Fréttablaðið

Fréttamynd

Sólbrenndur Laxness í öndvegisriti

Í dag er haldið hóf í Mengi í tilefni af útgáfu bókarinnar Gjöfin til íslenzkrar alþýðu. Í henni eru 120 öndvegisverk úr íslenskri myndlistarsögu. Verkin voru gjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ.

Menning
Fréttamynd

Segir sögu revía á Íslandi

Revíur voru vinsælt gamanleikjaform á síðustu öld. Una Margrét Jónsdóttir miðlar ýmsu um sögu revíanna á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í Neskirkju í kvöld.

Menning
Fréttamynd

Leiðir til að hafa jólin græn

Sem betur fer erum við öll að verða sífellt betur meðvituð um nauðsyn þess að ganga vel um móður Jörð. Jólin eru mikil neysluhátíð og það er því sjaldan mikilvægara að hugsa vel um umhverfið en einmitt um jólin.

Jól
Fréttamynd

Persónulegir jólapakkar

Jólin eru tími huggulegheita þegar fólk vill gera vel við sig og gefa fallegar gjafir. Margir halda fast í gamlar hefðir en það er gaman að gera öðruvísi.

Lífið
Fréttamynd

Aurum selur skart í House of Fraser

Selja íslenska hönnun í fimm stórverslunum House of Fraser. Munu opna í tveimur öðrum stórverslunum eftir áramót. Stjórnendur Aurum vilja stíga varfærin skref í vextinum. Aurum hóf að sækja á Bretland fyrir fimm árum. Skartgripamerkið verður tvítugt í ár.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Mjög góð tilfinning að gera þetta rétt

Hjónin Finnur og Þórdís byggðu fyrsta Svansvottaða íbúðarhúsið á Íslandi með hjálp frá ýmsum fagaðilum. Húsið er vistvænt og það er eingöngu byggt úr umhverfisvænum og skaðlausum byggingarefnum.

Lífið
Fréttamynd

Olíureykur truflar farþega í rafknúnum vögnum Strætó

Olíureykur úr miðstöð rafmagnsvagna Strætó bs. á það til að leita inn í farþegarými þegar miðstöðin er í gangi. Vagnstjóri segist hafa fundið fyrir höfuðverk. Strætó segir nýrri tækni fylgja áskoranir. Þrettán kvartanir sagðar hafa borist fyrirtækinu. Nú er beðið eftir búnaði frá Finnlandi til að leysa vandamálið.

Innlent
Fréttamynd

Hong Kong á barmi upplausnar

Lögreglan í Hong Kong segir borgina á barmi upplausnar eftir fimm mánaða mótmæli. Mótmælendur saka lögreglu um ofbeldi og krefjast lýðræðisumbóta.

Erlent
Fréttamynd

Minni hagsmunum fórnað fyrir meiri

Hagsmunaaðilar hafa ólíka sýn á fyrirhugaðar breytingar á samkeppnislöggjöfinni. Heimild Samkeppniseftirlitsins til að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar til dómstóla er stærsta deiluefnið. Samkeppniseftirlitið ekki mótfallið sjálfsmati fyrirtækja á samstarfi en Gylfi Magnússon gagnrýnir það harðlega.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hallinn innan óvissusvigrúms

Ríkissjóður verður rekinn með tæplega tíu milljarða halla á næsta ári sé tekið mið af breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar. Stjórnarandstaðan í þinginu leggur fram fjölmargar tillögur til breytinga.

Innlent
Fréttamynd

Sameinast um að mynda stjórn

Sósíalistaflokkurinn og Podemos hafa náð samkomulagi um að mynda ríkisstjórn á Spáni. Eftir kosningarnar sem fram fóru sunnudaginn 10. nóvember vantar þá þó enn um 20 þingmenn til að ná meirihluta á þinginu.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.