Birtist í Fréttablaðinu Skátar valda minna álagi á Strætó en talið var Strætó hefur einna helst þurft að bregðast við auknu álagi vegna heimsmóts skáta hér á landi á leið 57, sem fer upp að Esju. Óttast var að mótið myndi sprengja almenningssamgöngukerfi borgarinnar en það hefur ekki gerst. Innlent 27.7.2017 21:32 Breikkuðu veg yfir ræsi Gröfumaður á vegum Vegagerðarinnar breikkaði í fyrradag veginn yfir umdeild ræsi sem komið var fyrir í Laugalæk í Landmannalaugum um þar síðustu helgi. Innlent 27.7.2017 20:17 Óvinnufær í hálft ár eftir handtökuna Lögreglumennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku í maí voru varaðir við því að þeir myndu fótbrjóta manninn. Missti vinnuna og mun þurfa langa endurhæfingu. Innlent 27.7.2017 21:32 Eignir í stýringu lækkuðu um 27 milljarða Eignir í stýringu Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans, lækkuðu um 27 milljarða króna eða um fimmtán prósent á fyrstu sex mánuðum ársins. Helgi Þór Arason, framkvæmdastjóri Landsbréfa, segir að skýringuna megi að langmestu leyti rekja til mikilla sveiflna í stærð lausafjársjóða í stýringu félagsins. Viðskipti innlent 27.7.2017 20:17 Sveitarfélagið afþakkaði flugstöð sem ríkið selur hæstbjóðanda "Það er mjög dapurlegt að þetta skuli vera komið í þennan fasa,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, um þá fyrirætlan ríkisins að selja flugstöðina á Patreksfirði. Innlent 27.7.2017 20:53 Formaðurinn segir manneklu hjá lögreglunni leiða til slysa Undirmönnun innan lögreglunnar er mikið vandamál að sögn formanns Landssambands lögreglumanna. Vill ekki tjá sig um handtökuna fyrir utan Hamborgarabúlluna og meint harðræði lögreglumannanna. Innlent 27.7.2017 20:53 Palestínumenn sungu og dönsuðu af gleði í Jerúsalem Palestínumenn flykktust aftur á Musterishæðina í Jerúsalem, sem múslimar kalla reyndar Haram al-Sharif, til þess að leggjast á bæn. Yfirvöld í Ísrael ákváðu að taka niður öryggishlið og öryggismyndavélar sem hafði verið komið þar upp til að fylgjast með Palestínumönnum í kjölfar þess að tveir ísraelskir lögreglumenn voru skotnir til bana á svæðinu. Erlent 27.7.2017 20:18 Stofnanir hafa ekkert að athuga við fjársjóðsleit í Minden Enginn fjögurra opinberra aðila sem sent hafa Umhverfisstofnun umsögn gerir athugasemd við útgáfu leyfis til bresks félags sem leitar verðmæta í flaki þýska skipsins Minden. Minjastofnun segir að lögin nái ekki yfir skipsflakið. Innlent 27.7.2017 20:17 Foreldrar tilkynntir til lögreglu vegna vanrækslu í útilegum Dæmi eru um að foreldrar séu tilkynntir til lögreglu vegna meintrar vanrækslu gagnvart börnum sínum í útilegum eða á útihátíðum. Slík mál koma upp á hverju sumri og lenda þá á borði barnaverndaryfirvalda. Innlent 27.7.2017 21:32 Met í hvalaskoðun en útlit fyrir lægð í haust Rúmlega 1.000 manns fóru í hvalaskoðun á vegum Norðursiglingar á mánudag sem er met hjá fyrirtækinu sem hefur starfað í 23 ár. Útlit er þó fyrir stöðnun og jafnvel samdrátt í haust þar sem ferðamenn stoppa nú skemur en áður á Íslandi. Viðskipti innlent 27.7.2017 21:32 Með lappirnar í Langá og Laxá og lítur yfir Siglufjörð Árin fara vel með Ingva Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóra og fréttamann. Hann á sjötíu og fimm að baki, samkvæmt kirkjubókum, en dregur sannleiksgildi þeirra heimilda í efa. Lífið 26.7.2017 18:28 Ákvörðun Donalds Trump vekur hræðslu Formenn Trans-Íslands og Samtakanna '78 segja ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að banna transfólki að starfa fyrir her landsins ekki koma á óvart. Ákvörðunin markar brotthvarf frá stefnu Obama, fyrrverandi forseta. Innlent 26.7.2017 21:53 Launamunur kynjanna eykst Niðurstöðurnar sýna að kynbundinn launamunur innan VR er 11,3 prósent í dag og hefur ekki dregist saman á síðustu árum. Viðskipti innlent 26.7.2017 19:08 Forsætisráðherra Spánar bar vitni í spillingarmáli Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, kom í gær fyrir dómara á Spáni þar sem hann bar vitni í umfangsmiklu spillingarmáli. Málið er höfðað gegn nokkrum meðlimum flokks Rajoys, Flokks fólksins. Erlent 26.7.2017 20:44 Ólíkt hafast ráðherrar að … Fréttir hafa birst um að Íbúðalánasjóður hyggist selja um 300 íbúðir í eigu sjóðsins á SV-horninu til sveitarfélaga. Skoðun 26.7.2017 21:15 Er gengið rétt? Hvenær er gengið rétt og hvenær er gengið ekki rétt? Fari í helvíti sem gengið er rétt. Og þó. Fastir pennar 26.7.2017 16:28 Eðlilegur aðlögunartími fyrir kísilverksmiðjuna segir PCC PCC BakkiSilcon hf. fagnar auglýsingu Umhverfisstofnunar um starfsleyfi fyrir verksmiðjuna Innlent 26.7.2017 19:29 Ráðuneyti mátti ekki vísa kæru sjómanns frá Frávísun fjármála- og efnahagsráðuneytisins á kæru sjómanns, sem vildi hnekkja úrskurði ríkisskattstjóra um skattalegt heimilisfesti sitt, var ekki í samræmi við lög. Innlent 26.7.2017 19:09 Hugrekkið og sannleikurinn Þegar ég var lítill drengur var bókin um Gosa einhvern tímann lesin fyrir mig. Á þeim tíma hafði sagan ekki mikla þýðingu fyrir mér aðra en þá að ég lærði að maður skyldi aldrei segja ósatt. Bakþankar 26.7.2017 16:47 Lýsa því yfir að laxeldi muni bæta lífsgæði íbúa Horfið er frá áformum um laxeldi innarlega í Eyjafirði og er nú horft utar í fjörðinn. Arnarlax og Fjallabyggð segjast í yfirlýsingu undirbúa starfsstöð í Ólafsfirði fyrir tíu þúsund tonna framleiðslu. Innlent 26.7.2017 19:09 Tímaspursmál hvenær heróín nær útbreiðslu hér á landi Formaður Afstöðu – félags fanga spáir því að sterk vímuefni eins og heróín og metamfetamín nái útbreiðslu hér á næstu misserum. Stjórnvöld þurfa að hans mati að bregðast við áður en framleiðsla og frekari innflutningur hefst. Innlent 26.7.2017 21:02 Heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana hafnað John McCain sneri úr veikindaleyfi til að kjósa með frumvarpinu. Erlent 26.7.2017 20:49 Engar tölur til um stafrænt kynferðisofbeldi Engin tölfræði er til hjá hinu opinbera um stafræn kynferðisbrot, sem skýrist af því að löggjöfin afmarkar þessa tegund kynferðisbrota ekki nægilega vel. Innlent 26.7.2017 21:02 Leyfum samruna Haga og Lyfju Eins og kunnugt er hafnaði Samkeppnisstofnun nýverið samruna Haga og Lyfju. Rökin voru að við samrunann yrðu Hagar helst til fyrirferðarmiklir á heilsu- og snyrtivörumarkaði. Þessi ótti er ástæðulaus. Þvert á móti, líklegt er að samruninn yrði til verulegra hagsbóta fyrir neytendur. Skoðun 26.7.2017 16:11 Gegn hnignun Miðað við þá erfiðleika sem fyrstu kynslóðir Íslendinga bjuggu við og það vonleysi sem blasti við þeim vegna náttúruvár og ýmissa áfalla er merkilegt að hér á landi hafi byggst upp og þrifist samfélag. Fastir pennar 26.7.2017 21:15 Innkoma Costco er ekki úrslitaatriði Sérfræðingur við lagadeild Háskólans í Reykjavík segir að niðurstaða Samkeppniseftirlitsins um að ógilda samruna Haga og Lyfju komi ekki eins og þruma úr heiðskíru lofti. Félögin séu bæði í markaðsráðandi eða mjög sterkri stöðu á sínum mörkuðum. Viðskipti innlent 26.7.2017 19:09 Íslendingar hættir við að kaupa Seachill Íslenski fjárfestahópurinn sem lagði fyrr í sumar fram kauptilboð í Seachill, dótturfélag Icelandic Group í Bretlandi, hefur hætt við kaupin. Viðskipti innlent 26.7.2017 19:10 Pólverjar fá mánaðarfrest til að hlýða Framkvæmdastjórn ESB gefur Pólverjum mánuð til að draga til baka umdeild áform um breytingar á dómskerfinu. Stjórnarandstæðingar segja ríkisstjórnarflokkinn reyna að taka sér meiri völd. Ríkisstjórnin segir dómskerfið spillt. Erlent 26.7.2017 20:44 Vígbúast fyrir Druslugönguna Öryggisgæsla í Druslugöngunni á laugardag verður með sama hætti og á öðrum stærri viðburðum sem haldnir hafa verið í Reykjavík í sumar. Innlent 26.7.2017 21:53 Hugmynd frá almenningi! Ekki er liðið ár frá síðustu alþingiskosningum. Enn styttri tími frá stjórnarmyndun. Þau voru ófá sem þótti ámælisvert að Björt framtíð skyldi verða til þess að færa Sjálfstæðisflokknum stjórnartaumana í hendur, töldu að þar með væri Björt framtíð að ganga erinda fjármagnsins. Skoðun 26.7.2017 16:11 « ‹ ›
Skátar valda minna álagi á Strætó en talið var Strætó hefur einna helst þurft að bregðast við auknu álagi vegna heimsmóts skáta hér á landi á leið 57, sem fer upp að Esju. Óttast var að mótið myndi sprengja almenningssamgöngukerfi borgarinnar en það hefur ekki gerst. Innlent 27.7.2017 21:32
Breikkuðu veg yfir ræsi Gröfumaður á vegum Vegagerðarinnar breikkaði í fyrradag veginn yfir umdeild ræsi sem komið var fyrir í Laugalæk í Landmannalaugum um þar síðustu helgi. Innlent 27.7.2017 20:17
Óvinnufær í hálft ár eftir handtökuna Lögreglumennirnir tveir sem grunaðir eru um að hafa beitt harðræði við handtöku í maí voru varaðir við því að þeir myndu fótbrjóta manninn. Missti vinnuna og mun þurfa langa endurhæfingu. Innlent 27.7.2017 21:32
Eignir í stýringu lækkuðu um 27 milljarða Eignir í stýringu Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans, lækkuðu um 27 milljarða króna eða um fimmtán prósent á fyrstu sex mánuðum ársins. Helgi Þór Arason, framkvæmdastjóri Landsbréfa, segir að skýringuna megi að langmestu leyti rekja til mikilla sveiflna í stærð lausafjársjóða í stýringu félagsins. Viðskipti innlent 27.7.2017 20:17
Sveitarfélagið afþakkaði flugstöð sem ríkið selur hæstbjóðanda "Það er mjög dapurlegt að þetta skuli vera komið í þennan fasa,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, um þá fyrirætlan ríkisins að selja flugstöðina á Patreksfirði. Innlent 27.7.2017 20:53
Formaðurinn segir manneklu hjá lögreglunni leiða til slysa Undirmönnun innan lögreglunnar er mikið vandamál að sögn formanns Landssambands lögreglumanna. Vill ekki tjá sig um handtökuna fyrir utan Hamborgarabúlluna og meint harðræði lögreglumannanna. Innlent 27.7.2017 20:53
Palestínumenn sungu og dönsuðu af gleði í Jerúsalem Palestínumenn flykktust aftur á Musterishæðina í Jerúsalem, sem múslimar kalla reyndar Haram al-Sharif, til þess að leggjast á bæn. Yfirvöld í Ísrael ákváðu að taka niður öryggishlið og öryggismyndavélar sem hafði verið komið þar upp til að fylgjast með Palestínumönnum í kjölfar þess að tveir ísraelskir lögreglumenn voru skotnir til bana á svæðinu. Erlent 27.7.2017 20:18
Stofnanir hafa ekkert að athuga við fjársjóðsleit í Minden Enginn fjögurra opinberra aðila sem sent hafa Umhverfisstofnun umsögn gerir athugasemd við útgáfu leyfis til bresks félags sem leitar verðmæta í flaki þýska skipsins Minden. Minjastofnun segir að lögin nái ekki yfir skipsflakið. Innlent 27.7.2017 20:17
Foreldrar tilkynntir til lögreglu vegna vanrækslu í útilegum Dæmi eru um að foreldrar séu tilkynntir til lögreglu vegna meintrar vanrækslu gagnvart börnum sínum í útilegum eða á útihátíðum. Slík mál koma upp á hverju sumri og lenda þá á borði barnaverndaryfirvalda. Innlent 27.7.2017 21:32
Met í hvalaskoðun en útlit fyrir lægð í haust Rúmlega 1.000 manns fóru í hvalaskoðun á vegum Norðursiglingar á mánudag sem er met hjá fyrirtækinu sem hefur starfað í 23 ár. Útlit er þó fyrir stöðnun og jafnvel samdrátt í haust þar sem ferðamenn stoppa nú skemur en áður á Íslandi. Viðskipti innlent 27.7.2017 21:32
Með lappirnar í Langá og Laxá og lítur yfir Siglufjörð Árin fara vel með Ingva Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóra og fréttamann. Hann á sjötíu og fimm að baki, samkvæmt kirkjubókum, en dregur sannleiksgildi þeirra heimilda í efa. Lífið 26.7.2017 18:28
Ákvörðun Donalds Trump vekur hræðslu Formenn Trans-Íslands og Samtakanna '78 segja ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að banna transfólki að starfa fyrir her landsins ekki koma á óvart. Ákvörðunin markar brotthvarf frá stefnu Obama, fyrrverandi forseta. Innlent 26.7.2017 21:53
Launamunur kynjanna eykst Niðurstöðurnar sýna að kynbundinn launamunur innan VR er 11,3 prósent í dag og hefur ekki dregist saman á síðustu árum. Viðskipti innlent 26.7.2017 19:08
Forsætisráðherra Spánar bar vitni í spillingarmáli Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, kom í gær fyrir dómara á Spáni þar sem hann bar vitni í umfangsmiklu spillingarmáli. Málið er höfðað gegn nokkrum meðlimum flokks Rajoys, Flokks fólksins. Erlent 26.7.2017 20:44
Ólíkt hafast ráðherrar að … Fréttir hafa birst um að Íbúðalánasjóður hyggist selja um 300 íbúðir í eigu sjóðsins á SV-horninu til sveitarfélaga. Skoðun 26.7.2017 21:15
Er gengið rétt? Hvenær er gengið rétt og hvenær er gengið ekki rétt? Fari í helvíti sem gengið er rétt. Og þó. Fastir pennar 26.7.2017 16:28
Eðlilegur aðlögunartími fyrir kísilverksmiðjuna segir PCC PCC BakkiSilcon hf. fagnar auglýsingu Umhverfisstofnunar um starfsleyfi fyrir verksmiðjuna Innlent 26.7.2017 19:29
Ráðuneyti mátti ekki vísa kæru sjómanns frá Frávísun fjármála- og efnahagsráðuneytisins á kæru sjómanns, sem vildi hnekkja úrskurði ríkisskattstjóra um skattalegt heimilisfesti sitt, var ekki í samræmi við lög. Innlent 26.7.2017 19:09
Hugrekkið og sannleikurinn Þegar ég var lítill drengur var bókin um Gosa einhvern tímann lesin fyrir mig. Á þeim tíma hafði sagan ekki mikla þýðingu fyrir mér aðra en þá að ég lærði að maður skyldi aldrei segja ósatt. Bakþankar 26.7.2017 16:47
Lýsa því yfir að laxeldi muni bæta lífsgæði íbúa Horfið er frá áformum um laxeldi innarlega í Eyjafirði og er nú horft utar í fjörðinn. Arnarlax og Fjallabyggð segjast í yfirlýsingu undirbúa starfsstöð í Ólafsfirði fyrir tíu þúsund tonna framleiðslu. Innlent 26.7.2017 19:09
Tímaspursmál hvenær heróín nær útbreiðslu hér á landi Formaður Afstöðu – félags fanga spáir því að sterk vímuefni eins og heróín og metamfetamín nái útbreiðslu hér á næstu misserum. Stjórnvöld þurfa að hans mati að bregðast við áður en framleiðsla og frekari innflutningur hefst. Innlent 26.7.2017 21:02
Heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana hafnað John McCain sneri úr veikindaleyfi til að kjósa með frumvarpinu. Erlent 26.7.2017 20:49
Engar tölur til um stafrænt kynferðisofbeldi Engin tölfræði er til hjá hinu opinbera um stafræn kynferðisbrot, sem skýrist af því að löggjöfin afmarkar þessa tegund kynferðisbrota ekki nægilega vel. Innlent 26.7.2017 21:02
Leyfum samruna Haga og Lyfju Eins og kunnugt er hafnaði Samkeppnisstofnun nýverið samruna Haga og Lyfju. Rökin voru að við samrunann yrðu Hagar helst til fyrirferðarmiklir á heilsu- og snyrtivörumarkaði. Þessi ótti er ástæðulaus. Þvert á móti, líklegt er að samruninn yrði til verulegra hagsbóta fyrir neytendur. Skoðun 26.7.2017 16:11
Gegn hnignun Miðað við þá erfiðleika sem fyrstu kynslóðir Íslendinga bjuggu við og það vonleysi sem blasti við þeim vegna náttúruvár og ýmissa áfalla er merkilegt að hér á landi hafi byggst upp og þrifist samfélag. Fastir pennar 26.7.2017 21:15
Innkoma Costco er ekki úrslitaatriði Sérfræðingur við lagadeild Háskólans í Reykjavík segir að niðurstaða Samkeppniseftirlitsins um að ógilda samruna Haga og Lyfju komi ekki eins og þruma úr heiðskíru lofti. Félögin séu bæði í markaðsráðandi eða mjög sterkri stöðu á sínum mörkuðum. Viðskipti innlent 26.7.2017 19:09
Íslendingar hættir við að kaupa Seachill Íslenski fjárfestahópurinn sem lagði fyrr í sumar fram kauptilboð í Seachill, dótturfélag Icelandic Group í Bretlandi, hefur hætt við kaupin. Viðskipti innlent 26.7.2017 19:10
Pólverjar fá mánaðarfrest til að hlýða Framkvæmdastjórn ESB gefur Pólverjum mánuð til að draga til baka umdeild áform um breytingar á dómskerfinu. Stjórnarandstæðingar segja ríkisstjórnarflokkinn reyna að taka sér meiri völd. Ríkisstjórnin segir dómskerfið spillt. Erlent 26.7.2017 20:44
Vígbúast fyrir Druslugönguna Öryggisgæsla í Druslugöngunni á laugardag verður með sama hætti og á öðrum stærri viðburðum sem haldnir hafa verið í Reykjavík í sumar. Innlent 26.7.2017 21:53
Hugmynd frá almenningi! Ekki er liðið ár frá síðustu alþingiskosningum. Enn styttri tími frá stjórnarmyndun. Þau voru ófá sem þótti ámælisvert að Björt framtíð skyldi verða til þess að færa Sjálfstæðisflokknum stjórnartaumana í hendur, töldu að þar með væri Björt framtíð að ganga erinda fjármagnsins. Skoðun 26.7.2017 16:11
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent