Birtist í Fréttablaðinu Ísland - ekki eyland á fjármálamarkaði Á næstu fimm árum mun fjármálaþjónusta á Íslandi, og þá sérstaklega starfsemi viðskiptabanka, taka stakkaskiptum með tilkomu nýrra fjártæknilausna, nýrra viðskiptamódela í fjármálaþjónustu og nýrra samevrópskra laga um fjármálaþjónustu. Skoðun 29.8.2017 19:11 Raddstýrða stríðið Smásölumarkaðurinn vestanhafs var heldur betur í sviðsljósinu í síðustu viku. Skoðun 29.8.2017 19:02 Traust á fjármálakerfinu og endurskoðun peningastefnu Áskoranir íslenskrar hagstjórnar eru margvíslegar og hverfa ekki þótt vel ári. Það er erfitt að hafa áhrif á ýmsa þætti hagstjórnar hér á landi, til að mynda hversu smátt hagkerfið okkar er eða að útflutningurinn er að mestu byggður á náttúruauðlindum og því sveiflukenndari en ella. Skoðun 29.8.2017 19:03 Sveltistefna og einkarekstur Heilbrigðisráðherra var á vorþingi þráspurður um það hvert hann hygðist stefna hvað varðar einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Ráðherrann margítrekaði að ekki stæði til að fara í neinar grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu eða að auka stórkostlega við einkarekstur í kerfinu. Skoðun 29.8.2017 16:50 Loforð (og lygar) að hausti Það er komið að því. Sumarið hefur formlega runnið sitt skeið. Fólk snýr heim úr fríi, stráhattar eru komnir á útsölu og rútínan byrjar að púsla saman raunveruleikanum. Það er haust. Bakþankar 29.8.2017 16:35 Danska stjórnin vill lækka skatta Stjórnvöld leggja áherslu á að skapa fleiri atvinnutækifæri og fækka þeim sem eru á framfæri hins opinbera. Erlent 29.8.2017 21:31 Hópurinn Alveg er það merkilegt að það virðist vera sama á hverju gengur í íslensku efnahagslífi, alltaf eykst munurinn á milli þeirra sem hafa mest á milli handanna og hinna sem hafa minna. Fastir pennar 29.8.2017 18:25 Fossar til framtíðar í stað Hvalárvirkjunar Nýlega ferðuðumst við undirritaðir fótgangandi með allt á bakinu um fyrirhugað virkjanasvæði Hvalár á Ströndum. Við skoðuðum virkjanasvæðið í heild sinni og gengum eftir þremur helstu vatnsföllunum endilöngum; Rjúkanda, Hvalá og Eyvindarfjarðará. Í þessum ám eru hundruð fossa og mörg tilkomumikil gljúfur. Skoðun 29.8.2017 15:16 Óttast enn eitt höfrungahlaupið í launahækkunum í vetur Samtök atvinnulífsins telja að mikil hækkun raungengis launa síðustu ár ógni samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Launakostnaður innlendra fyrirtækja hefur hækkað umtalsvert meira en í helstu samkeppnisríkjum Íslands. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:11 Reyna að bjarga sætunum eftir úrsögn Sveinbjargar Birnu Nái Framsókn og flugvallarvinir ekki samkomulagi um samstarf við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, sem sagði sig úr Framsóknarflokknum í síðustu viku, mun flokkurinn missa öll sæti sín í nefndum og ráðum borgarinnar til meirihlutans. Innlent 29.8.2017 21:30 Vegurinn að Seljavallalaug nánast ófær og versnar við rigningar Vegurinn að Seljavallalaug, sem er orðin vinsæll ferðamannastaður, er orðinn afar holóttur eftir því sem umferð um hann hefur færst í aukana. Innlent 29.8.2017 21:28 Bylting Amazon fyrir kennara komin á markað Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema. Viðskipti erlent 29.8.2017 21:40 Áslaug vildi streyma bardaganum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, auglýsti um helgina eftir slóð á ólöglegt streymi af bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather. Innlent 29.8.2017 21:56 Krakkarnir læra mikið af dönsurum frá útlöndum Stella Rósenkranz, dansari og deildarstjóri í Dansstúdíói World Class, segir skólann standa á tímamótum. Í fyrsta sinn halda erlendir kennarar námskeið en stoppa ekki yfir helgi. Lífið 29.8.2017 21:28 Veiðimenn kirkjunnar hrökklast frá Staðará Framkvæmdastjóri Kirkjuráðs segir að menn sem hann bauð til veiða í Staðará um verslunarmannahelgina hafi ekki getað veitt vegna áreitni og hótana frá eiganda nágrannajarðarinnar Traða. Ósatt segir Gunnar Jónasson, eigandi Traða. Innlent 29.8.2017 21:55 Staðan við suðumark Spennan á Kóreuskaganum nálgast þolmörk. Þetta segir í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu. Erlent 29.8.2017 21:36 Hlauparar hafi á sér vegabréf Vegna herts landamæraeftirlits krefst nú danska lögreglan þess að þátttakendur í 12 km hlaupi yfir þýsku landamærin hafi á sér vegabréf á hlaupunum til framvísunar á landamærunum eða önnur gild ferðaskilríki. Erlent 29.8.2017 21:29 Sjálfstæðisflokkurinn í yfirburðastöðu Sjálfstæðisflokkurinn fengi þriðjung atkvæða í kosningum til borgarstjórnar. Er næstum tvöfalt stærri en næstærsti flokkurinn. Núverandi oddviti segir fylgið á mikilli hreyfingu. Fjölmargir hafa ekki tekið afstöðu til flokka. Innlent 29.8.2017 22:59 Landið okkar Landið okkar er verðmætt sökum náttúruauðlinda og landfræðilegrar legu. Önnur ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) hafa takmarkað eignarhald erlendra aðila að landi og það eigum við einnig að gera. Skoðun 28.8.2017 21:06 Barnaníðingar verði vanaðir Dómsmálaráðherra Noregs, Per-Willy Amundsen, segir að íhuga eigi hvort vana eigi með lyfjum alla þá sem dæmdir eru fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Erlent 28.8.2017 21:44 Vilja nútímavæða skráningu hesta Ungir íslenskir frumkvöðlar stefna að því að framleiða Anitar örmerkjalesara til að einfalda alla vinnu við skráningu og utanumhald dýra. Stofnendur Anitar telja núverandi ferli óskilvirk og tímafrek. Innlent 28.8.2017 21:05 Er líf án gemsa? Í febrúar síðastliðnum varð ég fyrir því láni að tína gemsanum mínum. Bakþankar 28.8.2017 20:22 Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. Innlent 28.8.2017 21:06 Enn um uppreist æru Þann 15. maí 2008 var lögmaðurinn Róbert Árni Hreiðarsson dæmdur til þriggja ára óskilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir alvarleg kynferðisbrot gagnvart fjórum stúlkum. Þótti Hæstarétti brot hans stórfelld og taldi ótvírætt að hann væri ekki verður til að rækja þann starfa að vera héraðslögmaður né njóta þeirra réttinda. Skoðun 28.8.2017 16:02 Dulkóðaður fjársjóður Við sitjum á gullnámu. Gersemar þessar eru í formi gríðarlegs magns erfðaupplýsinga sem eru geymdar á stafrænu formi í tölvukerfum íslenskra vísindastofnana. Fastir pennar 28.8.2017 21:06 Breskar búðir afnema túrskattinn Verðið á vörunum mun lækka um fimm prósent frá og með mánaðarlokum og mun verslunin þannig niðurgreiða þær. Viðskipti erlent 28.8.2017 21:16 Leiga ódýrari en lántaka Hagfræðingur norska stórbankans DNB, Kjersti Haugland, spáir því að húsnæðisverð muni halda áfram að lækka í Ósló til sumarsins 2018. Viðskipti erlent 28.8.2017 21:06 Fræða ferðamenn um berrassaða Íslendinga Newman-fjölskyldan frá Philadelphiu í Bandaríkjunum heldur úti vefsíðu um fjölskylduferðir til Íslands. Sundvenjur Íslendinga eru gríðarlega vinsælar á vefnum, sérstaklega hvernig eigi að bera sig að. Ferðahandbók er í smíðum. Innlent 28.8.2017 21:44 Ferðamenn tjalda bak við flugstöðina Dæmi eru um að erlendir ferðamenn tjaldi aftan við Keflavíkurflugstöðina við komu til landsins. Innlent 28.8.2017 21:45 Auratal Og svo er það krónan okkar enn og aftur, íslenzka krónan, arðránskrónan, skisófreníska krónan (stundum "hátt uppi“, stundum "langt niðri“). Ég minnist þeirra daga þegar ein íslenzk króna var svo þung á metum að henni var skipt niður í smærri einingar: einseyringa, tveggjeyringa og svo framvegis. Skoðun 28.8.2017 15:57 « ‹ ›
Ísland - ekki eyland á fjármálamarkaði Á næstu fimm árum mun fjármálaþjónusta á Íslandi, og þá sérstaklega starfsemi viðskiptabanka, taka stakkaskiptum með tilkomu nýrra fjártæknilausna, nýrra viðskiptamódela í fjármálaþjónustu og nýrra samevrópskra laga um fjármálaþjónustu. Skoðun 29.8.2017 19:11
Raddstýrða stríðið Smásölumarkaðurinn vestanhafs var heldur betur í sviðsljósinu í síðustu viku. Skoðun 29.8.2017 19:02
Traust á fjármálakerfinu og endurskoðun peningastefnu Áskoranir íslenskrar hagstjórnar eru margvíslegar og hverfa ekki þótt vel ári. Það er erfitt að hafa áhrif á ýmsa þætti hagstjórnar hér á landi, til að mynda hversu smátt hagkerfið okkar er eða að útflutningurinn er að mestu byggður á náttúruauðlindum og því sveiflukenndari en ella. Skoðun 29.8.2017 19:03
Sveltistefna og einkarekstur Heilbrigðisráðherra var á vorþingi þráspurður um það hvert hann hygðist stefna hvað varðar einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Ráðherrann margítrekaði að ekki stæði til að fara í neinar grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu eða að auka stórkostlega við einkarekstur í kerfinu. Skoðun 29.8.2017 16:50
Loforð (og lygar) að hausti Það er komið að því. Sumarið hefur formlega runnið sitt skeið. Fólk snýr heim úr fríi, stráhattar eru komnir á útsölu og rútínan byrjar að púsla saman raunveruleikanum. Það er haust. Bakþankar 29.8.2017 16:35
Danska stjórnin vill lækka skatta Stjórnvöld leggja áherslu á að skapa fleiri atvinnutækifæri og fækka þeim sem eru á framfæri hins opinbera. Erlent 29.8.2017 21:31
Hópurinn Alveg er það merkilegt að það virðist vera sama á hverju gengur í íslensku efnahagslífi, alltaf eykst munurinn á milli þeirra sem hafa mest á milli handanna og hinna sem hafa minna. Fastir pennar 29.8.2017 18:25
Fossar til framtíðar í stað Hvalárvirkjunar Nýlega ferðuðumst við undirritaðir fótgangandi með allt á bakinu um fyrirhugað virkjanasvæði Hvalár á Ströndum. Við skoðuðum virkjanasvæðið í heild sinni og gengum eftir þremur helstu vatnsföllunum endilöngum; Rjúkanda, Hvalá og Eyvindarfjarðará. Í þessum ám eru hundruð fossa og mörg tilkomumikil gljúfur. Skoðun 29.8.2017 15:16
Óttast enn eitt höfrungahlaupið í launahækkunum í vetur Samtök atvinnulífsins telja að mikil hækkun raungengis launa síðustu ár ógni samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Launakostnaður innlendra fyrirtækja hefur hækkað umtalsvert meira en í helstu samkeppnisríkjum Íslands. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:11
Reyna að bjarga sætunum eftir úrsögn Sveinbjargar Birnu Nái Framsókn og flugvallarvinir ekki samkomulagi um samstarf við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, sem sagði sig úr Framsóknarflokknum í síðustu viku, mun flokkurinn missa öll sæti sín í nefndum og ráðum borgarinnar til meirihlutans. Innlent 29.8.2017 21:30
Vegurinn að Seljavallalaug nánast ófær og versnar við rigningar Vegurinn að Seljavallalaug, sem er orðin vinsæll ferðamannastaður, er orðinn afar holóttur eftir því sem umferð um hann hefur færst í aukana. Innlent 29.8.2017 21:28
Bylting Amazon fyrir kennara komin á markað Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema. Viðskipti erlent 29.8.2017 21:40
Áslaug vildi streyma bardaganum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, auglýsti um helgina eftir slóð á ólöglegt streymi af bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather. Innlent 29.8.2017 21:56
Krakkarnir læra mikið af dönsurum frá útlöndum Stella Rósenkranz, dansari og deildarstjóri í Dansstúdíói World Class, segir skólann standa á tímamótum. Í fyrsta sinn halda erlendir kennarar námskeið en stoppa ekki yfir helgi. Lífið 29.8.2017 21:28
Veiðimenn kirkjunnar hrökklast frá Staðará Framkvæmdastjóri Kirkjuráðs segir að menn sem hann bauð til veiða í Staðará um verslunarmannahelgina hafi ekki getað veitt vegna áreitni og hótana frá eiganda nágrannajarðarinnar Traða. Ósatt segir Gunnar Jónasson, eigandi Traða. Innlent 29.8.2017 21:55
Staðan við suðumark Spennan á Kóreuskaganum nálgast þolmörk. Þetta segir í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu. Erlent 29.8.2017 21:36
Hlauparar hafi á sér vegabréf Vegna herts landamæraeftirlits krefst nú danska lögreglan þess að þátttakendur í 12 km hlaupi yfir þýsku landamærin hafi á sér vegabréf á hlaupunum til framvísunar á landamærunum eða önnur gild ferðaskilríki. Erlent 29.8.2017 21:29
Sjálfstæðisflokkurinn í yfirburðastöðu Sjálfstæðisflokkurinn fengi þriðjung atkvæða í kosningum til borgarstjórnar. Er næstum tvöfalt stærri en næstærsti flokkurinn. Núverandi oddviti segir fylgið á mikilli hreyfingu. Fjölmargir hafa ekki tekið afstöðu til flokka. Innlent 29.8.2017 22:59
Landið okkar Landið okkar er verðmætt sökum náttúruauðlinda og landfræðilegrar legu. Önnur ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) hafa takmarkað eignarhald erlendra aðila að landi og það eigum við einnig að gera. Skoðun 28.8.2017 21:06
Barnaníðingar verði vanaðir Dómsmálaráðherra Noregs, Per-Willy Amundsen, segir að íhuga eigi hvort vana eigi með lyfjum alla þá sem dæmdir eru fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Erlent 28.8.2017 21:44
Vilja nútímavæða skráningu hesta Ungir íslenskir frumkvöðlar stefna að því að framleiða Anitar örmerkjalesara til að einfalda alla vinnu við skráningu og utanumhald dýra. Stofnendur Anitar telja núverandi ferli óskilvirk og tímafrek. Innlent 28.8.2017 21:05
Er líf án gemsa? Í febrúar síðastliðnum varð ég fyrir því láni að tína gemsanum mínum. Bakþankar 28.8.2017 20:22
Ætlar ekki að þiggja milljónir í biðlaun eftir stutta þingsetu Theodóra kveðst ekki hafa vitað af þessum rétti sínum á rúmlega 3,3 milljónum króna og kveðst hún ekki ætla að nýta sér biðlaunin. Innlent 28.8.2017 21:06
Enn um uppreist æru Þann 15. maí 2008 var lögmaðurinn Róbert Árni Hreiðarsson dæmdur til þriggja ára óskilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir alvarleg kynferðisbrot gagnvart fjórum stúlkum. Þótti Hæstarétti brot hans stórfelld og taldi ótvírætt að hann væri ekki verður til að rækja þann starfa að vera héraðslögmaður né njóta þeirra réttinda. Skoðun 28.8.2017 16:02
Dulkóðaður fjársjóður Við sitjum á gullnámu. Gersemar þessar eru í formi gríðarlegs magns erfðaupplýsinga sem eru geymdar á stafrænu formi í tölvukerfum íslenskra vísindastofnana. Fastir pennar 28.8.2017 21:06
Breskar búðir afnema túrskattinn Verðið á vörunum mun lækka um fimm prósent frá og með mánaðarlokum og mun verslunin þannig niðurgreiða þær. Viðskipti erlent 28.8.2017 21:16
Leiga ódýrari en lántaka Hagfræðingur norska stórbankans DNB, Kjersti Haugland, spáir því að húsnæðisverð muni halda áfram að lækka í Ósló til sumarsins 2018. Viðskipti erlent 28.8.2017 21:06
Fræða ferðamenn um berrassaða Íslendinga Newman-fjölskyldan frá Philadelphiu í Bandaríkjunum heldur úti vefsíðu um fjölskylduferðir til Íslands. Sundvenjur Íslendinga eru gríðarlega vinsælar á vefnum, sérstaklega hvernig eigi að bera sig að. Ferðahandbók er í smíðum. Innlent 28.8.2017 21:44
Ferðamenn tjalda bak við flugstöðina Dæmi eru um að erlendir ferðamenn tjaldi aftan við Keflavíkurflugstöðina við komu til landsins. Innlent 28.8.2017 21:45
Auratal Og svo er það krónan okkar enn og aftur, íslenzka krónan, arðránskrónan, skisófreníska krónan (stundum "hátt uppi“, stundum "langt niðri“). Ég minnist þeirra daga þegar ein íslenzk króna var svo þung á metum að henni var skipt niður í smærri einingar: einseyringa, tveggjeyringa og svo framvegis. Skoðun 28.8.2017 15:57