert meira en leyfi er fyrir á Evrópska efnahagssvæðinu. Samgöngustofa vinnur í málinu, óvíst er hvort bifreiðarnar verði sendar úr landi. Viðskipti innlent 18.6.2017 21:09 Fagna 20 árum af sviðsetningu víkingabardaga Víkingafélagið Rimmugýgur er elsta og eitt stærsta félag áhugamanna um menningu og bardagalist víkinga hér á landi. Stefnt er að því að halda afmælishátíð þess í ágúst. Lífið 18.6.2017 21:03 Styttri Íslendingasögur frá Hannesi Hólmsteini Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, hellir sér út í ferðamannabransann og sendir frá sér þrjár Íslendingasögur á ensku. Helsta vandann við Íslendingasögur segir Hannes vera að þær séu of langar með of mörgum ættartölum. Innlent 18.6.2017 21:49 Ráðherra felur LEX málið Sigríður starfaði hjá lögmannsstofunni LEX sem héraðsdómslögmaður árin 2007 til 2015. Innlent 18.6.2017 21:12 Brask og bakreikningar Bankakerfið verður að geta staðið af sér fjármálaáföll. Framtíðarskipan þess þarf að miða að því að kerfið verði öruggt, skilvirkt og hæfilega umfangsmikið með ódýrri sjálfsagðri þjónustu við fólk og fyrirtæki. Skoðun 18.6.2017 21:06 Gagnrýna sölu njósnabúnaðar Mannréttindasamtökin Amnesty International gagnrýna harðlega að dönsk yfirvöld hafi gefið leyfi fyrir sölu á tæknibúnaði til Sádi-Arabíu, Óman og Katar sem gerir viðkomandi yfirvöldum kleift að njósna um heilar þjóðir á netinu, að mati sérfræðings við Berkeley-háskólann í Bandaríkjunum. Erlent 18.6.2017 21:08 Enn tilefni til að fagna Kvenréttindadeginum Samkoma verður á Hallveigarstöðum milli fjögur og sex í dag. Innlent 18.6.2017 21:46 Afþakkar allar lundabúðir Rýmið sem auglýst er er ætlað til verslunarreksturs og það vekur athygli að eigandinn minnist sérstaklega á að svokallaðar "lundabúðir“ séu afþakkaðar – en þar á hann auðvitað við minjagripabúðir ætlaðar ferðafólki. Lífið 16.6.2017 20:34 Sextíu milljóna króna styrkur vegna vatnsleka Borgarráð samþykkti á fimmtudag tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að veita íþróttafélaginu Víkingi sextíu milljóna króna styrk til að gera við kjallara í húsnæði félagsins í Fossvogi eftir verulegt vatnstjón sem varð þar vor. Innlent 16.6.2017 21:38 Ósanngjarnt að vísa Litháa burt Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í gær úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun og endurkomubann litháísks karlmanns. Endurkomubannið átti að gilda til tíu ára. Innlent 16.6.2017 21:17 Alls enginn einhugur um vopnaburð Líkt og greint hefur verið frá er ákvörðunin umdeild, en Íslendingar mega búast við að sjá vopnaða sérsveitarmenn á fjölmennum viðburðum áfram, þar með talið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice nú um helgina og á sjálfan 17. júní. Innlent 16.6.2017 20:48 Vanþakklátir Reykvíkingar Reykjavíkurborg hefur verið illa stjórnað á undanförnum árum. Fjármál borgarinnar í lamasessi, áherslur í húsnæðismálum hafa valdið efnahagslegu tjóni á landsvísu, holur og umferðartafir einkenna samgöngustefnuna og leik- og grunnskólar hafa mátt þola niðurskurð. Bakþankar 16.6.2017 16:59 ISIS 1 – Ísland 0 Það var laugardagskvöld, klukkan var ellefu og ég var á leið í háttinn. Úrill stóð ég inni á baði og burstaði í mér tennurnar. Áhyggjur af ókláruðum verkum sáðu sér eins og illgresi um hugann. Mjólkin var búin. Myndi kók út á Cheerios barnanna í fyrramálið hringja sjálfkrafa viðvörunarbjöllum hjá barnaverndaryfirvöldum? Fastir pennar 16.6.2017 17:15 Borgin vill samstarf við Airbnb Starfshópur Reykjavíkurborgar leggur til að borgaryfirvöld óski eftir viðræðum við Airbnb. Markmiðið er að auðvelda eftirlit með útleigu íbúða. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tillögu hópsins skynsamlega. Viðskipti innlent 16.6.2017 21:17 Fleiri kæra nauðganir Kærum vegna nauðgana í Svíþjóð hefur fjölgað um 16 prósent það sem af er þessu ári frá því í fyrra. Erlent 16.6.2017 20:48 Vitni í manndrápsmáli fengið vernd lögreglu Arnar Jónsson Aspar var jarðsunginn í gær. Fjórum sakborningum af sex hefur verið sleppt úr haldi og eru þeir ekki grunaðir um beina aðkomu að láti Arnars. Ekki liggur fyrir lokaniðurstaða h Innlent 16.6.2017 21:22 Kaupverð Festar yfir markaðsvirði Haga Kaupverð olíufélagsins N1 á Festi, næststærstu smásölukeðju landsins, er rúmlega 20% hærra en verð Haga á markaði ef miðað er við hefðbundna verðkennitölu. Viðskipti innlent 16.6.2017 21:16 Gæti tekið vikur að fylla Costco Verslunarstjóri Costco á Íslandi segir útlit fyrir að það taki nokkra daga eða jafnvel vikur að koma vöruúrvali verslunarinnar í svipað horf og það var fyrstu vikur eftir opnun. Fjölmargar hillur í Costco eru tómar. Viðskipti innlent 16.6.2017 21:22 « ‹ ›
Fimm ára úrbótaáætlun með fyrirvara um fjármögnun ríkisins Fráveitumál við Mývatn hafa verið í brennidepli. Í upphafi er rétt að leiðrétta algengan misskilning í umræðunni. Halda mætti að öllu skólpi sé dælt beint í Mývatn. Þetta er auðvitað alrangt því hér tíðkast víða tveggja þrepa hreinsun og heilbrigðiseftirlitið fylgist með því að sveitarfélagið og rekstraraðilar uppfylli lög og reglur. Skoðun 19.6.2017 16:28
Gott hljóð í fólkinu á bakvið Secret Solstice Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice eru ánægðir með hvernig til tókst. Fáar kvartanir komu inn á borð til þeirra og samstarf við nágranna, lögreglu og borgaryfirvöld gekk vel. Innlent 19.6.2017 22:16
Fjölskyldan segir hryðjuverkamanninn ekki kynþáttahatara Minnst einn lést og níu slösuðust þegar breskur maður ók á hóp múslima í London í gær. Þetta er fjórða hryðjuverkaárásin í landinu í ár. Erlent 19.6.2017 22:17
Fjórir af hverjum tíu vilja halda áfram að vinna hjá HB Granda Tæplega fjörutíu starfsmenn botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi hafa þegar sótt um að starfa áfram hjá fyrirtækinu þegar vinnslunni verður lokað. Verkalýðsleiðtogi óttast hins vegar að fá störf séu í boði. Innlent 19.6.2017 22:15
Tæp hálf milljón í bætur fyrir smalatík í Berufirði Bóndi í Berufirði fékk rúmlega 420 þúsund krónur úr ábyrgðartryggingu bifreiðar sem ekið var á tík í hans eigu. Innlent 19.6.2017 22:16
Júdasar í Jökulfjörðum Sonur sæll, þú veist ekki af hve litlu viti einni þjóð er stjórnað,“ á Axel Oxenstierna, ríkiskanslari Svíþjóðar undir Gustav Vasa, að hafa sagt. Verandi sjálfur annar valdamesti maður ríkisins um áratuga skeið, getur hann varla hafa haft alla aðra en sjálfan sig í huga. Mig rámaði í þessi orð við birtingu loftlagsskýrslu Hagfræðideildar Háskólans. Skoðun 19.6.2017 09:42
Stigmögnun stríðsaðgerða Þá er fólk búið að hrópast á um hríð yfir víglínurnar, þau sem eru andvíg vopnaburði og saka sérsveit lögreglustjórans um að bjóða upp á gæsagang og hersýningar á 17. júní – og svo hin sem saka friðarsinna um næfisma og útlendingasleikjuhátt. Og öllum heitt í hamsi. Þetta er stórmál hvernig sem á það er litið og eðlilegt að sterkar tilfinningar vakni á báða bóga. Fastir pennar 19.6.2017 09:36
Dulbúið sælgæti "Varúð, þessi vara inniheldur mikið magn af viðbættum sykri.“ Bakþankar 18.6.2017 20:55
Um fimmfalt fleiri Bretar vilja nú verða Þjóðverjar Um 360 prósent fleiri Bretar sóttu um þýskan ríkisborgararétt í fyrra en árið áður samkvæmt tölum frá þýsku hagstofunni. Erlent 18.6.2017 21:50
Skýri tuttugu milljóna bónus í Framtakssjóði Gildi – lífeyrissjóður vill skýringar á 20 milljóna bónus framkvæmdastjóra Framtakssjóðs Íslands. Gildi er þriðji stærsti hluthafinn en vissi ekki af málinu. Viðskipti innlent 18.6.2017 21:57
Færri ferðamenn eystra Ferðaþjónustufólk á Austurlandi kveðst finna fyrir fækkun ferðamanna líkt og raunin er á Vestfjörðum. Súrt ef krónan eyðileggur fyrir okkur, segir hótelstjóri. Viðskipti innlent 18.6.2017 21:31
Öfgamenn fleiri í Svíþjóð en fyrr Þúsundir róttækra íslamista dvelja nú í Svíþjóð, að mati sænsku öryggislögreglunnar. Erlent 18.6.2017 21:08
Sjö bílar fluttir til Íslands með fölsuðum upprunavottorðum Bifreiðar voru fluttar inn á fölsuðum upprunavottorðum og menguðu töluvert meira en leyfi er fyrir á Evrópska efnahagssvæðinu. Samgöngustofa vinnur í málinu, óvíst er hvort bifreiðarnar verði sendar úr landi. Viðskipti innlent 18.6.2017 21:09
Fagna 20 árum af sviðsetningu víkingabardaga Víkingafélagið Rimmugýgur er elsta og eitt stærsta félag áhugamanna um menningu og bardagalist víkinga hér á landi. Stefnt er að því að halda afmælishátíð þess í ágúst. Lífið 18.6.2017 21:03
Styttri Íslendingasögur frá Hannesi Hólmsteini Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, hellir sér út í ferðamannabransann og sendir frá sér þrjár Íslendingasögur á ensku. Helsta vandann við Íslendingasögur segir Hannes vera að þær séu of langar með of mörgum ættartölum. Innlent 18.6.2017 21:49
Ráðherra felur LEX málið Sigríður starfaði hjá lögmannsstofunni LEX sem héraðsdómslögmaður árin 2007 til 2015. Innlent 18.6.2017 21:12
Brask og bakreikningar Bankakerfið verður að geta staðið af sér fjármálaáföll. Framtíðarskipan þess þarf að miða að því að kerfið verði öruggt, skilvirkt og hæfilega umfangsmikið með ódýrri sjálfsagðri þjónustu við fólk og fyrirtæki. Skoðun 18.6.2017 21:06
Gagnrýna sölu njósnabúnaðar Mannréttindasamtökin Amnesty International gagnrýna harðlega að dönsk yfirvöld hafi gefið leyfi fyrir sölu á tæknibúnaði til Sádi-Arabíu, Óman og Katar sem gerir viðkomandi yfirvöldum kleift að njósna um heilar þjóðir á netinu, að mati sérfræðings við Berkeley-háskólann í Bandaríkjunum. Erlent 18.6.2017 21:08
Enn tilefni til að fagna Kvenréttindadeginum Samkoma verður á Hallveigarstöðum milli fjögur og sex í dag. Innlent 18.6.2017 21:46
Afþakkar allar lundabúðir Rýmið sem auglýst er er ætlað til verslunarreksturs og það vekur athygli að eigandinn minnist sérstaklega á að svokallaðar "lundabúðir“ séu afþakkaðar – en þar á hann auðvitað við minjagripabúðir ætlaðar ferðafólki. Lífið 16.6.2017 20:34
Sextíu milljóna króna styrkur vegna vatnsleka Borgarráð samþykkti á fimmtudag tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að veita íþróttafélaginu Víkingi sextíu milljóna króna styrk til að gera við kjallara í húsnæði félagsins í Fossvogi eftir verulegt vatnstjón sem varð þar vor. Innlent 16.6.2017 21:38
Ósanngjarnt að vísa Litháa burt Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í gær úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun og endurkomubann litháísks karlmanns. Endurkomubannið átti að gilda til tíu ára. Innlent 16.6.2017 21:17
Alls enginn einhugur um vopnaburð Líkt og greint hefur verið frá er ákvörðunin umdeild, en Íslendingar mega búast við að sjá vopnaða sérsveitarmenn á fjölmennum viðburðum áfram, þar með talið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice nú um helgina og á sjálfan 17. júní. Innlent 16.6.2017 20:48
Vanþakklátir Reykvíkingar Reykjavíkurborg hefur verið illa stjórnað á undanförnum árum. Fjármál borgarinnar í lamasessi, áherslur í húsnæðismálum hafa valdið efnahagslegu tjóni á landsvísu, holur og umferðartafir einkenna samgöngustefnuna og leik- og grunnskólar hafa mátt þola niðurskurð. Bakþankar 16.6.2017 16:59
ISIS 1 – Ísland 0 Það var laugardagskvöld, klukkan var ellefu og ég var á leið í háttinn. Úrill stóð ég inni á baði og burstaði í mér tennurnar. Áhyggjur af ókláruðum verkum sáðu sér eins og illgresi um hugann. Mjólkin var búin. Myndi kók út á Cheerios barnanna í fyrramálið hringja sjálfkrafa viðvörunarbjöllum hjá barnaverndaryfirvöldum? Fastir pennar 16.6.2017 17:15
Borgin vill samstarf við Airbnb Starfshópur Reykjavíkurborgar leggur til að borgaryfirvöld óski eftir viðræðum við Airbnb. Markmiðið er að auðvelda eftirlit með útleigu íbúða. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tillögu hópsins skynsamlega. Viðskipti innlent 16.6.2017 21:17
Fleiri kæra nauðganir Kærum vegna nauðgana í Svíþjóð hefur fjölgað um 16 prósent það sem af er þessu ári frá því í fyrra. Erlent 16.6.2017 20:48
Vitni í manndrápsmáli fengið vernd lögreglu Arnar Jónsson Aspar var jarðsunginn í gær. Fjórum sakborningum af sex hefur verið sleppt úr haldi og eru þeir ekki grunaðir um beina aðkomu að láti Arnars. Ekki liggur fyrir lokaniðurstaða h Innlent 16.6.2017 21:22
Kaupverð Festar yfir markaðsvirði Haga Kaupverð olíufélagsins N1 á Festi, næststærstu smásölukeðju landsins, er rúmlega 20% hærra en verð Haga á markaði ef miðað er við hefðbundna verðkennitölu. Viðskipti innlent 16.6.2017 21:16
Gæti tekið vikur að fylla Costco Verslunarstjóri Costco á Íslandi segir útlit fyrir að það taki nokkra daga eða jafnvel vikur að koma vöruúrvali verslunarinnar í svipað horf og það var fyrstu vikur eftir opnun. Fjölmargar hillur í Costco eru tómar. Viðskipti innlent 16.6.2017 21:22