Hestvagnahagfræði Guðmundur Ólafsson skrifar 22. ágúst 2017 07:00 Enn er þrefað um augljósa hluti. Sumir telja ekki gott að taka upp annan gjaldmiðil því svonefndar hagsveiflur séu ekki eins á Íslandi og annars staðar. Fyrir 50 til 60 árum gat þetta skipt máli þar sem marga mánuði tók að koma fé milli landa, sérstaklega miklu fé. Áður fyrr þurfti hesta og hestvagna til að framkvæma miklar greiðslur milli landa, þeir sem mótast af þessari hugmynd eru fylgjendur svonefndrar hestvagnahagfræði. Nú tekur það einungis sekúndubrot að senda hundruð milljarða dollara milli landa, ef sími og net eru í lagi. Til dæmis allan gjaldeyrisforða landsmanna. Þetta þekkja þeir vel sem þurft hafa að senda háar fjárhæðir til annarra landa, í erlendri mynt. Lars Christensen skrifar í ágætri grein: „Það er ekki til neitt sem heitir „hagsveifla““, en sveiflur eru þó í efnahagslífi, oftast af náttúrulegum orsökum en yfirleitt ekki efnahagslegum. Óstjórn ráðamanna er þá væntanlega talin náttúruleg en ekki efnahagslögmál. Costco hefur breytt ýmsu, boðið upp á betri vörur en við eigum að venjast, oft ódýrari. Þar er skýrt dæmi um æskileg áhrif að vestan. Einn af kostunum við að taka upp Bandaríkjadal er hve auðvelt það er, þyrfti ekki að taka meira en nokkra daga á meðan skilyrði fyrir evru eru þannig að það tæki mörg ár að koma henni á koppinn. Ekki þarf að ræða frekar skaðsemi íslensku krónunnar, sem jafnast á við að aka bíl með bundið fyrir augun og þeir einir hagnast sem hafa tekjur í gjaldeyri en útgjöld í krónum. Það sem meira er, gjafakvótagreifar og ferðaokrarar munu hagnast þegar til lengdar lætur ef við höfum stöðugan alþjóðlegan gjaldmiðil. Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Halldór 02.08.2025 Halldór Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu á Íslandi Lilja Alfreðsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Sjá meira
Enn er þrefað um augljósa hluti. Sumir telja ekki gott að taka upp annan gjaldmiðil því svonefndar hagsveiflur séu ekki eins á Íslandi og annars staðar. Fyrir 50 til 60 árum gat þetta skipt máli þar sem marga mánuði tók að koma fé milli landa, sérstaklega miklu fé. Áður fyrr þurfti hesta og hestvagna til að framkvæma miklar greiðslur milli landa, þeir sem mótast af þessari hugmynd eru fylgjendur svonefndrar hestvagnahagfræði. Nú tekur það einungis sekúndubrot að senda hundruð milljarða dollara milli landa, ef sími og net eru í lagi. Til dæmis allan gjaldeyrisforða landsmanna. Þetta þekkja þeir vel sem þurft hafa að senda háar fjárhæðir til annarra landa, í erlendri mynt. Lars Christensen skrifar í ágætri grein: „Það er ekki til neitt sem heitir „hagsveifla““, en sveiflur eru þó í efnahagslífi, oftast af náttúrulegum orsökum en yfirleitt ekki efnahagslegum. Óstjórn ráðamanna er þá væntanlega talin náttúruleg en ekki efnahagslögmál. Costco hefur breytt ýmsu, boðið upp á betri vörur en við eigum að venjast, oft ódýrari. Þar er skýrt dæmi um æskileg áhrif að vestan. Einn af kostunum við að taka upp Bandaríkjadal er hve auðvelt það er, þyrfti ekki að taka meira en nokkra daga á meðan skilyrði fyrir evru eru þannig að það tæki mörg ár að koma henni á koppinn. Ekki þarf að ræða frekar skaðsemi íslensku krónunnar, sem jafnast á við að aka bíl með bundið fyrir augun og þeir einir hagnast sem hafa tekjur í gjaldeyri en útgjöld í krónum. Það sem meira er, gjafakvótagreifar og ferðaokrarar munu hagnast þegar til lengdar lætur ef við höfum stöðugan alþjóðlegan gjaldmiðil. Höfundur er hagfræðingur.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun