Hestvagnahagfræði Guðmundur Ólafsson skrifar 22. ágúst 2017 07:00 Enn er þrefað um augljósa hluti. Sumir telja ekki gott að taka upp annan gjaldmiðil því svonefndar hagsveiflur séu ekki eins á Íslandi og annars staðar. Fyrir 50 til 60 árum gat þetta skipt máli þar sem marga mánuði tók að koma fé milli landa, sérstaklega miklu fé. Áður fyrr þurfti hesta og hestvagna til að framkvæma miklar greiðslur milli landa, þeir sem mótast af þessari hugmynd eru fylgjendur svonefndrar hestvagnahagfræði. Nú tekur það einungis sekúndubrot að senda hundruð milljarða dollara milli landa, ef sími og net eru í lagi. Til dæmis allan gjaldeyrisforða landsmanna. Þetta þekkja þeir vel sem þurft hafa að senda háar fjárhæðir til annarra landa, í erlendri mynt. Lars Christensen skrifar í ágætri grein: „Það er ekki til neitt sem heitir „hagsveifla““, en sveiflur eru þó í efnahagslífi, oftast af náttúrulegum orsökum en yfirleitt ekki efnahagslegum. Óstjórn ráðamanna er þá væntanlega talin náttúruleg en ekki efnahagslögmál. Costco hefur breytt ýmsu, boðið upp á betri vörur en við eigum að venjast, oft ódýrari. Þar er skýrt dæmi um æskileg áhrif að vestan. Einn af kostunum við að taka upp Bandaríkjadal er hve auðvelt það er, þyrfti ekki að taka meira en nokkra daga á meðan skilyrði fyrir evru eru þannig að það tæki mörg ár að koma henni á koppinn. Ekki þarf að ræða frekar skaðsemi íslensku krónunnar, sem jafnast á við að aka bíl með bundið fyrir augun og þeir einir hagnast sem hafa tekjur í gjaldeyri en útgjöld í krónum. Það sem meira er, gjafakvótagreifar og ferðaokrarar munu hagnast þegar til lengdar lætur ef við höfum stöðugan alþjóðlegan gjaldmiðil. Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Sjá meira
Enn er þrefað um augljósa hluti. Sumir telja ekki gott að taka upp annan gjaldmiðil því svonefndar hagsveiflur séu ekki eins á Íslandi og annars staðar. Fyrir 50 til 60 árum gat þetta skipt máli þar sem marga mánuði tók að koma fé milli landa, sérstaklega miklu fé. Áður fyrr þurfti hesta og hestvagna til að framkvæma miklar greiðslur milli landa, þeir sem mótast af þessari hugmynd eru fylgjendur svonefndrar hestvagnahagfræði. Nú tekur það einungis sekúndubrot að senda hundruð milljarða dollara milli landa, ef sími og net eru í lagi. Til dæmis allan gjaldeyrisforða landsmanna. Þetta þekkja þeir vel sem þurft hafa að senda háar fjárhæðir til annarra landa, í erlendri mynt. Lars Christensen skrifar í ágætri grein: „Það er ekki til neitt sem heitir „hagsveifla““, en sveiflur eru þó í efnahagslífi, oftast af náttúrulegum orsökum en yfirleitt ekki efnahagslegum. Óstjórn ráðamanna er þá væntanlega talin náttúruleg en ekki efnahagslögmál. Costco hefur breytt ýmsu, boðið upp á betri vörur en við eigum að venjast, oft ódýrari. Þar er skýrt dæmi um æskileg áhrif að vestan. Einn af kostunum við að taka upp Bandaríkjadal er hve auðvelt það er, þyrfti ekki að taka meira en nokkra daga á meðan skilyrði fyrir evru eru þannig að það tæki mörg ár að koma henni á koppinn. Ekki þarf að ræða frekar skaðsemi íslensku krónunnar, sem jafnast á við að aka bíl með bundið fyrir augun og þeir einir hagnast sem hafa tekjur í gjaldeyri en útgjöld í krónum. Það sem meira er, gjafakvótagreifar og ferðaokrarar munu hagnast þegar til lengdar lætur ef við höfum stöðugan alþjóðlegan gjaldmiðil. Höfundur er hagfræðingur.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar