Styttri vinnuvika Rakel Heiðmarsdóttir skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Ég hef fylgst af áhuga með nýlegum fréttum varðandi tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Reykjavíkurborg hóf sína tilraun 2015 á þremur starfsstöðvum og hefur smám saman bætt við fleiri vinnustöðum í verkefnið. Mælingar gefa almennt til kynna góðan árangur verkefnisins, svo sem aukna starfsánægju meðal starfsmanna og meiri framleiðni. Hugsmiðjan kynnti einnig nýlega niðurstöður eigin tilraunverkefnis til tveggja ára þar sem vinnutími allra starfsmanna var styttur í sex klukkustundir á dag úr átta án launaskerðingar. Niðurstöður Hugsmiðjunnar eru sannarlega jákvæðar: 23% meiri framleiðni, 44% færri veikindadagar og starfsánægja mælist 100%. Og þrátt fyrir færri vinnustundir hafa tekjur Hugsmiðjunnar aukist að sögn talsmanna fyrirtækisins. Ég rannsakaði sveigjanleika á vinnustöðum í doktorsrannsókn minni í sálfræði um aldamótin. Þátttakendur í rannsókninni voru starfsmenn hátæknifyrirtækis í Bandaríkjunum. Á heimasíðu fyrirtækisins kom fram að starfsmenn hefðu sveigjanleika í starfi og tækifæri til jafnvægis á milli vinnu og einkalífs. Í viðtölum mínum við starfsmenn (flestir sérfræðingar og stjórnendur) kom þó í ljós að vinnutími þeirra var almennt langur og tækifæri fyrir sveigjanleika lítill. Margir unnu 50-60 klukkustundir í viku hverri og nokkrir enn meira. Orlofsdagar töldu um tvær vikur á ári. Margir sögðust vera þreyttir, vinna undir miklu álagi og dreymdi um að komast snemma á eftirlaun (um 45-55 ára) til að sinna hugðarefnum sínum og ná meiri hvíld. Svo virtist sem eftirlaunadraumarnir væru haldreipi þeirra í miklu álags- og streituumhverfi. Á Íslandi þætti flestum skrýtið að ímynda sér eftirlaunaaldur um 45-55 ára eftir þrotlausa vinnu enda hlýtur að vera heilbrigðara að ná meira jafnvægi milli vinnu og einkalífs í gegnum allan starfsferilinn. Vonandi þróast íslenski vinnumarkaðurinn ekki í þá átt sem hér var lýst á undan. Oft hefur þó komið fram að Íslendingar vinni að jafnaði lengri vinnudag en nágrannaþjóðir okkar og að framleiðni sé minni. Það er ánægjulegt að fylgjast með tilraunaverkefnum Reykjavíkurborgar og Hugsmiðjunnar um styttingu vinnutíma. Eðlilega eru áskoranir í slíku ferli og misflóknar eftir eðli starfsemi hvers vinnustaðar. En fyrstu niðurstöður hljóta að vera hvatning fyrir aðra vinnuveitendur. Aukin starfsánægja, betri nýting vinnutíma (meiri framleiðni) og fleiri tækifæri starfsmanna til að sinna fjölskyldu og áhugamálum er sannarlega eftirsóknarvert bæði fyrir vinnuveitendur og starfsmenn.Höfundur er eigandi og ráðgjafi hjá Inventus og FKA-félagskona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Stytting vinnuvikunnar gæti haft jákvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Þrátt fyrir að standa framarlega að vígi í jafnréttismálum er Ísland aðeins í 33. sæti af 38 löndum í samanburði OECD hvað varðar samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. 7. febrúar 2018 19:45 Rúmlega mánuður í frí vegna styttingar vinnuvikunnar Ester Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, hefur reiknað það út að hún fái 23 frídaga á ári vegna styttingu vinnuvikunnar. 7. febrúar 2018 12:30 Samtök atvinnulífsins skirrast við skemmri vinnuviku Látum ekki Samtök atvinnulífsins hræða okkur til hlýðni. 13. febrúar 2018 04:54 Bein útsending: Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. 7. febrúar 2018 08:15 Styttu vinnudaginn um tvo klukkutíma: „Það eru mikilvægari hlutir í lífinu heldur en bara að vinna geðveikt mikið og græða pening“ Margeir Steinar Ingólfsson hjá Hugsmiðjunni glímdi við líkamleg meiðsli eftir slys og auk þess fór hann að hugleiða. Þá gerði hann sér grein fyrir því að stytting vinnuvikunnar væri góð hugmynd. 6. febrúar 2018 23:30 Mest lesið Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Fyrsti 1001 dagurinn: Ungbörn geta ekki beðið! Anna María Jónsdóttir Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen skrifar Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Sjá meira
Ég hef fylgst af áhuga með nýlegum fréttum varðandi tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Reykjavíkurborg hóf sína tilraun 2015 á þremur starfsstöðvum og hefur smám saman bætt við fleiri vinnustöðum í verkefnið. Mælingar gefa almennt til kynna góðan árangur verkefnisins, svo sem aukna starfsánægju meðal starfsmanna og meiri framleiðni. Hugsmiðjan kynnti einnig nýlega niðurstöður eigin tilraunverkefnis til tveggja ára þar sem vinnutími allra starfsmanna var styttur í sex klukkustundir á dag úr átta án launaskerðingar. Niðurstöður Hugsmiðjunnar eru sannarlega jákvæðar: 23% meiri framleiðni, 44% færri veikindadagar og starfsánægja mælist 100%. Og þrátt fyrir færri vinnustundir hafa tekjur Hugsmiðjunnar aukist að sögn talsmanna fyrirtækisins. Ég rannsakaði sveigjanleika á vinnustöðum í doktorsrannsókn minni í sálfræði um aldamótin. Þátttakendur í rannsókninni voru starfsmenn hátæknifyrirtækis í Bandaríkjunum. Á heimasíðu fyrirtækisins kom fram að starfsmenn hefðu sveigjanleika í starfi og tækifæri til jafnvægis á milli vinnu og einkalífs. Í viðtölum mínum við starfsmenn (flestir sérfræðingar og stjórnendur) kom þó í ljós að vinnutími þeirra var almennt langur og tækifæri fyrir sveigjanleika lítill. Margir unnu 50-60 klukkustundir í viku hverri og nokkrir enn meira. Orlofsdagar töldu um tvær vikur á ári. Margir sögðust vera þreyttir, vinna undir miklu álagi og dreymdi um að komast snemma á eftirlaun (um 45-55 ára) til að sinna hugðarefnum sínum og ná meiri hvíld. Svo virtist sem eftirlaunadraumarnir væru haldreipi þeirra í miklu álags- og streituumhverfi. Á Íslandi þætti flestum skrýtið að ímynda sér eftirlaunaaldur um 45-55 ára eftir þrotlausa vinnu enda hlýtur að vera heilbrigðara að ná meira jafnvægi milli vinnu og einkalífs í gegnum allan starfsferilinn. Vonandi þróast íslenski vinnumarkaðurinn ekki í þá átt sem hér var lýst á undan. Oft hefur þó komið fram að Íslendingar vinni að jafnaði lengri vinnudag en nágrannaþjóðir okkar og að framleiðni sé minni. Það er ánægjulegt að fylgjast með tilraunaverkefnum Reykjavíkurborgar og Hugsmiðjunnar um styttingu vinnutíma. Eðlilega eru áskoranir í slíku ferli og misflóknar eftir eðli starfsemi hvers vinnustaðar. En fyrstu niðurstöður hljóta að vera hvatning fyrir aðra vinnuveitendur. Aukin starfsánægja, betri nýting vinnutíma (meiri framleiðni) og fleiri tækifæri starfsmanna til að sinna fjölskyldu og áhugamálum er sannarlega eftirsóknarvert bæði fyrir vinnuveitendur og starfsmenn.Höfundur er eigandi og ráðgjafi hjá Inventus og FKA-félagskona.
Stytting vinnuvikunnar gæti haft jákvæð áhrif á jafnrétti kynjanna Þrátt fyrir að standa framarlega að vígi í jafnréttismálum er Ísland aðeins í 33. sæti af 38 löndum í samanburði OECD hvað varðar samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. 7. febrúar 2018 19:45
Rúmlega mánuður í frí vegna styttingar vinnuvikunnar Ester Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, hefur reiknað það út að hún fái 23 frídaga á ári vegna styttingu vinnuvikunnar. 7. febrúar 2018 12:30
Samtök atvinnulífsins skirrast við skemmri vinnuviku Látum ekki Samtök atvinnulífsins hræða okkur til hlýðni. 13. febrúar 2018 04:54
Bein útsending: Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. 7. febrúar 2018 08:15
Styttu vinnudaginn um tvo klukkutíma: „Það eru mikilvægari hlutir í lífinu heldur en bara að vinna geðveikt mikið og græða pening“ Margeir Steinar Ingólfsson hjá Hugsmiðjunni glímdi við líkamleg meiðsli eftir slys og auk þess fór hann að hugleiða. Þá gerði hann sér grein fyrir því að stytting vinnuvikunnar væri góð hugmynd. 6. febrúar 2018 23:30
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun