Birtist í Fréttablaðinu Á safn af glitrandi kjólum Það er varla settur upp sá viðburður að söngkonan Alma Rut komi ekki þar fram. Hún er þéttbókuð og hefur sungið með öllum helstu tónlistarmönnum landsins. Nýlega kom hún fram með Jóhönnu Guðrúnu í Salnum í Kópavogi. Lífið 23.2.2018 04:32 Fordómar gegn hinsegin fólki enn þá til staðar á Íslandi Sólrún Sesselja Haraldsdóttir segir að fordómar gagnvart hinsegin fólki séu til staðar á Íslandi. Sólrún hefur kynnst þeim fordómum ágætlega síðan hún kom út úr skápnum fyrir rúmu ári. Hún er þó vongóð um að hlutirnir séu að breytast og segir fræðslu um hinseginleika afar mikilvæga í baráttunni gegn fordómum. Innlent 23.2.2018 05:45 Forlagið vill að efni höfunda sinna verði fjarlægt úr Storytel Innkoma hljóð- og rafbókaþjónustunnar Storytel hefur fallið í grýttan jarðveg meðal hóps rithöfund. Viðskipti innlent 23.2.2018 04:33 Flókið ferli endurupptökunnar Endurupptaka sérstæðasta sakamáls síðari tíma hefur flókinn feril. Dómarar gætu reynst vanhæfir, óvíst er hvort málið verður flutt munnlega og óljóst hvort Hæstiréttur er bundinn við sýknukröfur saksóknara. Innlent 23.2.2018 04:31 Viðreisn leitar að forystukonu fyrir framboð sitt í Reykjavíkurborg Stærðfræðingurinn Pawel Bartoszek gefur kost á sér í framboð til borgarstjórnarkosninga. Viðreisn leitar að forystukonu í framboðið. Horft til fyrrverandi formanns FKA og reynslumikillar fyrrverandi Sjálfstæðiskonu. Innlent 23.2.2018 04:33 Kostnaðarsöm starfslok stjórnenda Skeljungs Breytingar á skipulagi og framkvæmdastjórn Skeljungs á síðasta ári, sem fólu meðal annars í sér að skipta um forstjóra og fækka framkvæmdastjórum um tvo, kostuðu fyrirtækið á annað hundrað milljónir samkvæmt nýbirtum ársreikningi olíufélagsins. Viðskipti innlent 23.2.2018 04:30 Banaslys enn í rannsókn Tvö banaslys sem urðu í flugi hérlendis á árinu 2015 eru enn til meðferðar hjá flugsviði rannsóknarnefndar samgönguslysa. Innlent 23.2.2018 04:30 Hryllingurinn heldur áfram í Sýrlandi Sprengjum rigndi enn á íbúa Austur-Ghouta í gær og fórust tugir. Öryggisráðið ræðir um þrjátíu daga vopnahlé. Stríðið í Sýrlandi verður sífellt flóknara og fleiri aðilar dragast inn í átökin. Erlent 23.2.2018 04:30 Ósátt við tafir í veggjatítluhúsi Eigandi Austurgötu 36 segist ekki vilaj standa í pólitískum leik. Innlent 23.2.2018 04:30 Unnið að opnun neyslurýmis Velferðarráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa hafið vinnu við opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur. Innlent 23.2.2018 04:30 Brotthvarfið svakalegt Alls hætti 141 í framhaldsskóla á síðustu haustönn vegna andlegra veikinda. Menntamálaráðherra segir vinnu farna af stað við að styrkja sálfræðiþjónustu. Innlent 23.2.2018 04:31 Telja kauptækifæri í Icelandair Greiningarfyrirtækið IFS metur gengi hlutabréfa í Icelandair Group á 20,4 krónur á hlut í nýju verðmati. Er það um 27 prósentum yfir gengi bréfanna eftir lokun markaða í gær. IFS ráðleggur fjárfestum því að kaupa hlutabréf í ferðaþjónustufélaginu. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:31 Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ. Lífið 22.2.2018 04:30 Höskuldur með 71 milljón í laun Laun og árangurstengdar greiðslur til Höskuldar H. Ólafssonar, bankastjóra Arion banka, námu alls 71,2 milljónum króna í fyrra og hækkuðu um 5,9 milljónir, eða ríflega níu prósent, á milli ára, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi bankans. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:32 Hlutur TM hækkað yfir 70 prósent í verði Virði óbeins eignarhlutar tryggingafélagsins TM í drykkjarframleiðandanum Refresco Group hefur hækkað um meira en 70 prósent frá því að félagið eignaðist hlutinn á öðrum fjórðungi síðasta árs. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:31 Hertar kröfur stuðla að samþjöppun Hagfræðingur við LSE segir að hátt eiginfjárhlutfall banka geti aldrei komið í veg fyrir að þeir fari í þrot. Strangar eiginfjárkröfur stuðli að samþjöppun. Aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins sér skýrar ástæður fyrir því Viðskipti innlent 22.2.2018 04:31 Styttri vinnuvika Ég hef fylgst af áhuga með nýlegum fréttum varðandi tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Reykjavíkurborg hóf sína tilraun 2015 á þremur starfsstöðvum og hefur smám saman bætt við fleiri vinnustöðum í verkefnið. Mælingar gefa almennt til kynna góðan árangur verkefnisins, svo sem aukna starfsánægju meðal starfsmanna og meiri framleiðni. Skoðun 22.2.2018 04:31 Sóknarfæri í rafrænum viðskiptum Íslendingar eru sér á báti meðal Evrópuþjóða þegar kemur að notkun netbanka. Samkvæmt könnun Hagstofu Evrópusambandsins (e. Eurostat) notuðu 93% allra Íslendinga netbanka til að sinna bankaviðskiptum árið 2017. Er þetta hæsta hlutfallið í Evrópu en á eftir Íslendingum koma íbúar hinna Norðurlandanna ásamt Hollendingum. Skoðun 22.2.2018 04:31 Ástin er eins og vatnið og vatnið er kalt og djúpt Undarleg ástarsaga. Magnaður seiður. Ógleymanleg og áleitin mynd. Verður hvorki fallegra né betra. Gagnrýni 22.2.2018 04:31 Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22.2.2018 04:32 Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22.2.2018 13:00 Kostur tekinn til gjaldþrotaskipta Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:31 Bíða dauðans í stanslausu sprengjuregni Sprengjur falla á íbúa Austur-Ghouta í Sýrlandi á tíu mínútna fresti. Hundruð hafa farist undanfarna daga. Árásir fylgismanna Sýrlandsforseta héldu áfram í dag og felldu að minnsta kosti fimm. Erlent 22.2.2018 04:33 Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. Tíska og hönnun 22.2.2018 04:31 Trúa ekki dauðadómi yfir veggjatítluhúsi í Firðinum Teikningar að húsi sem byggja átti í stað húss sem undirlagt er veggjatítlum í Hafnarfirði fást ekki samþykktar hjá bæjaryfirvöldum sem draga í efa mat sem eigendur létu gera á ástandi hússins. Innlent 22.2.2018 04:33 Félögin skoða nú erlenda fjármögnun Stærstu fasteignafélög landsins skoða það að sækja fjármagn til erlendra fjárfesta. Mikill áhugi er á meðal fjárfesta að festa kaup á skráðum skuldabréfum félaganna. Framkvæmdastjóri hjá Eik segir innflæðishöftin hafa hamlandi áhrif á fjármögnunarkosti fyrirtækja. Viðskipti innlent 22.2.2018 05:55 Trudeau lofar að styðja ekki síkaríki Forsætisráðherra Kanada lofaði forsætisráðherra Punjab-ríkis Indlands í gær að yfirvöld í Kanada myndu ekki styðja aðskilnaðarhreyfingu þeirra sem vildu stofna sjálfstætt ríki síka, það er að segja þeirra sem aðhyllast trúarbrögðin síkisma. Erlent 22.2.2018 04:33 Skuldaprísundir Ein helzta skylda almannavaldsins er að tryggja jafnræði milli manna. Þetta stendur skýrum stöfum t.d. í sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna frá 1776. Skoðun 22.2.2018 04:34 Hitamál sem varðar ekki síður okkur Íslendinga Norræna kvikmyndahátíðin hefst í dag og stendur til þriðjudags. Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir hjá Norræna húsinu bendir á að frítt sé inn á allar myndir á hátíðinni en tryggja þurfi sér miða í tíma. Bíó og sjónvarp 22.2.2018 04:32 Búast má við hitafundi í Valhöll síðdegis í dag Fulltrúaráð Varðar fundar í kvöld um framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Skiptar skoðanir eru um listann utan ráðsins en talið er að meiri samhljómur sé innan þess. Listinn þykir bera merki utanríkisr Innlent 22.2.2018 04:32 « ‹ ›
Á safn af glitrandi kjólum Það er varla settur upp sá viðburður að söngkonan Alma Rut komi ekki þar fram. Hún er þéttbókuð og hefur sungið með öllum helstu tónlistarmönnum landsins. Nýlega kom hún fram með Jóhönnu Guðrúnu í Salnum í Kópavogi. Lífið 23.2.2018 04:32
Fordómar gegn hinsegin fólki enn þá til staðar á Íslandi Sólrún Sesselja Haraldsdóttir segir að fordómar gagnvart hinsegin fólki séu til staðar á Íslandi. Sólrún hefur kynnst þeim fordómum ágætlega síðan hún kom út úr skápnum fyrir rúmu ári. Hún er þó vongóð um að hlutirnir séu að breytast og segir fræðslu um hinseginleika afar mikilvæga í baráttunni gegn fordómum. Innlent 23.2.2018 05:45
Forlagið vill að efni höfunda sinna verði fjarlægt úr Storytel Innkoma hljóð- og rafbókaþjónustunnar Storytel hefur fallið í grýttan jarðveg meðal hóps rithöfund. Viðskipti innlent 23.2.2018 04:33
Flókið ferli endurupptökunnar Endurupptaka sérstæðasta sakamáls síðari tíma hefur flókinn feril. Dómarar gætu reynst vanhæfir, óvíst er hvort málið verður flutt munnlega og óljóst hvort Hæstiréttur er bundinn við sýknukröfur saksóknara. Innlent 23.2.2018 04:31
Viðreisn leitar að forystukonu fyrir framboð sitt í Reykjavíkurborg Stærðfræðingurinn Pawel Bartoszek gefur kost á sér í framboð til borgarstjórnarkosninga. Viðreisn leitar að forystukonu í framboðið. Horft til fyrrverandi formanns FKA og reynslumikillar fyrrverandi Sjálfstæðiskonu. Innlent 23.2.2018 04:33
Kostnaðarsöm starfslok stjórnenda Skeljungs Breytingar á skipulagi og framkvæmdastjórn Skeljungs á síðasta ári, sem fólu meðal annars í sér að skipta um forstjóra og fækka framkvæmdastjórum um tvo, kostuðu fyrirtækið á annað hundrað milljónir samkvæmt nýbirtum ársreikningi olíufélagsins. Viðskipti innlent 23.2.2018 04:30
Banaslys enn í rannsókn Tvö banaslys sem urðu í flugi hérlendis á árinu 2015 eru enn til meðferðar hjá flugsviði rannsóknarnefndar samgönguslysa. Innlent 23.2.2018 04:30
Hryllingurinn heldur áfram í Sýrlandi Sprengjum rigndi enn á íbúa Austur-Ghouta í gær og fórust tugir. Öryggisráðið ræðir um þrjátíu daga vopnahlé. Stríðið í Sýrlandi verður sífellt flóknara og fleiri aðilar dragast inn í átökin. Erlent 23.2.2018 04:30
Ósátt við tafir í veggjatítluhúsi Eigandi Austurgötu 36 segist ekki vilaj standa í pólitískum leik. Innlent 23.2.2018 04:30
Unnið að opnun neyslurýmis Velferðarráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa hafið vinnu við opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur. Innlent 23.2.2018 04:30
Brotthvarfið svakalegt Alls hætti 141 í framhaldsskóla á síðustu haustönn vegna andlegra veikinda. Menntamálaráðherra segir vinnu farna af stað við að styrkja sálfræðiþjónustu. Innlent 23.2.2018 04:31
Telja kauptækifæri í Icelandair Greiningarfyrirtækið IFS metur gengi hlutabréfa í Icelandair Group á 20,4 krónur á hlut í nýju verðmati. Er það um 27 prósentum yfir gengi bréfanna eftir lokun markaða í gær. IFS ráðleggur fjárfestum því að kaupa hlutabréf í ferðaþjónustufélaginu. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:31
Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ. Lífið 22.2.2018 04:30
Höskuldur með 71 milljón í laun Laun og árangurstengdar greiðslur til Höskuldar H. Ólafssonar, bankastjóra Arion banka, námu alls 71,2 milljónum króna í fyrra og hækkuðu um 5,9 milljónir, eða ríflega níu prósent, á milli ára, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi bankans. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:32
Hlutur TM hækkað yfir 70 prósent í verði Virði óbeins eignarhlutar tryggingafélagsins TM í drykkjarframleiðandanum Refresco Group hefur hækkað um meira en 70 prósent frá því að félagið eignaðist hlutinn á öðrum fjórðungi síðasta árs. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:31
Hertar kröfur stuðla að samþjöppun Hagfræðingur við LSE segir að hátt eiginfjárhlutfall banka geti aldrei komið í veg fyrir að þeir fari í þrot. Strangar eiginfjárkröfur stuðli að samþjöppun. Aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins sér skýrar ástæður fyrir því Viðskipti innlent 22.2.2018 04:31
Styttri vinnuvika Ég hef fylgst af áhuga með nýlegum fréttum varðandi tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Reykjavíkurborg hóf sína tilraun 2015 á þremur starfsstöðvum og hefur smám saman bætt við fleiri vinnustöðum í verkefnið. Mælingar gefa almennt til kynna góðan árangur verkefnisins, svo sem aukna starfsánægju meðal starfsmanna og meiri framleiðni. Skoðun 22.2.2018 04:31
Sóknarfæri í rafrænum viðskiptum Íslendingar eru sér á báti meðal Evrópuþjóða þegar kemur að notkun netbanka. Samkvæmt könnun Hagstofu Evrópusambandsins (e. Eurostat) notuðu 93% allra Íslendinga netbanka til að sinna bankaviðskiptum árið 2017. Er þetta hæsta hlutfallið í Evrópu en á eftir Íslendingum koma íbúar hinna Norðurlandanna ásamt Hollendingum. Skoðun 22.2.2018 04:31
Ástin er eins og vatnið og vatnið er kalt og djúpt Undarleg ástarsaga. Magnaður seiður. Ógleymanleg og áleitin mynd. Verður hvorki fallegra né betra. Gagnrýni 22.2.2018 04:31
Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22.2.2018 04:32
Kjánar reisa múra, hetjur rústa þeim Bráðskemmtileg og spennandi ofurhetjumynd sem svíkur hvergi en undir niðri kraumar mögnuð og tímabær samfélagsgagnrýni sem gerir Black Panther að tímamótamynd. Gagnrýni 22.2.2018 13:00
Kostur tekinn til gjaldþrotaskipta Matvöruverslunin Kostur, sem hætti rekstri í desember síðastliðnum, hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Arnar Þór Stefánsson, hæstaréttarlögmaður á LEX, var skipaður skiptastjóri í þrotabúinu í síðustu viku. Viðskipti innlent 22.2.2018 04:31
Bíða dauðans í stanslausu sprengjuregni Sprengjur falla á íbúa Austur-Ghouta í Sýrlandi á tíu mínútna fresti. Hundruð hafa farist undanfarna daga. Árásir fylgismanna Sýrlandsforseta héldu áfram í dag og felldu að minnsta kosti fimm. Erlent 22.2.2018 04:33
Fræga fólkið sólgið í iglo+indi Íslenska barnafatamerkið iglo+indi hefur náð góðum árangri utan landsteinanna því Hollywood-búar eru margir hrifnir og klæða börnin sín í iglo+indi föt þegar mikið liggur við. Tíska og hönnun 22.2.2018 04:31
Trúa ekki dauðadómi yfir veggjatítluhúsi í Firðinum Teikningar að húsi sem byggja átti í stað húss sem undirlagt er veggjatítlum í Hafnarfirði fást ekki samþykktar hjá bæjaryfirvöldum sem draga í efa mat sem eigendur létu gera á ástandi hússins. Innlent 22.2.2018 04:33
Félögin skoða nú erlenda fjármögnun Stærstu fasteignafélög landsins skoða það að sækja fjármagn til erlendra fjárfesta. Mikill áhugi er á meðal fjárfesta að festa kaup á skráðum skuldabréfum félaganna. Framkvæmdastjóri hjá Eik segir innflæðishöftin hafa hamlandi áhrif á fjármögnunarkosti fyrirtækja. Viðskipti innlent 22.2.2018 05:55
Trudeau lofar að styðja ekki síkaríki Forsætisráðherra Kanada lofaði forsætisráðherra Punjab-ríkis Indlands í gær að yfirvöld í Kanada myndu ekki styðja aðskilnaðarhreyfingu þeirra sem vildu stofna sjálfstætt ríki síka, það er að segja þeirra sem aðhyllast trúarbrögðin síkisma. Erlent 22.2.2018 04:33
Skuldaprísundir Ein helzta skylda almannavaldsins er að tryggja jafnræði milli manna. Þetta stendur skýrum stöfum t.d. í sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna frá 1776. Skoðun 22.2.2018 04:34
Hitamál sem varðar ekki síður okkur Íslendinga Norræna kvikmyndahátíðin hefst í dag og stendur til þriðjudags. Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir hjá Norræna húsinu bendir á að frítt sé inn á allar myndir á hátíðinni en tryggja þurfi sér miða í tíma. Bíó og sjónvarp 22.2.2018 04:32
Búast má við hitafundi í Valhöll síðdegis í dag Fulltrúaráð Varðar fundar í kvöld um framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Skiptar skoðanir eru um listann utan ráðsins en talið er að meiri samhljómur sé innan þess. Listinn þykir bera merki utanríkisr Innlent 22.2.2018 04:32
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent