Birtist í Fréttablaðinu Mörg hundruð milljóna tjón vegna raka og myglu Leikskólinn er undirlagður myglu og íþróttahúsið er ónýtt. Grunnskólinn var endurbyggður í fyrra. Kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. Innlent 8.9.2017 21:55 Ekki vera sóði Glöggir göngugarpar sem gengið hafa á Esjuna undanfarið hafa vafalaust tekið eftir kassa af orkustykkjum sem hefur orðið á vegi þeirra á leið upp fjallið. Um er að ræða svokölluð orkustykki frá Kellogg's sem vafalaust eiga að vera næring til að auðvelda fólki gönguna. Fastir pennar 8.9.2017 17:10 Hverfum mismunað í opnunartíma lauga Ákveðið hefur verið að að Vesturbæjarlaug verði opin frá hálf sjö til tíu alla virka daga. Orðið var við áskorun um lengri opnunartíma yfir vetrarmánuðina. Innlent 8.9.2017 22:07 Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. Innlent 8.9.2017 22:08 Opið bréf til yfirvalda í velferðarmálum Höndin hefur frá fyrstu tíð haft það að meginmarkmiði sínu að hafa sem minnsta yfirbyggingu – og meginhugsunin er að fara til fólksins og gera heimilið að miðstöð hjálparstarfsins. Höndin mannræktarsamtök hefur núna starfað á þessum grundvelli í tólf ár. Skoðun 8.9.2017 09:18 Fögnum þeim sem þora! Frá árinu 2010 hefur árlegur fjöldi nýskráðra fyrirtækja hér á landi vaxið úr 1.600 í 2.600. Á bak við nýtt fyrirtæki er frumkvöðull með hugmynd og framtíðarsýn. Skoðun 8.9.2017 09:15 Lambalæri eru tækifæri Ein fyrsta viðskiptahugmynd barna er gjarnan sú að selja foreldrum sínum teikningar, útklippur úr blöðum, ýmis konar afurðir úr straujuðum plastperlum eða jafnvel fallega steina sem finnast á skólalóðum. Í heimi viðskiptafræðinnar þætti þetta "viðskiptalíkan“ að mörgu leyti skothelt fyrir börnin en að sama skapi nokkuð óhagkvæmt fyrir neytandann. Fastir pennar 7.9.2017 16:54 Sá sem bjargar barni… Hvað eiga Julian Duranona, Bobby Fischer og Lucia Celeste Molina Sierra sameiginlegt? Öll urðu þau íslenskir ríkisborgarar eins og hendi væri veifað með ákvörðun Alþingis. Bakþankar 7.9.2017 15:27 Massatúrismi eða næsta Marel? Ferðaþjónustan stendur á mikilvægum krossgötum. Undanfarin ár höfum við farið aðeins of geyst eins og í mörgu sem við Íslendingar tökum okkur fyrir hendur. Af því leiðir að næstu misseri munu ráða úrslitum um hvort við föllum fram fyrir okkur á hlaupunum – eins og raunin varð í fjármálageiranum – eða hvort við byggjum upp sjálfbæra atvinnugrein í fremstu röð í heiminum eins og okkur tókst í sjávarútveginum. Skoðun 7.9.2017 15:39 Jökulsárlón á Breiðamerkursandi – Jökulsárlón eftir stíflun Jökulsár Við framkvæmdir eins og lýst er í annarri grein minni af þremur um Jökulsárlón myndi eðli Jökulsárlóns breytast. Það yrði ekki lengur sjávarlón með ísöltu vatni og breytilegu hitastigi, heldur stöðuvatn sem fengi vatn sitt við bráðnun Breiðamerkurjökuls og innrennsli úr nágrenninu. Skoðun 7.9.2017 15:44 Hættum að mismuna fólki með geðsjúkdóma! Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september næstkomandi. Dagurinn er mikilvæg áminning þess að róa þarf öllum árum að því að taka á rótum þessa alvarlega vanda. Að mínu mati er hluti vandans úrelt lagaumhverfi sem mismunar fólki með geðsjúkdóma og dregur mögulega úr vilja þeirra til þess að leita sér aðstoðar. Skoðun 7.9.2017 15:32 Umræða um Hvalárvirkjun á villigötum Undanfarið hefur fyrirhuguð Hvalárvirkjun á Ströndum verið mikið til umræðu, ekki síst eftir að við Ólafur Már Björnsson augnlæknir ákváðum að birta myndir á Facebook af fossum sem verða undir verði virkjunin að veruleika. Átakið köllum við #fossadagatal á Ströndum undir formerkjum #LifiNatturan, en við ráðgerum að birta myndir af einum fossi á dag í 30 daga. Skoðun 7.9.2017 16:51 Þarf ölmusukort til að skoða Ísland? Það er eins gott að gleyma ekki greiðslukortinu þegar farið er með fjölskylduna að skoða "landið okkar“. Þegar kostar það fimm hundruð krónur að koma við í þjóðgarðinum á Þingvöllum, fjögur hundruð á mann að ganga á Helgafell og fjögur hundruð kostar í Kerið, sex þúsund og fimm hundruð að skoða Víðgelmi í Hallmundarhrauni og einnig sex þúsund og fimm hundruð að skoða Raufarhólshelli Skoðun 7.9.2017 15:36 Fjórtán ára bið eftir viðbyggingu Innlent 7.9.2017 21:00 Stendur ekki til að malbika malarstæði Landspítalans Slæmt ástand malarbílastæðisins við Landspítalann í Fossvogi hefur vakið athygli. Vætutíð hefur leikið það illa og þörf á tíðum lagfæringum. Ekki á framkvæmdaáætlun spítalans að malbika það í ár. Innlent 7.9.2017 21:10 Eldisfiskur frjáls um allt land Samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar hafa 67 eldisfiskar bitið á agn hjá stangveiðimönnum í sumar. Það er aðeins brot þess fisks sem syndir frjáls í íslenskum ám. Tölurnar vekja misjöfn viðbrögð. Innlent 7.9.2017 22:04 Bæjarstjórinn biðjist afsökunar á ummælum Fulltrúar veiðiréttarhafa og fulltrúar laxeldisfyrirtækjanna krefja bæjarstjórn Ísafjarðar um afsökunarbeiðni vegna ummæla Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, á bæjarstjórnarfundi hinn 24. ágúst. Innlent 7.9.2017 21:31 Ætluðu sér að sprengja banka í Frakklandi Erlent 7.9.2017 21:00 Auka verulega stuðning við flóttafólk Útgjöld vegna flóttamanna og hælisleitenda aukast um hundruð milljóna á næsta ári. Velferðarráðherra segir markmiðið að tryggja sem árangursríkasta aðlögun fólksins að íslensku samfélagi. Peningum varið í íslenskukennslu, aðstoð við húsnæðisleit og fleira. Innlent 7.9.2017 22:14 Tal um viðhaldsskort OR þvaður og yfirklór 343 milljónum króna var varið í viðhald og framkvæmdir við höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur frá 2007 til 2014. Viðhaldsleysi hefur verið lastað en Haraldur Flosi Tryggvason segir ástand hússins ekki hafa komið fyrir stjórn. Innlent 7.9.2017 21:31 Munu ekki fyrirgefa andóf David Davis, Brexitmálaráðherra Bretlands, sagði á þingfundi í gær að Bretar myndu ekki fyrirgefa Verkamannaflokknum ef stjórnarandstæðingar reyndu að tefja eða skemma fyrir afgreiðslu frumvarps sem á að nema lög Evrópusambandsins úr gildi og innleiða þau í bresk lög í staðinn. Erlent 7.9.2017 21:00 Best að beita ekki hervaldi Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að ákjósanlegt væri að komast hjá því að beita hervaldi gegn Norður-Kóreu. Erlent 7.9.2017 22:04 Verkamannaflokkurinn mælist enn með mest fylgi í Noregi Verkamannaflokkurinn undir forystu Jonas Gahr Støre mælist stærstur í aðdraganda norsku þingkosninganna, með 28,1 prósents fylgi. Þetta er niðurstaða könnunar sem TNS gerði fyrir TV2 og birtist í gær. Íhaldsflokkur forsætisráðherrans Ernu Solberg mælist með 23,4 prósenta stuðning. Erlent 8.9.2017 06:00 Stefnir Icelandair vegna uppsagnar Ungri konu sem sótt hafði starfsþjálfun hjá flugfélaginu Icelandair haustið 2015 var vikið burt eftir að hún hafði lokið undirbúningi fyrir starfið. Konan hefur nú stefnt flugfélaginu vegna brottvikningarinnar. Innlent 7.9.2017 22:04 Raforkan mun ráða verðmiða álversins Sérfræðingur í orkumálum segir erfitt að spá um hvaða fyrirtæki gætu haft áhuga á að kaupa álverið í Straumsvík. Sé kaupskylda á raforku á móðurfélaginu Rio Tinto sé mjög ólíklegt að því verði lokað. Viðskipti innlent 7.9.2017 21:00 Orkustykki í óleyfi í hlíðum Esjunnar Nói Síríus hefur komið fyrir kassa fullum af Kellogg's orkustykkjum í hlíðum Esjunnar. Reykjavíkurborg segir að ekki hafi verið veitt leyfi fyrir kassanum sem er hluti af auglýsingarherferð. Kvartað undan sóðaskap af umbúðunum. Innlent 7.9.2017 22:01 Telur skýringar um veiði vina fjarstæðu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segist hafa boðið til veiða í Staðará til að láta reyna á rétt kirkjunnar. Skýring lögmanns eiganda Traða á veiðum manna á hans vegum í ánni sé fjarstæðukennd. Innlent 7.9.2017 21:10 Ísraelar sprengdu meinta efnavopnaverksmiðju Ísraelski herinn gerði í gær árás á herstöð í vesturhluta Sýrlands. Frá þessu greindi sýrlenski stjórnarherinn í gær. Í tilkynningu hersins kemur fram að eldflaugar hafi komið í gegnum líbanska lofthelgi og hæft herstöð nærri borginni Masyaf með þeim afleiðingum að tveir hermenn fórust og búnaður eyðilagðist. Erlent 7.9.2017 21:00 Rajoy ósáttur við áform Katalóna Fyrirhuguð atkvæðagreiðsla Katalóna um sjálfstæði frá Spáni, sem á að fara fram 1. október næstkomandi, er ólögleg. Þessari skoðun lýsti Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, í gær. Sagðist hann jafnframt ætla að biðja dómstóla um að fella lögin um að halda skuli atkvæðagreiðsluna úr gildi. Erlent 7.9.2017 21:00 Irma ógnar allt að 26 milljónum manna Fimmta stigs fellibylur veldur gífurlegu tjóni á eyjum Karíbahafs. Barbúda er sögð óbyggileg og Saint-Martin næstum öll í rúst. Bandaríkjamenn búa sig undir komu Irmu. Erlent 7.9.2017 21:10 « ‹ ›
Mörg hundruð milljóna tjón vegna raka og myglu Leikskólinn er undirlagður myglu og íþróttahúsið er ónýtt. Grunnskólinn var endurbyggður í fyrra. Kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. Innlent 8.9.2017 21:55
Ekki vera sóði Glöggir göngugarpar sem gengið hafa á Esjuna undanfarið hafa vafalaust tekið eftir kassa af orkustykkjum sem hefur orðið á vegi þeirra á leið upp fjallið. Um er að ræða svokölluð orkustykki frá Kellogg's sem vafalaust eiga að vera næring til að auðvelda fólki gönguna. Fastir pennar 8.9.2017 17:10
Hverfum mismunað í opnunartíma lauga Ákveðið hefur verið að að Vesturbæjarlaug verði opin frá hálf sjö til tíu alla virka daga. Orðið var við áskorun um lengri opnunartíma yfir vetrarmánuðina. Innlent 8.9.2017 22:07
Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. Innlent 8.9.2017 22:08
Opið bréf til yfirvalda í velferðarmálum Höndin hefur frá fyrstu tíð haft það að meginmarkmiði sínu að hafa sem minnsta yfirbyggingu – og meginhugsunin er að fara til fólksins og gera heimilið að miðstöð hjálparstarfsins. Höndin mannræktarsamtök hefur núna starfað á þessum grundvelli í tólf ár. Skoðun 8.9.2017 09:18
Fögnum þeim sem þora! Frá árinu 2010 hefur árlegur fjöldi nýskráðra fyrirtækja hér á landi vaxið úr 1.600 í 2.600. Á bak við nýtt fyrirtæki er frumkvöðull með hugmynd og framtíðarsýn. Skoðun 8.9.2017 09:15
Lambalæri eru tækifæri Ein fyrsta viðskiptahugmynd barna er gjarnan sú að selja foreldrum sínum teikningar, útklippur úr blöðum, ýmis konar afurðir úr straujuðum plastperlum eða jafnvel fallega steina sem finnast á skólalóðum. Í heimi viðskiptafræðinnar þætti þetta "viðskiptalíkan“ að mörgu leyti skothelt fyrir börnin en að sama skapi nokkuð óhagkvæmt fyrir neytandann. Fastir pennar 7.9.2017 16:54
Sá sem bjargar barni… Hvað eiga Julian Duranona, Bobby Fischer og Lucia Celeste Molina Sierra sameiginlegt? Öll urðu þau íslenskir ríkisborgarar eins og hendi væri veifað með ákvörðun Alþingis. Bakþankar 7.9.2017 15:27
Massatúrismi eða næsta Marel? Ferðaþjónustan stendur á mikilvægum krossgötum. Undanfarin ár höfum við farið aðeins of geyst eins og í mörgu sem við Íslendingar tökum okkur fyrir hendur. Af því leiðir að næstu misseri munu ráða úrslitum um hvort við föllum fram fyrir okkur á hlaupunum – eins og raunin varð í fjármálageiranum – eða hvort við byggjum upp sjálfbæra atvinnugrein í fremstu röð í heiminum eins og okkur tókst í sjávarútveginum. Skoðun 7.9.2017 15:39
Jökulsárlón á Breiðamerkursandi – Jökulsárlón eftir stíflun Jökulsár Við framkvæmdir eins og lýst er í annarri grein minni af þremur um Jökulsárlón myndi eðli Jökulsárlóns breytast. Það yrði ekki lengur sjávarlón með ísöltu vatni og breytilegu hitastigi, heldur stöðuvatn sem fengi vatn sitt við bráðnun Breiðamerkurjökuls og innrennsli úr nágrenninu. Skoðun 7.9.2017 15:44
Hættum að mismuna fólki með geðsjúkdóma! Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september næstkomandi. Dagurinn er mikilvæg áminning þess að róa þarf öllum árum að því að taka á rótum þessa alvarlega vanda. Að mínu mati er hluti vandans úrelt lagaumhverfi sem mismunar fólki með geðsjúkdóma og dregur mögulega úr vilja þeirra til þess að leita sér aðstoðar. Skoðun 7.9.2017 15:32
Umræða um Hvalárvirkjun á villigötum Undanfarið hefur fyrirhuguð Hvalárvirkjun á Ströndum verið mikið til umræðu, ekki síst eftir að við Ólafur Már Björnsson augnlæknir ákváðum að birta myndir á Facebook af fossum sem verða undir verði virkjunin að veruleika. Átakið köllum við #fossadagatal á Ströndum undir formerkjum #LifiNatturan, en við ráðgerum að birta myndir af einum fossi á dag í 30 daga. Skoðun 7.9.2017 16:51
Þarf ölmusukort til að skoða Ísland? Það er eins gott að gleyma ekki greiðslukortinu þegar farið er með fjölskylduna að skoða "landið okkar“. Þegar kostar það fimm hundruð krónur að koma við í þjóðgarðinum á Þingvöllum, fjögur hundruð á mann að ganga á Helgafell og fjögur hundruð kostar í Kerið, sex þúsund og fimm hundruð að skoða Víðgelmi í Hallmundarhrauni og einnig sex þúsund og fimm hundruð að skoða Raufarhólshelli Skoðun 7.9.2017 15:36
Stendur ekki til að malbika malarstæði Landspítalans Slæmt ástand malarbílastæðisins við Landspítalann í Fossvogi hefur vakið athygli. Vætutíð hefur leikið það illa og þörf á tíðum lagfæringum. Ekki á framkvæmdaáætlun spítalans að malbika það í ár. Innlent 7.9.2017 21:10
Eldisfiskur frjáls um allt land Samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar hafa 67 eldisfiskar bitið á agn hjá stangveiðimönnum í sumar. Það er aðeins brot þess fisks sem syndir frjáls í íslenskum ám. Tölurnar vekja misjöfn viðbrögð. Innlent 7.9.2017 22:04
Bæjarstjórinn biðjist afsökunar á ummælum Fulltrúar veiðiréttarhafa og fulltrúar laxeldisfyrirtækjanna krefja bæjarstjórn Ísafjarðar um afsökunarbeiðni vegna ummæla Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, á bæjarstjórnarfundi hinn 24. ágúst. Innlent 7.9.2017 21:31
Auka verulega stuðning við flóttafólk Útgjöld vegna flóttamanna og hælisleitenda aukast um hundruð milljóna á næsta ári. Velferðarráðherra segir markmiðið að tryggja sem árangursríkasta aðlögun fólksins að íslensku samfélagi. Peningum varið í íslenskukennslu, aðstoð við húsnæðisleit og fleira. Innlent 7.9.2017 22:14
Tal um viðhaldsskort OR þvaður og yfirklór 343 milljónum króna var varið í viðhald og framkvæmdir við höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur frá 2007 til 2014. Viðhaldsleysi hefur verið lastað en Haraldur Flosi Tryggvason segir ástand hússins ekki hafa komið fyrir stjórn. Innlent 7.9.2017 21:31
Munu ekki fyrirgefa andóf David Davis, Brexitmálaráðherra Bretlands, sagði á þingfundi í gær að Bretar myndu ekki fyrirgefa Verkamannaflokknum ef stjórnarandstæðingar reyndu að tefja eða skemma fyrir afgreiðslu frumvarps sem á að nema lög Evrópusambandsins úr gildi og innleiða þau í bresk lög í staðinn. Erlent 7.9.2017 21:00
Best að beita ekki hervaldi Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að ákjósanlegt væri að komast hjá því að beita hervaldi gegn Norður-Kóreu. Erlent 7.9.2017 22:04
Verkamannaflokkurinn mælist enn með mest fylgi í Noregi Verkamannaflokkurinn undir forystu Jonas Gahr Støre mælist stærstur í aðdraganda norsku þingkosninganna, með 28,1 prósents fylgi. Þetta er niðurstaða könnunar sem TNS gerði fyrir TV2 og birtist í gær. Íhaldsflokkur forsætisráðherrans Ernu Solberg mælist með 23,4 prósenta stuðning. Erlent 8.9.2017 06:00
Stefnir Icelandair vegna uppsagnar Ungri konu sem sótt hafði starfsþjálfun hjá flugfélaginu Icelandair haustið 2015 var vikið burt eftir að hún hafði lokið undirbúningi fyrir starfið. Konan hefur nú stefnt flugfélaginu vegna brottvikningarinnar. Innlent 7.9.2017 22:04
Raforkan mun ráða verðmiða álversins Sérfræðingur í orkumálum segir erfitt að spá um hvaða fyrirtæki gætu haft áhuga á að kaupa álverið í Straumsvík. Sé kaupskylda á raforku á móðurfélaginu Rio Tinto sé mjög ólíklegt að því verði lokað. Viðskipti innlent 7.9.2017 21:00
Orkustykki í óleyfi í hlíðum Esjunnar Nói Síríus hefur komið fyrir kassa fullum af Kellogg's orkustykkjum í hlíðum Esjunnar. Reykjavíkurborg segir að ekki hafi verið veitt leyfi fyrir kassanum sem er hluti af auglýsingarherferð. Kvartað undan sóðaskap af umbúðunum. Innlent 7.9.2017 22:01
Telur skýringar um veiði vina fjarstæðu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segist hafa boðið til veiða í Staðará til að láta reyna á rétt kirkjunnar. Skýring lögmanns eiganda Traða á veiðum manna á hans vegum í ánni sé fjarstæðukennd. Innlent 7.9.2017 21:10
Ísraelar sprengdu meinta efnavopnaverksmiðju Ísraelski herinn gerði í gær árás á herstöð í vesturhluta Sýrlands. Frá þessu greindi sýrlenski stjórnarherinn í gær. Í tilkynningu hersins kemur fram að eldflaugar hafi komið í gegnum líbanska lofthelgi og hæft herstöð nærri borginni Masyaf með þeim afleiðingum að tveir hermenn fórust og búnaður eyðilagðist. Erlent 7.9.2017 21:00
Rajoy ósáttur við áform Katalóna Fyrirhuguð atkvæðagreiðsla Katalóna um sjálfstæði frá Spáni, sem á að fara fram 1. október næstkomandi, er ólögleg. Þessari skoðun lýsti Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, í gær. Sagðist hann jafnframt ætla að biðja dómstóla um að fella lögin um að halda skuli atkvæðagreiðsluna úr gildi. Erlent 7.9.2017 21:00
Irma ógnar allt að 26 milljónum manna Fimmta stigs fellibylur veldur gífurlegu tjóni á eyjum Karíbahafs. Barbúda er sögð óbyggileg og Saint-Martin næstum öll í rúst. Bandaríkjamenn búa sig undir komu Irmu. Erlent 7.9.2017 21:10