Íslandsvinir Hostel-framleiðandi vinnur að íslenskri glæpamynd Chris Biggs, einn af framleiðendum hryllingsmyndanna Hostel eftir Eli Roth, verður einn af framleiðendum íslensku glæpamyndarinnar Svartur á leik sem byggð er á samnefndri bók Stefáns Mána. Danski kvikmyndaleikstjórinn Nicholas Winding Refn verður einnig einn af framleiðendum myndarinnar en hann er hvað þekktastur fyrir undirheimamyndir sínar Pusher sem nutu mikilla vinsælda hér á landi. Þórir Snær Sigurjónsson hjá ZikZak er náin vinur Refn en Þórir framleiddi Valhalla-mynd leikstjórans sem skartaði Mads Mikkelsen í aðalhlutverki. Lífið 21.3.2010 14:14 Frank, Frímann og Friðrik saman á Laundromat „Þetta var alveg hrikalega skemmtilegt, ekki síst vegna þess að ég er búinn að fylgjast með Frímanni frá því að hann byrjaði,“ segir Friðrik Weisshappel, veitingamaður í Kaupmannahöfn. Hann fékk óvænta gesti til sín á þriðjudag þegar sjálfur Frímann Gunnarsson, leikinn af Gunnari Hanssyni, birtist í dyragátt Laundromat-kaffihússins með sjálfan Frank Hvam upp á arminn, aðalstjörnuna úr Klovn-þáttunum vinsælu. Lífið 21.1.2010 17:07 Britney-eftirherman á sér íslenska fortíð Frétt Daily Mail, sem íslenskir fjölmiðlar endursögðu samviskusamlega, af Lornu Bliss, breskri konu á þrítugsaldri sem hefur varið þrjátíu milljónum króna í að líkjast Britney Spears, vakti athygli í vikunni. Lífið 19.6.2009 17:57 Íslandsvinur biðst afsökunar á meiðandi ummælum Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsay hefur beðið ástralska sjónvarpskonu afsökunar á miður skemmtilegum ummælum sem hann lét falla um hana fyrir framan þrjúþúsund áhorfendur. Lífið 9.6.2009 20:58 Íslensk sveit í fótspor Franz Ferdinand Indísveitin Who Knew er stödd í Berlín þar sem hún heldur tónleika á Roter Salon, sem er með vinsælli tónleikastöðum í borginni. Á meðal hljómsveita sem hafa spilað þar er hin breska Franz Ferdinand. Lífið 21.1.2009 22:45 Íslandsvinur kannast ekkert við framhjáhald Kokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsey þvertekur fyrir það að hann hafi haldið framhjá konunni sinni. Rithöfundurinn Sara Symonds hélt því í síðustu viku fram að hún hafi haldið við Ramsey í sjö heil ár. Lífið 30.11.2008 15:22 Íslandsvinur sakaður um framhjáhald Götublaðið News of the World heldur því fram að Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsey, 42 ára, hafi undanfarin sjö ár haldið fram hjá eiginkonu sinni með atvinnuhjákonunni Söruh Symonds, 38 ára. Lífið 24.11.2008 09:56 Íslandsvinur með Beckhamhjónum - myndir Lífið 13.8.2008 12:47 Tarantino með íslenskri snót á Tapas Hollywoodleikstjórinn Quentin Tarantino sem staddur er hér á landi skellti sér á Tapas barinn í gærkvöldi. Snæddi hann þar kvöldverð með ungri íslenskri snót. Lífið 31.12.2007 10:55 Ísland í sviðljósinu hjá MTV Hryllingsmyndaleikstjórinn Eli Roth er staddur hér á landi til að taka upp nokkur atriði fyrir mynd sína Hostel II. Eli lýsti því yfir í Fréttablaðinu að ferðalag hans hingað væri bara léleg afsökun fyrir að komast á hestbak á Ingólfshvoli þar sem leikstjórinn á hest. Bíó og sjónvarp 6.11.2006 19:11 Við sýndum hugrekki, visku og ábyrgð Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12. október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Innlent 11.10.2006 18:16 « ‹ 15 16 17 18 ›
Hostel-framleiðandi vinnur að íslenskri glæpamynd Chris Biggs, einn af framleiðendum hryllingsmyndanna Hostel eftir Eli Roth, verður einn af framleiðendum íslensku glæpamyndarinnar Svartur á leik sem byggð er á samnefndri bók Stefáns Mána. Danski kvikmyndaleikstjórinn Nicholas Winding Refn verður einnig einn af framleiðendum myndarinnar en hann er hvað þekktastur fyrir undirheimamyndir sínar Pusher sem nutu mikilla vinsælda hér á landi. Þórir Snær Sigurjónsson hjá ZikZak er náin vinur Refn en Þórir framleiddi Valhalla-mynd leikstjórans sem skartaði Mads Mikkelsen í aðalhlutverki. Lífið 21.3.2010 14:14
Frank, Frímann og Friðrik saman á Laundromat „Þetta var alveg hrikalega skemmtilegt, ekki síst vegna þess að ég er búinn að fylgjast með Frímanni frá því að hann byrjaði,“ segir Friðrik Weisshappel, veitingamaður í Kaupmannahöfn. Hann fékk óvænta gesti til sín á þriðjudag þegar sjálfur Frímann Gunnarsson, leikinn af Gunnari Hanssyni, birtist í dyragátt Laundromat-kaffihússins með sjálfan Frank Hvam upp á arminn, aðalstjörnuna úr Klovn-þáttunum vinsælu. Lífið 21.1.2010 17:07
Britney-eftirherman á sér íslenska fortíð Frétt Daily Mail, sem íslenskir fjölmiðlar endursögðu samviskusamlega, af Lornu Bliss, breskri konu á þrítugsaldri sem hefur varið þrjátíu milljónum króna í að líkjast Britney Spears, vakti athygli í vikunni. Lífið 19.6.2009 17:57
Íslandsvinur biðst afsökunar á meiðandi ummælum Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsay hefur beðið ástralska sjónvarpskonu afsökunar á miður skemmtilegum ummælum sem hann lét falla um hana fyrir framan þrjúþúsund áhorfendur. Lífið 9.6.2009 20:58
Íslensk sveit í fótspor Franz Ferdinand Indísveitin Who Knew er stödd í Berlín þar sem hún heldur tónleika á Roter Salon, sem er með vinsælli tónleikastöðum í borginni. Á meðal hljómsveita sem hafa spilað þar er hin breska Franz Ferdinand. Lífið 21.1.2009 22:45
Íslandsvinur kannast ekkert við framhjáhald Kokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsey þvertekur fyrir það að hann hafi haldið framhjá konunni sinni. Rithöfundurinn Sara Symonds hélt því í síðustu viku fram að hún hafi haldið við Ramsey í sjö heil ár. Lífið 30.11.2008 15:22
Íslandsvinur sakaður um framhjáhald Götublaðið News of the World heldur því fram að Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsey, 42 ára, hafi undanfarin sjö ár haldið fram hjá eiginkonu sinni með atvinnuhjákonunni Söruh Symonds, 38 ára. Lífið 24.11.2008 09:56
Tarantino með íslenskri snót á Tapas Hollywoodleikstjórinn Quentin Tarantino sem staddur er hér á landi skellti sér á Tapas barinn í gærkvöldi. Snæddi hann þar kvöldverð með ungri íslenskri snót. Lífið 31.12.2007 10:55
Ísland í sviðljósinu hjá MTV Hryllingsmyndaleikstjórinn Eli Roth er staddur hér á landi til að taka upp nokkur atriði fyrir mynd sína Hostel II. Eli lýsti því yfir í Fréttablaðinu að ferðalag hans hingað væri bara léleg afsökun fyrir að komast á hestbak á Ingólfshvoli þar sem leikstjórinn á hest. Bíó og sjónvarp 6.11.2006 19:11
Við sýndum hugrekki, visku og ábyrgð Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12. október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Innlent 11.10.2006 18:16