Birtist í Fréttablaðinu SÁÁ vilja einir halda úti meðferð SÁÁ var eini aðilinn sem lýsti yfir áhuga á að gera samning við Sjúkratryggingar Íslands um meðferð fyrir áfengissjúklinga. Innlent 23.8.2017 22:28 Ánægð með að líkið hafi fundist Danska lögreglan hefur staðfest að jarðneskar leifar sem fundust við Amager séu af líki blaðakonunnar Kim Wall. Grunaður ódæðismaður, Peter Madsen, segir konuna hafa lent í slysi og að niðurstöður DNA breyti engu um framburðinn. Erlent 23.8.2017 22:28 Ríkasta fólkið í tæknigeiranum aldrei ríkara Samanlagðar eignir ríkustu tæknifrumkvöðla heims eru nú í fyrsta sinn yfir einni billjón Bandaríkjadala samkvæmt nýjum lista Forbes yfir ríkustu starfsmenn tæknifyrirtækja. Viðskipti erlent 23.8.2017 22:28 Áforma að slökkva á kísilverksmiðjunni Verði ekki ráðist í úrbætur á verksmiðju United Silicon verður slökkt á henni í upphafi næsta mánaðar. Umhverfisstofnun sendi bréf þess efnis til fyrirtækisins í gærkvöldi. Innlent 23.8.2017 22:30 Framburður vitna gærdagsins þrengdi að málsvörn Thomas Möller Olsen Stærstur hluti vitna á vitnalista hefur gefið skýrslu í sakamáli gegn skipverja á grænlenska togaranum Polar Nanoq. Vitnisburður rannsakenda og sérfræðinga benti til þess að saga ákærða ætti við lítil rök að styðjast. Innlent 22.8.2017 22:08 Þegar sérhagsmunagæslan þvælist fyrir Það er ekki víst að ráðamenn ferðaþjónustunnar hafi áttað sig á að gleði þeirra yfir niðurfellingu 14% virðisaukaskattþrepsins sem átti að taka gildi haustið 2013 kæmi þeim í koll síðar. Sem kunnugt er voru fyrstu verk ríkisstjórnarinnar sem tók við vorið 2013 að lækka veiðigjald útgerðanna og virðisaukaskattinn (VSK) á ferðaþjónustuna Skoðun 22.8.2017 16:12 Styttum vinnuvikuna í 36 stundir Ný rannsókn Hagstofu Íslands staðfestir það sem fyrri rannsóknir sýna, að karlar vinni lengri vinnuviku en konur og rúmlega tvöfalt fleiri konur en karlar vinna hlutastörf. Þrátt fyrir að þetta hafi verið staðan síðustu áratugi hefur lítið sem ekkert verið gert til að bregðast við þessum mun. Skoðun 22.8.2017 16:18 Börnin og dauðinn Þegar ég var ungur prestur hitti ég eitt sinn miðaldra mann sem sagði mér frá því að hann og systkinahópur hans hefðu misst móður sína þegar þau voru börn að aldri. Það hafði verið erfitt, en það sem sat alltaf í honum var að á útfarardeginum var barnahópurinn allur sendur í berjamó og ekkert þeirra var viðstatt stundina í kirkjunni. Bakþankar 22.8.2017 16:09 25 Evrópuríki höfnuðu eigin gjaldmiðli; Þýskaland líka Fyrir nokkru tjáði fjármálaráðherra sig um þörf þess, að við tækjum upp stöðugan gjaldmiðil, helst evruna, til að tryggja trausta afkomu og stöðugleika – svo menn gætu gert áætlanir og byggt sín áform og plön á traustum grunni – og, ekki síst, til að tryggja lága vexti. Skoðun 22.8.2017 16:15 Hjartasteinn tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Innlent 21.8.2017 12:40 Í beinni: Aðalmeðferð í Birnumálinu heldur áfram Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9 í dag en hún hófst í gær. Innlent 21.8.2017 21:17 Að slátra mjólkurkúnni Það er með ólíkindum að lesa og heyra af því hvernig menn telja sjókvíaeldi einkamál þeirra sem hafa atvinnu af því. Við veiðiréttareigendur sem höfum bent á leiðir til að stunda laxeldi betur en nú er gert þykjum óskaplega afskiptasöm. Kannski ekki að ástæðulausu. Skoðun 21.8.2017 15:42 Kynna Tempo fyrir erlendum fjárfestum Stjórnendur Nýherja hafa kynnt erlendum fjárfestum rekstur dótturfélagsins Tempo. Ekki hefur þó verið ákveðið hvort félagið verður sett í formlegt söluferli. Viðskipti innlent 21.8.2017 21:48 Afmæli eiginkonunnar haldið í leikhúsinu Fertugsafmæli eiginkonu leikhússtjóra Borgarleikhússins var haldið í forsal leikhússins um helgina. Starfsfólk leikhússins fær að leigja rýmið til einkasamkvæma þegar engin starfsemi er í leikhúsinu. Innlent 21.8.2017 21:36 Útskrifast fyrr ef birtu nýtur á sjúkrastofunni Þunglyndissjúklingar sem liggja á sjúkrastofum sem hleypa inn mikilli dagsbirtu útskrifast að meðaltali 30 dögum fyrr en þeir sem liggja á sjúkrastofum sem ekki eru jafn bjartar. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla. Erlent 21.8.2017 21:51 Hestvagnahagfræði Enn er þrefað um augljósa hluti. Sumir telja ekki gott að taka upp annan gjaldmiðil því svonefndar hagsveiflur séu ekki eins á Íslandi og annars staðar. Fyrir 50 til 60 árum gat þetta skipt máli þar sem marga mánuði tók að koma fé milli landa, sérstaklega miklu fé. Skoðun 21.8.2017 15:50 Viðreisn fékk milljónir frá Helga Helgi Magnússon og félög honum tengd styrktu flokkinn um 2,4 milljónir á stofnári hans. Fjárfestirinn var stærsti einstaki bakhjarl flokksins. Fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar styrkti Viðreisn. Innlent 21.8.2017 21:40 Hvað má nú til bjargar verða? Það var fróðlegt að sitja félagsfund Neytendasamtakanna fimmtudaginn 17. ágúst sl., þar sem kynnt var fjárhagsstaða samtakanna sem verið hefur til umræðu í fjölmiðlum og valdið titringi innan stjórnar. Á sínum tíma var þáverandi formaður borinn þungum sökum um eyðslu og óráðsíu á bak við stjórnarmenn; það endaði sem kunnugt er með því að hann sjálfur hjó á hnútinn og sagði af sér. Skoðun 21.8.2017 15:45 Spurt er um stöðugleika Íslendingar eru háðir viðskiptum við önnur lönd. Það er takmörkunum háð hvað við getum framleitt og hvers konar þjónustu við getum boðið upp á sem eyland. Skoðun 22.8.2017 07:00 Gráa svæðið Stundum er sagt að gests augað sé glöggt. Og þannig er það stundum að boða þarf til fjölskyldufundar eftir að matarboðinu lýkur og veislugestunum er skóflað út. Við Íslendingar fengum sjaldgæft tækifæri í síðustu viku til að boða til fjölskyldufundar eftir að fréttastofa ABC birti umfjöllun sína um Downs-heilkenni hér á landi, Fastir pennar 21.8.2017 15:32 Hlutverk kennara Nýlega sagði formaður mennta- og allsherjarnefndar Alþingis að ein leið til að sporna við kennaraskorti væri aukin einkavæðing og frammistöðutenging launa kennara. Skoðun 21.8.2017 15:37 Spurnum sækjanda ósvarað Aðalmeðferð í sakamáli gegn grænlenskum sjómanni, sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hófst í gær. Heyra mátti saumnál detta meðan ákærði gaf skýrslu. Framburður hans tók óvænta stefnu. Innlent 21.8.2017 21:51 Tólf manna hryðjuverkasella ætlaði sér að gera bílsprengjuárásir á Barcelona Tólf hryðjuverkamenn ætluðu að gera fleiri árásir á Barcelona. Younes Abouyaaqoub er grunaður um að hafa ráðist á Römbluna og myrt þrettán. Krítarkort hans var notað til þess að leigja sendiferðabílinn sem var notaður í árásinni. Erlent 20.8.2017 21:23 Prófessor vill koma á eftir Birni Edward H. Huijbens kemur til með að gefa kost á sér sem varaformaður VG á landsþingi í haust. Hinn umdeildi Björn Valur Gíslason sækist ekki eftir endurkjöri. Hluti flokksins telur rétt af Birni að draga sig í hlé. Innlent 20.8.2017 21:23 Biðraðir með tugum bíla enn daglegt brauð Tæpum þremur mánuðum eftir opnun Costco eru þar enn bílaraðir frá morgni til kvölds. Ætla má að daglegir viðskiptavinir séu taldir í þúsundum. Framkvæmdastjóri Atlantsolíu segir Costco hafa tekið til sín stóra markaðshlutdeild. Viðskipti innlent 20.8.2017 21:48 Icelandair endurskoðar umdeilda skilmála eftir kvartanir Stjórnendur Icelandair skoða afnám umdeildrar reglu í skilmálum fyrirtækisins sem veldur því að bókun fyrir báðar flugleiðir fellur niður í heild sinni ef fyrri ferðin er ekki nýtt af farþega. Neytendasamtökin hafa fengið ábendingar og kvartanir frá viðskiptavinum flugfélagsins. Innlent 20.8.2017 21:48 Bæjarstjórinn í Garði gagnrýnir seinagang umhverfisráðherra Miklar tafir hafa orðið á framkvæmdum við verslunarkjarnann Rósasel. Bæjaryfirvöld í Garði saka umhverfisráðuneytið um að halda skipulagsmálum bæjarins í gíslingu. Bæjarstjórinn segir mikla hagsmuni undir í málinu. Innlent 20.8.2017 21:49 Rækjuvinnsla fær skuldir ekki niðurfelldar Samkomulag náðist ekki á milli Byggðastofnunar og Birnis ehf. um niðurfellingu skulda félagsins við stofnunina. Héraðsdómur Norðurlands vestra komst að þessari niðurstöðu í lok maí en dómurinn var birtur í gær. Innlent 20.8.2017 21:48 Kirkjan fordæmir herferð Duterte Kaþólska kirkjan á Filippseyjum fordæmdi í gær herferð forsetans Rodrigo Duterte gegn eiturlyfjafíklum, -sölum, -framleiðendum og -smyglurum. Herferðin hefur kostað að minnsta kosti 3.500 lífið og drepur lögregla grunaða án dóms og laga. Erlent 20.8.2017 21:22 Kúludalsárbóndi ekki af baki dottinn þrátt fyrir frávísun Ragnheiður Þorgrímsdóttir, bóndi á Kúludalsá í Hvalfirði, segir baráttu sinni vegna mengunar frá iðjuverunum á Grundartanga og veikinda í hrossum sínum hvergi nærri lokið. Innlent 20.8.2017 21:22 « ‹ ›
SÁÁ vilja einir halda úti meðferð SÁÁ var eini aðilinn sem lýsti yfir áhuga á að gera samning við Sjúkratryggingar Íslands um meðferð fyrir áfengissjúklinga. Innlent 23.8.2017 22:28
Ánægð með að líkið hafi fundist Danska lögreglan hefur staðfest að jarðneskar leifar sem fundust við Amager séu af líki blaðakonunnar Kim Wall. Grunaður ódæðismaður, Peter Madsen, segir konuna hafa lent í slysi og að niðurstöður DNA breyti engu um framburðinn. Erlent 23.8.2017 22:28
Ríkasta fólkið í tæknigeiranum aldrei ríkara Samanlagðar eignir ríkustu tæknifrumkvöðla heims eru nú í fyrsta sinn yfir einni billjón Bandaríkjadala samkvæmt nýjum lista Forbes yfir ríkustu starfsmenn tæknifyrirtækja. Viðskipti erlent 23.8.2017 22:28
Áforma að slökkva á kísilverksmiðjunni Verði ekki ráðist í úrbætur á verksmiðju United Silicon verður slökkt á henni í upphafi næsta mánaðar. Umhverfisstofnun sendi bréf þess efnis til fyrirtækisins í gærkvöldi. Innlent 23.8.2017 22:30
Framburður vitna gærdagsins þrengdi að málsvörn Thomas Möller Olsen Stærstur hluti vitna á vitnalista hefur gefið skýrslu í sakamáli gegn skipverja á grænlenska togaranum Polar Nanoq. Vitnisburður rannsakenda og sérfræðinga benti til þess að saga ákærða ætti við lítil rök að styðjast. Innlent 22.8.2017 22:08
Þegar sérhagsmunagæslan þvælist fyrir Það er ekki víst að ráðamenn ferðaþjónustunnar hafi áttað sig á að gleði þeirra yfir niðurfellingu 14% virðisaukaskattþrepsins sem átti að taka gildi haustið 2013 kæmi þeim í koll síðar. Sem kunnugt er voru fyrstu verk ríkisstjórnarinnar sem tók við vorið 2013 að lækka veiðigjald útgerðanna og virðisaukaskattinn (VSK) á ferðaþjónustuna Skoðun 22.8.2017 16:12
Styttum vinnuvikuna í 36 stundir Ný rannsókn Hagstofu Íslands staðfestir það sem fyrri rannsóknir sýna, að karlar vinni lengri vinnuviku en konur og rúmlega tvöfalt fleiri konur en karlar vinna hlutastörf. Þrátt fyrir að þetta hafi verið staðan síðustu áratugi hefur lítið sem ekkert verið gert til að bregðast við þessum mun. Skoðun 22.8.2017 16:18
Börnin og dauðinn Þegar ég var ungur prestur hitti ég eitt sinn miðaldra mann sem sagði mér frá því að hann og systkinahópur hans hefðu misst móður sína þegar þau voru börn að aldri. Það hafði verið erfitt, en það sem sat alltaf í honum var að á útfarardeginum var barnahópurinn allur sendur í berjamó og ekkert þeirra var viðstatt stundina í kirkjunni. Bakþankar 22.8.2017 16:09
25 Evrópuríki höfnuðu eigin gjaldmiðli; Þýskaland líka Fyrir nokkru tjáði fjármálaráðherra sig um þörf þess, að við tækjum upp stöðugan gjaldmiðil, helst evruna, til að tryggja trausta afkomu og stöðugleika – svo menn gætu gert áætlanir og byggt sín áform og plön á traustum grunni – og, ekki síst, til að tryggja lága vexti. Skoðun 22.8.2017 16:15
Hjartasteinn tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunaafhendingin mun fara fram miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Innlent 21.8.2017 12:40
Í beinni: Aðalmeðferð í Birnumálinu heldur áfram Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9 í dag en hún hófst í gær. Innlent 21.8.2017 21:17
Að slátra mjólkurkúnni Það er með ólíkindum að lesa og heyra af því hvernig menn telja sjókvíaeldi einkamál þeirra sem hafa atvinnu af því. Við veiðiréttareigendur sem höfum bent á leiðir til að stunda laxeldi betur en nú er gert þykjum óskaplega afskiptasöm. Kannski ekki að ástæðulausu. Skoðun 21.8.2017 15:42
Kynna Tempo fyrir erlendum fjárfestum Stjórnendur Nýherja hafa kynnt erlendum fjárfestum rekstur dótturfélagsins Tempo. Ekki hefur þó verið ákveðið hvort félagið verður sett í formlegt söluferli. Viðskipti innlent 21.8.2017 21:48
Afmæli eiginkonunnar haldið í leikhúsinu Fertugsafmæli eiginkonu leikhússtjóra Borgarleikhússins var haldið í forsal leikhússins um helgina. Starfsfólk leikhússins fær að leigja rýmið til einkasamkvæma þegar engin starfsemi er í leikhúsinu. Innlent 21.8.2017 21:36
Útskrifast fyrr ef birtu nýtur á sjúkrastofunni Þunglyndissjúklingar sem liggja á sjúkrastofum sem hleypa inn mikilli dagsbirtu útskrifast að meðaltali 30 dögum fyrr en þeir sem liggja á sjúkrastofum sem ekki eru jafn bjartar. Þetta er niðurstaða rannsóknar vísindamanna við Kaupmannahafnarháskóla. Erlent 21.8.2017 21:51
Hestvagnahagfræði Enn er þrefað um augljósa hluti. Sumir telja ekki gott að taka upp annan gjaldmiðil því svonefndar hagsveiflur séu ekki eins á Íslandi og annars staðar. Fyrir 50 til 60 árum gat þetta skipt máli þar sem marga mánuði tók að koma fé milli landa, sérstaklega miklu fé. Skoðun 21.8.2017 15:50
Viðreisn fékk milljónir frá Helga Helgi Magnússon og félög honum tengd styrktu flokkinn um 2,4 milljónir á stofnári hans. Fjárfestirinn var stærsti einstaki bakhjarl flokksins. Fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar styrkti Viðreisn. Innlent 21.8.2017 21:40
Hvað má nú til bjargar verða? Það var fróðlegt að sitja félagsfund Neytendasamtakanna fimmtudaginn 17. ágúst sl., þar sem kynnt var fjárhagsstaða samtakanna sem verið hefur til umræðu í fjölmiðlum og valdið titringi innan stjórnar. Á sínum tíma var þáverandi formaður borinn þungum sökum um eyðslu og óráðsíu á bak við stjórnarmenn; það endaði sem kunnugt er með því að hann sjálfur hjó á hnútinn og sagði af sér. Skoðun 21.8.2017 15:45
Spurt er um stöðugleika Íslendingar eru háðir viðskiptum við önnur lönd. Það er takmörkunum háð hvað við getum framleitt og hvers konar þjónustu við getum boðið upp á sem eyland. Skoðun 22.8.2017 07:00
Gráa svæðið Stundum er sagt að gests augað sé glöggt. Og þannig er það stundum að boða þarf til fjölskyldufundar eftir að matarboðinu lýkur og veislugestunum er skóflað út. Við Íslendingar fengum sjaldgæft tækifæri í síðustu viku til að boða til fjölskyldufundar eftir að fréttastofa ABC birti umfjöllun sína um Downs-heilkenni hér á landi, Fastir pennar 21.8.2017 15:32
Hlutverk kennara Nýlega sagði formaður mennta- og allsherjarnefndar Alþingis að ein leið til að sporna við kennaraskorti væri aukin einkavæðing og frammistöðutenging launa kennara. Skoðun 21.8.2017 15:37
Spurnum sækjanda ósvarað Aðalmeðferð í sakamáli gegn grænlenskum sjómanni, sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hófst í gær. Heyra mátti saumnál detta meðan ákærði gaf skýrslu. Framburður hans tók óvænta stefnu. Innlent 21.8.2017 21:51
Tólf manna hryðjuverkasella ætlaði sér að gera bílsprengjuárásir á Barcelona Tólf hryðjuverkamenn ætluðu að gera fleiri árásir á Barcelona. Younes Abouyaaqoub er grunaður um að hafa ráðist á Römbluna og myrt þrettán. Krítarkort hans var notað til þess að leigja sendiferðabílinn sem var notaður í árásinni. Erlent 20.8.2017 21:23
Prófessor vill koma á eftir Birni Edward H. Huijbens kemur til með að gefa kost á sér sem varaformaður VG á landsþingi í haust. Hinn umdeildi Björn Valur Gíslason sækist ekki eftir endurkjöri. Hluti flokksins telur rétt af Birni að draga sig í hlé. Innlent 20.8.2017 21:23
Biðraðir með tugum bíla enn daglegt brauð Tæpum þremur mánuðum eftir opnun Costco eru þar enn bílaraðir frá morgni til kvölds. Ætla má að daglegir viðskiptavinir séu taldir í þúsundum. Framkvæmdastjóri Atlantsolíu segir Costco hafa tekið til sín stóra markaðshlutdeild. Viðskipti innlent 20.8.2017 21:48
Icelandair endurskoðar umdeilda skilmála eftir kvartanir Stjórnendur Icelandair skoða afnám umdeildrar reglu í skilmálum fyrirtækisins sem veldur því að bókun fyrir báðar flugleiðir fellur niður í heild sinni ef fyrri ferðin er ekki nýtt af farþega. Neytendasamtökin hafa fengið ábendingar og kvartanir frá viðskiptavinum flugfélagsins. Innlent 20.8.2017 21:48
Bæjarstjórinn í Garði gagnrýnir seinagang umhverfisráðherra Miklar tafir hafa orðið á framkvæmdum við verslunarkjarnann Rósasel. Bæjaryfirvöld í Garði saka umhverfisráðuneytið um að halda skipulagsmálum bæjarins í gíslingu. Bæjarstjórinn segir mikla hagsmuni undir í málinu. Innlent 20.8.2017 21:49
Rækjuvinnsla fær skuldir ekki niðurfelldar Samkomulag náðist ekki á milli Byggðastofnunar og Birnis ehf. um niðurfellingu skulda félagsins við stofnunina. Héraðsdómur Norðurlands vestra komst að þessari niðurstöðu í lok maí en dómurinn var birtur í gær. Innlent 20.8.2017 21:48
Kirkjan fordæmir herferð Duterte Kaþólska kirkjan á Filippseyjum fordæmdi í gær herferð forsetans Rodrigo Duterte gegn eiturlyfjafíklum, -sölum, -framleiðendum og -smyglurum. Herferðin hefur kostað að minnsta kosti 3.500 lífið og drepur lögregla grunaða án dóms og laga. Erlent 20.8.2017 21:22
Kúludalsárbóndi ekki af baki dottinn þrátt fyrir frávísun Ragnheiður Þorgrímsdóttir, bóndi á Kúludalsá í Hvalfirði, segir baráttu sinni vegna mengunar frá iðjuverunum á Grundartanga og veikinda í hrossum sínum hvergi nærri lokið. Innlent 20.8.2017 21:22