Birtist í Fréttablaðinu Vilja betlaralausa borg Yfirvöld í borginni Hyderabad á Suður-Indlandi segjast ætla að bjóða borgurum 500 indverskar rúpíur, um átta hundruð íslenskar krónur, fyrir að benda þeim á betlara. Erlent 13.11.2017 21:39 Opnun Vaðlaheiðarganga gæti seinkað enn frekar Svo gæti farið að opnun Vaðlaheiðarganga seinki um nokkra mánuði til viðbótar og fram á vetur 2018. Þá verða liðin tvö ár síðan klippa átti á borða. Verktakinn undir pressu um að klára á tilsettum tíma en vatnið er enn að tefja. Innlent 13.11.2017 21:39 Dómkvaddur til að meta tjón vegna friðlýsingar hafnargarðsins Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á beiðni Reykjavík Development ehf. (RD) um að dómkvaddur verði matsmaður til að meta kostnað vegna tilvistar sjóvarnargarða á lóðinni Austurbakka 2 vegna skyndifriðunar og friðlýsingar stjórnarinnar á görðunum. Innlent 13.11.2017 21:38 Svefnvana íbúar ósáttir við rútur á Hverfisgötu Formaður húsfélagsins Hverfisgötu 108 segir íbúa ósátta við að safnstæði fyrir hópferðabíla hafi verið komið fyrir beint fyrir utan svefnherbergisglugga þeirra. Samgöngustjóri Reykjavíkur segir stæðin komin til að vera. Innlent 13.11.2017 21:39 Fleiri ásaka sóknarprest Grensáskirkju Sr. Ólafur Jóhannesson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur verið kærður af fimm starfsmönnum kirkjunnar á síðustu mánuðum. Innlent 13.11.2017 21:40 Sýni gát við Hverfisfljót Umhverfis- og náttúrverndarnefnd Skaftárhrepps vísar til ákvæðis í náttúrverndarlögum um að Skaftáreldahraun skuli verndað sem hraun frá nútíma í umsögn til Skipulagsstofnunar vegna virkjunar í Hverfisfljóti. Innlent 12.11.2017 21:55 Forsætisráðherra í krumlum Sádi-Araba Forsætisráðherra Líbanons hefur ekki skilað sér úr ferð til Sádi-Arabíu. Að sögn samstarfsmanna var Hariri þvingaður til að segja af sér. Hann sé í raun fangi Sáda. Erlent 12.11.2017 21:54 Sameiningaráform leikskóla á ís vegna manneklu Áformum um sameiningu leikskóla í Reykjavík er slegið á frest. Meirihluti skóla- og fræðsluráðs vill leggja sitt af mörkum til að draga úr álagi á leikskólum. Innlent 12.11.2017 21:55 Læknar sem vilja heim frá Svíþjóð fá ekki flýtimeðferð í dómsmáli Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. Innlent 12.11.2017 21:55 Katrín segir líkur á góðum samningi Þrátt fyrir maraþonfund gátu Vinstri græn ekki komist að niðurstöðu um stjórnarmyndunarviðræður við Framsóknar- og Sjálfstæðisflokk. Áfram verður fundað eftir hádegi í dag. Innlent 12.11.2017 23:07 Eins og annars flokks í hávaða frá Nýbýlavegi Íbúi í götu við Nýbýlaveg leggur ekki í að leyfa sonunum að leika sér úti í garði vegna hættu á að þeir komist út á götuna. Hávaði frá götunni er einnig að æra þau. Nágrannar nota ekki garða sína af sömu sökum. Innlent 12.11.2017 22:10 Tæma skúffur á lokametrunum Frá stjórnarslitum hafa ráðherrar nýtt átta milljónir af skúffufé sínu. Þrír ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa ekki snert á fénu á þessum vikum. Dómsmálaráðherra hefur yfirhöfuð ekki nýtt skúffufé á kjörtímabilinu. Innlent 12.11.2017 21:55 Baggalútsmenn öfluðu 124 milljóna fyrir jólin Miðasala á sautján jólatónleika Baggalúts í fyrra skilaði 124 milljóna króna tekjum. Uppselt var á alla tónleikana. Viðskipti innlent 10.11.2017 21:00 Sjálfstæðismenn segja starfskjaranefnd hjá OR vera peningasóun "Miðað við þau verkefni sem stjórnarformaður og stjórn þurfa að sinna þá yrði ekki mikil viðbót að skoða laun þessara tveggja ágætu manna,“ segir borgarfulltrúinn Kjartan Magnússon sem á síðasta stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur ítrekaði þá skoðun sína að starfskjaranefnd fyrirtækisins væri óþörf og sóun á fjármunum. Innlent 10.11.2017 21:20 Úldnar leifar Þjónkun almannavalds við sérhagsmuni í okkar heimshluta er hvergi augljósari en í Bandaríkjunum. Þar er lífi fólks teflt í tvísýnu á hverjum degi í nafni úreltrar byssumenningar, úldnum leifum frá tímum villta vestursins. Fastir pennar 10.11.2017 16:21 Ólíkur boðskapur þeirra Xi og Trumps Leiðtogafundur Samvinnustofnunar Asíu- og Kyrrahafsríkja hófst í gær. Forsetar Bandaríkjanna og Kína tóku báðir til máls. Erlent 10.11.2017 19:44 Norðfjarðargöngin opnuð "Íbúar hér eru himinlifandi yfir að fá þessi göng,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Innlent 10.11.2017 21:01 Varðandi Robert Marshall Einkenni á fallegu og góðu samfélagi finnst mér vera þetta: Allar manneskjur geta verið þær sjálfar, notið hæfileika sinna, dugnaðar og ástríðu. Fólk getur fundið sér sinn farveg og átt innihaldsríkt líf á sínum forsendum. Allar manneskjur eiga að fá tækifæri, helst fullt af tækifærum, til að gera það sem þær eru bestar í. Það er frábært samfélag. Fastir pennar 10.11.2017 15:37 Bjarni þarf fimm eða sex ráðherraembætti Það skýrist um helgina hvort Sjálfstæðismenn, Framsóknarflokkur og Vinstri græn hefja formlegar viðræður um stjórnarmyndun. Innlent 10.11.2017 19:44 Ríkið tapar stórfé á slugsum er koma sér undan sektardómum Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra afskrifar um 76 milljónir króna í ár vegna sekta sem ekki eru greiddar af brotamönnum. Tæplega tvö þúsund manns boðið að afplána fangelsisvist sem vararefsingu en vegna skorts á rými í fangelsum komas Innlent 10.11.2017 21:21 Ákærð fyrir að baula á forsetafrú Simbabve Hin ákærðu eru sögð hafa baulað á Grace Mugabe og sagst hata allt sem hún stæði fyrir. Erlent 10.11.2017 19:44 Jákvæðni, já takk! Með aukinni færni þjóðarinnar á samfélagsmiðlum hefur neikvæðni aukist til muna. Menn hafa allt á hornum sér í kommentakerfunum og reglulega "logar netið“ af sameiginlegri hneykslun og reiði. Bakþankar 10.11.2017 15:35 Forsætisráðherrann sagður fangi Sádi-Araba Líbanska ríkisstjórnin telur að Saad al-Hariri, fráfarandi forsætisráðherra Líbanons sem tilkynnti um afsögn sína um síðustu helgi, sé haldið gegn vilja sínum í Sádi-Arabíu. Erlent 10.11.2017 19:44 Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. Innlent 10.11.2017 20:29 Ársfangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. Innlent 10.11.2017 21:00 Safnað upp í tuttugu milljóna króna gat eftir Eistnaflug 2017 Tuttugu milljóna króna mínus varð á þungarokkshátíðinni Eistnaflugi í Neskaupstað. Hátíðin fór á hliðina í sumar að sögn framkvæmdastjórans. Viðskipti innlent 9.11.2017 21:04 Hvorki þörf á nýrri rétt né fjárrekstri um þjóðveg 1 Gunnar Jónsson, eigandi jarðarinnar Króks, segir ýmsa möguleika fyrir hendi til að leysa deiluna um fjárrekstur á haustin um land hans að Þverárrétt. Innlent 9.11.2017 20:36 Sex milljóna króna sekt fyrir að vantelja milljarða króna til skatts Kristjáni Vilhelmssyni, framkvæmdastjóra og einum stærsta eiganda útgerðarfélagsins Samherja, og eiginkonu hans hefur verið gert að greiða sex milljónir í sekt vegna skattalagabrota. Viðskipti innlent 9.11.2017 21:04 Slepptu meintum stríðsglæpamönnum til að trufla ekki kosningar Atvikið átti sér stað skömmu fyrir kosningar og var "hinum meintu stríðsglæpamönnum sleppt“ til að "reyna að raska ekki kosningunum“ eins og segir í skjölunum. Erlent 9.11.2017 20:36 Trump hafði fögur orð um Xi Bandaríkjaforseti heimsótti forseta Kína í gær. Lofaði hann Kínverjann í bak og fyrir en hefur áður gagnrýnt Kínverja harðlega. Erlent 9.11.2017 20:36 « ‹ ›
Vilja betlaralausa borg Yfirvöld í borginni Hyderabad á Suður-Indlandi segjast ætla að bjóða borgurum 500 indverskar rúpíur, um átta hundruð íslenskar krónur, fyrir að benda þeim á betlara. Erlent 13.11.2017 21:39
Opnun Vaðlaheiðarganga gæti seinkað enn frekar Svo gæti farið að opnun Vaðlaheiðarganga seinki um nokkra mánuði til viðbótar og fram á vetur 2018. Þá verða liðin tvö ár síðan klippa átti á borða. Verktakinn undir pressu um að klára á tilsettum tíma en vatnið er enn að tefja. Innlent 13.11.2017 21:39
Dómkvaddur til að meta tjón vegna friðlýsingar hafnargarðsins Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á beiðni Reykjavík Development ehf. (RD) um að dómkvaddur verði matsmaður til að meta kostnað vegna tilvistar sjóvarnargarða á lóðinni Austurbakka 2 vegna skyndifriðunar og friðlýsingar stjórnarinnar á görðunum. Innlent 13.11.2017 21:38
Svefnvana íbúar ósáttir við rútur á Hverfisgötu Formaður húsfélagsins Hverfisgötu 108 segir íbúa ósátta við að safnstæði fyrir hópferðabíla hafi verið komið fyrir beint fyrir utan svefnherbergisglugga þeirra. Samgöngustjóri Reykjavíkur segir stæðin komin til að vera. Innlent 13.11.2017 21:39
Fleiri ásaka sóknarprest Grensáskirkju Sr. Ólafur Jóhannesson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur verið kærður af fimm starfsmönnum kirkjunnar á síðustu mánuðum. Innlent 13.11.2017 21:40
Sýni gát við Hverfisfljót Umhverfis- og náttúrverndarnefnd Skaftárhrepps vísar til ákvæðis í náttúrverndarlögum um að Skaftáreldahraun skuli verndað sem hraun frá nútíma í umsögn til Skipulagsstofnunar vegna virkjunar í Hverfisfljóti. Innlent 12.11.2017 21:55
Forsætisráðherra í krumlum Sádi-Araba Forsætisráðherra Líbanons hefur ekki skilað sér úr ferð til Sádi-Arabíu. Að sögn samstarfsmanna var Hariri þvingaður til að segja af sér. Hann sé í raun fangi Sáda. Erlent 12.11.2017 21:54
Sameiningaráform leikskóla á ís vegna manneklu Áformum um sameiningu leikskóla í Reykjavík er slegið á frest. Meirihluti skóla- og fræðsluráðs vill leggja sitt af mörkum til að draga úr álagi á leikskólum. Innlent 12.11.2017 21:55
Læknar sem vilja heim frá Svíþjóð fá ekki flýtimeðferð í dómsmáli Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. Innlent 12.11.2017 21:55
Katrín segir líkur á góðum samningi Þrátt fyrir maraþonfund gátu Vinstri græn ekki komist að niðurstöðu um stjórnarmyndunarviðræður við Framsóknar- og Sjálfstæðisflokk. Áfram verður fundað eftir hádegi í dag. Innlent 12.11.2017 23:07
Eins og annars flokks í hávaða frá Nýbýlavegi Íbúi í götu við Nýbýlaveg leggur ekki í að leyfa sonunum að leika sér úti í garði vegna hættu á að þeir komist út á götuna. Hávaði frá götunni er einnig að æra þau. Nágrannar nota ekki garða sína af sömu sökum. Innlent 12.11.2017 22:10
Tæma skúffur á lokametrunum Frá stjórnarslitum hafa ráðherrar nýtt átta milljónir af skúffufé sínu. Þrír ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa ekki snert á fénu á þessum vikum. Dómsmálaráðherra hefur yfirhöfuð ekki nýtt skúffufé á kjörtímabilinu. Innlent 12.11.2017 21:55
Baggalútsmenn öfluðu 124 milljóna fyrir jólin Miðasala á sautján jólatónleika Baggalúts í fyrra skilaði 124 milljóna króna tekjum. Uppselt var á alla tónleikana. Viðskipti innlent 10.11.2017 21:00
Sjálfstæðismenn segja starfskjaranefnd hjá OR vera peningasóun "Miðað við þau verkefni sem stjórnarformaður og stjórn þurfa að sinna þá yrði ekki mikil viðbót að skoða laun þessara tveggja ágætu manna,“ segir borgarfulltrúinn Kjartan Magnússon sem á síðasta stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur ítrekaði þá skoðun sína að starfskjaranefnd fyrirtækisins væri óþörf og sóun á fjármunum. Innlent 10.11.2017 21:20
Úldnar leifar Þjónkun almannavalds við sérhagsmuni í okkar heimshluta er hvergi augljósari en í Bandaríkjunum. Þar er lífi fólks teflt í tvísýnu á hverjum degi í nafni úreltrar byssumenningar, úldnum leifum frá tímum villta vestursins. Fastir pennar 10.11.2017 16:21
Ólíkur boðskapur þeirra Xi og Trumps Leiðtogafundur Samvinnustofnunar Asíu- og Kyrrahafsríkja hófst í gær. Forsetar Bandaríkjanna og Kína tóku báðir til máls. Erlent 10.11.2017 19:44
Norðfjarðargöngin opnuð "Íbúar hér eru himinlifandi yfir að fá þessi göng,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Innlent 10.11.2017 21:01
Varðandi Robert Marshall Einkenni á fallegu og góðu samfélagi finnst mér vera þetta: Allar manneskjur geta verið þær sjálfar, notið hæfileika sinna, dugnaðar og ástríðu. Fólk getur fundið sér sinn farveg og átt innihaldsríkt líf á sínum forsendum. Allar manneskjur eiga að fá tækifæri, helst fullt af tækifærum, til að gera það sem þær eru bestar í. Það er frábært samfélag. Fastir pennar 10.11.2017 15:37
Bjarni þarf fimm eða sex ráðherraembætti Það skýrist um helgina hvort Sjálfstæðismenn, Framsóknarflokkur og Vinstri græn hefja formlegar viðræður um stjórnarmyndun. Innlent 10.11.2017 19:44
Ríkið tapar stórfé á slugsum er koma sér undan sektardómum Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra afskrifar um 76 milljónir króna í ár vegna sekta sem ekki eru greiddar af brotamönnum. Tæplega tvö þúsund manns boðið að afplána fangelsisvist sem vararefsingu en vegna skorts á rými í fangelsum komas Innlent 10.11.2017 21:21
Ákærð fyrir að baula á forsetafrú Simbabve Hin ákærðu eru sögð hafa baulað á Grace Mugabe og sagst hata allt sem hún stæði fyrir. Erlent 10.11.2017 19:44
Jákvæðni, já takk! Með aukinni færni þjóðarinnar á samfélagsmiðlum hefur neikvæðni aukist til muna. Menn hafa allt á hornum sér í kommentakerfunum og reglulega "logar netið“ af sameiginlegri hneykslun og reiði. Bakþankar 10.11.2017 15:35
Forsætisráðherrann sagður fangi Sádi-Araba Líbanska ríkisstjórnin telur að Saad al-Hariri, fráfarandi forsætisráðherra Líbanons sem tilkynnti um afsögn sína um síðustu helgi, sé haldið gegn vilja sínum í Sádi-Arabíu. Erlent 10.11.2017 19:44
Rúmur hálfur milljarður í leigu skólabygginga á tveimur árum Hafnarfjarðarbær greiðir um 260 milljónir króna árlega til FM húsa vegna leigu á skólabyggingum. Bærinn vill komast út úr þessum samningi. Innlent 10.11.2017 20:29
Ársfangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dóttur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í tólf mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri dóttur sinni. Innlent 10.11.2017 21:00
Safnað upp í tuttugu milljóna króna gat eftir Eistnaflug 2017 Tuttugu milljóna króna mínus varð á þungarokkshátíðinni Eistnaflugi í Neskaupstað. Hátíðin fór á hliðina í sumar að sögn framkvæmdastjórans. Viðskipti innlent 9.11.2017 21:04
Hvorki þörf á nýrri rétt né fjárrekstri um þjóðveg 1 Gunnar Jónsson, eigandi jarðarinnar Króks, segir ýmsa möguleika fyrir hendi til að leysa deiluna um fjárrekstur á haustin um land hans að Þverárrétt. Innlent 9.11.2017 20:36
Sex milljóna króna sekt fyrir að vantelja milljarða króna til skatts Kristjáni Vilhelmssyni, framkvæmdastjóra og einum stærsta eiganda útgerðarfélagsins Samherja, og eiginkonu hans hefur verið gert að greiða sex milljónir í sekt vegna skattalagabrota. Viðskipti innlent 9.11.2017 21:04
Slepptu meintum stríðsglæpamönnum til að trufla ekki kosningar Atvikið átti sér stað skömmu fyrir kosningar og var "hinum meintu stríðsglæpamönnum sleppt“ til að "reyna að raska ekki kosningunum“ eins og segir í skjölunum. Erlent 9.11.2017 20:36
Trump hafði fögur orð um Xi Bandaríkjaforseti heimsótti forseta Kína í gær. Lofaði hann Kínverjann í bak og fyrir en hefur áður gagnrýnt Kínverja harðlega. Erlent 9.11.2017 20:36