Fréttir Háir bílaskattar úreltir Háir bílaskattar í Danmörku eru úrelt fyrirbæri segir skattasérfræðingurinn Flemming Lind Johansen í samtali við dagblaðið Politiken í dag. Hann bendir á að sum ákvæði laga þessa efnis hafi staðið óbreytt frá 1924 og því sé löngu orðið tímabært að endurskoða þau. Erlent 13.10.2005 14:26 Grænlenskt sorp til Íslands? Sorp frá Grænlandi mun kannski verða flutt til eyðingar á Ísafirði áður en langt um líður. Þetta var meðal þess sem rætt var á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar með Jens Napaatoq, samgönguráðherra Grænlands, í dag. Innlent 13.10.2005 14:26 Niðurskurður í breska hernum Bresk yfirvöld hafa tilkynnt að fjárveitingar til hersins verði skornar niður og hermönnum fækkað í hagræðingarskyni. Erlent 13.10.2005 14:26 Ísland fær 40 tonn Íslendingar mega veiða 40 tonn af túnfiski á þessu ári samkvæmt tillögum Atlantshafstúnfiskveiðiráðinu og þurfa útgerðir sem áhuga hafa á slíkum veiðum að sækja um slíkt fyrir mánaðarmót. Er þetta magn tíu tonnum meira en á síðasta ári en eftir miklu er að slægjast þar sem túnfiskur er ein verðmætasta sjávarafurð sem til er. Innlent 13.10.2005 14:26 Þingfundur kl. 13:30 í dag Önnur umræða um fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar hefst á Alþingi klukkan 13:30 í dag en allsherjarnefnd samþykkti verulegar breytingar á frumvarpinu í gær. Samkvæmt breytingartillögunum verða fjölmiðlalögin, sem forseti Íslands synjaði staðfestingar, felld úr gildi en engin lög um eignarhald á fjölmiðlum sett í staðinn. Innlent 13.10.2005 14:26 Nauðlenti skammt frá Húsafelli Lítil eins hreyfils flugvél nauðlenti skammt frá Húsafelli um 10:55 í morgun. Flugmaðurinn, sem er kona, lét flugturninn í Reykjavík vita skömmu eftir slysið og sagðist vera ómeidd. Hún var ein um borð. Innlent 13.10.2005 14:26 Rannsókn á áhrifum háspennulína Drífa Hjartardóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill að heilbrigðisyfirvöld rannsaki möguleg áhrif háspennulína, spennistöðva og fjarskiptamastra á mannslíkamann. Hún er ásamt Sigríði Önnu Þórðardóttur, verðandi umhverfisráðherra, og fleirum, flutningsmaður þingsályktunartillögu um málið. Innlent 13.10.2005 14:26 Varnarsvæðið nær út fyrir girðingu Vopnaðir bandarískir hermenn hafa þrisvar á skömmum tíma haft afskipti af ljósmyndurum Víkurfrétta. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli segir varnarsvæðið ná út fyrir girðinguna sem umlykur herstöðina. Innlent 13.10.2005 14:26 Komu í veg fyrir eldsvoða Ungir drengir komu í veg fyrir eldsvoða í íbúð að Ásabraut 11 í Reykjanesbæ aðfararnótt sunnudags samkvæmt fréttavef Víkurfrétta í dag. Segjast drengirnir hafa heyrt í reykskynjara í húsinu og runnið á hljóðið. Þegar þeir litu inn um gluggann í húsinu sáu þeir reyk og höfðu samband við neyðarlínuna þegar í stað. Innlent 13.10.2005 14:26 Landhelgin óvarin Landhelgin er nú óvarin þar sem bæði varðskipin sem Landhelgisgæslan rekur eru í höfn. Samþykkt var að smíða nýtt varðskip fyrir átta árum en ekkert hefur orðið af því. Innlent 13.10.2005 14:26 Unga fólkið fer til Eyja Straumurinn um verslunarmannahelgina virðist helst liggja til Eyja að sögn starfsmanns Flugfélags Íslands. Einnig mikið bókað til Akureyrar og Egilsstaða. Undirbúningur fjölda útihátíða um allt land stendur sem hæst. Engin óveðursský sjáanleg, segir veðurfræðingur. Innlent 13.10.2005 14:26 Stjórnarandstaðan ber kvíðboga Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að stjórnarandstaðan beri kvíðboga fyrir þeirri sáttagjörð sem stjórnarflokkarnir hafa lagt fram með stofnun fjölmiðlanefndar. Hann segir að stjórnarandstaðan muni áfram sýna samstöðu í fjölmiðlamálinu og leggja fram mótaðar tillögur innan fjölmiðlanefndarinnar. Innlent 13.10.2005 14:26 Tveir al-Kaída menn drepnir Tveir menn, grunaðir um aðild að hryðjuverkasamtökunum al-Kaída, féllu í skotbardaga í Ríad í Sádi-Arabíu í nótt. Í yfirlýsingu frá innanríkisráðuneyti landsins segir að þrír aðrir grunaðir hryðjuverkamenn hafi særst en setið var um heimili Saleh al-Awfi sem er talinn leiðtogi samtakanna í Sádi-Arabíu. Erlent 13.10.2005 14:26 Sakar son um að stela Svarta dauða "Sonur minn tók þetta örlagaríka skref. Hann sveik mig," segir Valgeir Sigurðsson, veitingamaður, sem þekktur er fyrir að framleiða Svarta Hann hefur stefnt syni sínum, Sigurði Tómasi Valgeirssyni, fyrir að hafa haft af sér ævistarfið með ólöglegum hætti.dauða. Innlent 13.10.2005 14:26 Al-Kaída hótar Evrópuþjóðum Hryðjuverkamenn úr röðum al-Kaída, sem starfa í Evrópu og fara þar huldu höfði, hafa hótað Búlgaríu og Póllandi árásum, dragi ríkin ekki herlið sitt frá Írak. Erlent 13.10.2005 14:26 Lítil spilling en margt að varast Lítil spilling er á Íslandi en stjórnvöld þurfa þó að huga betur að öllum reglum til að fyrirbyggja slíkt í framtíðinni. Þetta er frumniðurstaða Greco, samstarfshóps nokkurra Evrópuríkja, sem metur og berst gegn spillingu innan opinberrar stjórnsýslu. Innlent 13.10.2005 14:26 Nefndarálit flutt á þinginu Bjarni Benediktsson, formaður allsherjarnefndar, flutti nefndarálit meirihlutans. Í því tekur frumvarpið stakkaskiptum frá því stjórnarflokkarnir kynntu það fyrir aðeins sautján dögum þar sem ekki er lengur lagt fram nýtt frumvarp í stað þess sem var fellt úr gildi. Innlent 13.10.2005 14:26 5-7 ára fangelsi fyrir smygl Krafist er 5-7 ára fangelsis yfir konu frá Síerra Leóne sem tekin var í Leifsstöð með um fimmþúsund e-töflur þann 10. júní síðastliðinn. Efnin fundust í farangri konunnar en það vakti mikla athygli að hún er barnshafandi. Innlent 13.10.2005 14:26 Geta pissað á matinn sinn Svangir hermenn með takmarkaðar vatnsbirgðir og einungis þurrmat í farteskinu geta bráðum farið að nota óhreint vatn eða jafnvel þvag til koma í veg fyrir vatnsskort. Bandaríski herinn hefur framleitt sérstakan poka með þurrmat sem er með síu á endanum. Sía þessi nær að sía 99% af bakteríum úr vökvanum, hvort sem um ræðir óhreint vatn eða þvag. Erlent 13.10.2005 14:26 Cruz hitti fjölskyldu sína Angelo de la Cruz, filippseyski gíslinn sem mannræningjar í Írak létu lausan í gær eftir að hafa haldið honum í tvær vikur, hitti fjölskyldu sína í dag. Kona og bróðir Angelos komu til Sameinuðu arabísku furstadæmanna með flugi frá Jórdaníu og það var tilfinningarík stund þegar Angelo og kona hans hittust. Erlent 13.10.2005 14:26 6 útlendingum rænt í Írak Írakskir uppreisnarmenn rændu sex erlendum ríkisborgurum í dag. Þeir hafa hótað að taka mennina af lífi en þeir eru frá Indlandi, Keníu og Kúveit og vinna fyrir kúveiskt verktakafyrirtæki. Mannræningjarnir krefjast þess að fyrirtækið hætti starfsemi í Írak. Erlent 13.10.2005 14:26 Ánægður með stöðu málsins Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, segist mjög ánægður með stöðuna í fjölmiðlamálinu. Hann telur að nú hafi náðst langþráð sátt sem bæði þing og þjóð hafi óskað eftir. Innlent 13.10.2005 14:26 „Waterloo“ ríkisstjórnarinnar rædd Formaður allsherjarnefndar sagði á Alþingi í dag að fjölmiðlalögin yrðu felld úr gildi vegna þess stjórnskipulega vafa sem hefði hlotist af ákvörðun forseta Íslands um að neita að staðfesta lögin. Formaður Samfylkingarinnar sagði að ósigur ríkisstjórnarinnar í fjölmiðlamálinu væri hennar Waterloo því hún hefði tapað sínu hundrað daga stríði fyrir þjóðinni. Innlent 13.10.2005 14:26 Tíu prósentin tekin úr samhengi Formaður Vinstri - grænna segir forsætisráðherra ranglega hafa eignað honum þá hugmynd að markaðsráðandi fyrirtæki megi eiga tíu prósent í fjölmiðlum. Formaður Samfylkingarinnar segir takmörkun á eignarhaldi einungis síðasta kost séu aðrar leiðir ekki færar þegar unnið verði að nýjum fjölmiðlalögum. Innlent 13.10.2005 14:26 Hótað að sprengja Eiffelturninn Eiffelturninn í París var rýmdur nú fyrir stundu eftir að hótað var að sprengja sprengju í turninum. Lögregla rannsakar málið en telur að um gabb hafi verið að ræða. Erlent 13.10.2005 14:26 Blair tíu ár í embætti Tony Blair stóð í ströngu í gær, á tíu ára setuafmæli sínu sem forsætisráðherra Bretlands, við að verja framgang ríkisstjórnar sinnar á innlendum vettvangi sem og í Írak. Erlent 13.10.2005 14:26 4 látnir í bílasprengju Fjórir hið minnsta létust þegar öflug bílasprengja sprakk í suðurhluta Bagdad fyrir stundu. Að minnsta kosti þrír bílar skemmdust í sprengingunni en ekki er vitað hvort um sjálfsmorðsárás var að ræða. Erlent 13.10.2005 14:26 Ekki brella að afturkalla lögin Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir það ekki brellu að afturkalla fjölmiðlalögin, eins og nú hefur verið gert, og komast þannig hjá þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann segir „brelluummæli“ á heimasíðu sinni hafa átt við breytingar á lögunum en ekki afturköllun þeirra. Innlent 13.10.2005 14:26 Skaðsemi áfengisdrykkju mæðra Eitt af hverjum hundrað börnum skaðast vegna þess að móðirin hefur neytt áfengis á meðgöngu. Þá getur jafnvel lítil drykkja leitt til námserfiðleika og andlegra truflana. Innlent 13.10.2005 14:26 Ísraelum gert að rífa múrinn Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun um að Ísraelum beri að rífa niður múrinn sem þeir eru að reisa við Vesturbakkann. Stjórnvöld í Ísrael mótmæla ályktuninni og ætla að halda áfram að reisa múrinn. Erlent 13.10.2005 14:26 « ‹ ›
Háir bílaskattar úreltir Háir bílaskattar í Danmörku eru úrelt fyrirbæri segir skattasérfræðingurinn Flemming Lind Johansen í samtali við dagblaðið Politiken í dag. Hann bendir á að sum ákvæði laga þessa efnis hafi staðið óbreytt frá 1924 og því sé löngu orðið tímabært að endurskoða þau. Erlent 13.10.2005 14:26
Grænlenskt sorp til Íslands? Sorp frá Grænlandi mun kannski verða flutt til eyðingar á Ísafirði áður en langt um líður. Þetta var meðal þess sem rætt var á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar með Jens Napaatoq, samgönguráðherra Grænlands, í dag. Innlent 13.10.2005 14:26
Niðurskurður í breska hernum Bresk yfirvöld hafa tilkynnt að fjárveitingar til hersins verði skornar niður og hermönnum fækkað í hagræðingarskyni. Erlent 13.10.2005 14:26
Ísland fær 40 tonn Íslendingar mega veiða 40 tonn af túnfiski á þessu ári samkvæmt tillögum Atlantshafstúnfiskveiðiráðinu og þurfa útgerðir sem áhuga hafa á slíkum veiðum að sækja um slíkt fyrir mánaðarmót. Er þetta magn tíu tonnum meira en á síðasta ári en eftir miklu er að slægjast þar sem túnfiskur er ein verðmætasta sjávarafurð sem til er. Innlent 13.10.2005 14:26
Þingfundur kl. 13:30 í dag Önnur umræða um fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar hefst á Alþingi klukkan 13:30 í dag en allsherjarnefnd samþykkti verulegar breytingar á frumvarpinu í gær. Samkvæmt breytingartillögunum verða fjölmiðlalögin, sem forseti Íslands synjaði staðfestingar, felld úr gildi en engin lög um eignarhald á fjölmiðlum sett í staðinn. Innlent 13.10.2005 14:26
Nauðlenti skammt frá Húsafelli Lítil eins hreyfils flugvél nauðlenti skammt frá Húsafelli um 10:55 í morgun. Flugmaðurinn, sem er kona, lét flugturninn í Reykjavík vita skömmu eftir slysið og sagðist vera ómeidd. Hún var ein um borð. Innlent 13.10.2005 14:26
Rannsókn á áhrifum háspennulína Drífa Hjartardóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill að heilbrigðisyfirvöld rannsaki möguleg áhrif háspennulína, spennistöðva og fjarskiptamastra á mannslíkamann. Hún er ásamt Sigríði Önnu Þórðardóttur, verðandi umhverfisráðherra, og fleirum, flutningsmaður þingsályktunartillögu um málið. Innlent 13.10.2005 14:26
Varnarsvæðið nær út fyrir girðingu Vopnaðir bandarískir hermenn hafa þrisvar á skömmum tíma haft afskipti af ljósmyndurum Víkurfrétta. Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli segir varnarsvæðið ná út fyrir girðinguna sem umlykur herstöðina. Innlent 13.10.2005 14:26
Komu í veg fyrir eldsvoða Ungir drengir komu í veg fyrir eldsvoða í íbúð að Ásabraut 11 í Reykjanesbæ aðfararnótt sunnudags samkvæmt fréttavef Víkurfrétta í dag. Segjast drengirnir hafa heyrt í reykskynjara í húsinu og runnið á hljóðið. Þegar þeir litu inn um gluggann í húsinu sáu þeir reyk og höfðu samband við neyðarlínuna þegar í stað. Innlent 13.10.2005 14:26
Landhelgin óvarin Landhelgin er nú óvarin þar sem bæði varðskipin sem Landhelgisgæslan rekur eru í höfn. Samþykkt var að smíða nýtt varðskip fyrir átta árum en ekkert hefur orðið af því. Innlent 13.10.2005 14:26
Unga fólkið fer til Eyja Straumurinn um verslunarmannahelgina virðist helst liggja til Eyja að sögn starfsmanns Flugfélags Íslands. Einnig mikið bókað til Akureyrar og Egilsstaða. Undirbúningur fjölda útihátíða um allt land stendur sem hæst. Engin óveðursský sjáanleg, segir veðurfræðingur. Innlent 13.10.2005 14:26
Stjórnarandstaðan ber kvíðboga Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að stjórnarandstaðan beri kvíðboga fyrir þeirri sáttagjörð sem stjórnarflokkarnir hafa lagt fram með stofnun fjölmiðlanefndar. Hann segir að stjórnarandstaðan muni áfram sýna samstöðu í fjölmiðlamálinu og leggja fram mótaðar tillögur innan fjölmiðlanefndarinnar. Innlent 13.10.2005 14:26
Tveir al-Kaída menn drepnir Tveir menn, grunaðir um aðild að hryðjuverkasamtökunum al-Kaída, féllu í skotbardaga í Ríad í Sádi-Arabíu í nótt. Í yfirlýsingu frá innanríkisráðuneyti landsins segir að þrír aðrir grunaðir hryðjuverkamenn hafi særst en setið var um heimili Saleh al-Awfi sem er talinn leiðtogi samtakanna í Sádi-Arabíu. Erlent 13.10.2005 14:26
Sakar son um að stela Svarta dauða "Sonur minn tók þetta örlagaríka skref. Hann sveik mig," segir Valgeir Sigurðsson, veitingamaður, sem þekktur er fyrir að framleiða Svarta Hann hefur stefnt syni sínum, Sigurði Tómasi Valgeirssyni, fyrir að hafa haft af sér ævistarfið með ólöglegum hætti.dauða. Innlent 13.10.2005 14:26
Al-Kaída hótar Evrópuþjóðum Hryðjuverkamenn úr röðum al-Kaída, sem starfa í Evrópu og fara þar huldu höfði, hafa hótað Búlgaríu og Póllandi árásum, dragi ríkin ekki herlið sitt frá Írak. Erlent 13.10.2005 14:26
Lítil spilling en margt að varast Lítil spilling er á Íslandi en stjórnvöld þurfa þó að huga betur að öllum reglum til að fyrirbyggja slíkt í framtíðinni. Þetta er frumniðurstaða Greco, samstarfshóps nokkurra Evrópuríkja, sem metur og berst gegn spillingu innan opinberrar stjórnsýslu. Innlent 13.10.2005 14:26
Nefndarálit flutt á þinginu Bjarni Benediktsson, formaður allsherjarnefndar, flutti nefndarálit meirihlutans. Í því tekur frumvarpið stakkaskiptum frá því stjórnarflokkarnir kynntu það fyrir aðeins sautján dögum þar sem ekki er lengur lagt fram nýtt frumvarp í stað þess sem var fellt úr gildi. Innlent 13.10.2005 14:26
5-7 ára fangelsi fyrir smygl Krafist er 5-7 ára fangelsis yfir konu frá Síerra Leóne sem tekin var í Leifsstöð með um fimmþúsund e-töflur þann 10. júní síðastliðinn. Efnin fundust í farangri konunnar en það vakti mikla athygli að hún er barnshafandi. Innlent 13.10.2005 14:26
Geta pissað á matinn sinn Svangir hermenn með takmarkaðar vatnsbirgðir og einungis þurrmat í farteskinu geta bráðum farið að nota óhreint vatn eða jafnvel þvag til koma í veg fyrir vatnsskort. Bandaríski herinn hefur framleitt sérstakan poka með þurrmat sem er með síu á endanum. Sía þessi nær að sía 99% af bakteríum úr vökvanum, hvort sem um ræðir óhreint vatn eða þvag. Erlent 13.10.2005 14:26
Cruz hitti fjölskyldu sína Angelo de la Cruz, filippseyski gíslinn sem mannræningjar í Írak létu lausan í gær eftir að hafa haldið honum í tvær vikur, hitti fjölskyldu sína í dag. Kona og bróðir Angelos komu til Sameinuðu arabísku furstadæmanna með flugi frá Jórdaníu og það var tilfinningarík stund þegar Angelo og kona hans hittust. Erlent 13.10.2005 14:26
6 útlendingum rænt í Írak Írakskir uppreisnarmenn rændu sex erlendum ríkisborgurum í dag. Þeir hafa hótað að taka mennina af lífi en þeir eru frá Indlandi, Keníu og Kúveit og vinna fyrir kúveiskt verktakafyrirtæki. Mannræningjarnir krefjast þess að fyrirtækið hætti starfsemi í Írak. Erlent 13.10.2005 14:26
Ánægður með stöðu málsins Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, segist mjög ánægður með stöðuna í fjölmiðlamálinu. Hann telur að nú hafi náðst langþráð sátt sem bæði þing og þjóð hafi óskað eftir. Innlent 13.10.2005 14:26
„Waterloo“ ríkisstjórnarinnar rædd Formaður allsherjarnefndar sagði á Alþingi í dag að fjölmiðlalögin yrðu felld úr gildi vegna þess stjórnskipulega vafa sem hefði hlotist af ákvörðun forseta Íslands um að neita að staðfesta lögin. Formaður Samfylkingarinnar sagði að ósigur ríkisstjórnarinnar í fjölmiðlamálinu væri hennar Waterloo því hún hefði tapað sínu hundrað daga stríði fyrir þjóðinni. Innlent 13.10.2005 14:26
Tíu prósentin tekin úr samhengi Formaður Vinstri - grænna segir forsætisráðherra ranglega hafa eignað honum þá hugmynd að markaðsráðandi fyrirtæki megi eiga tíu prósent í fjölmiðlum. Formaður Samfylkingarinnar segir takmörkun á eignarhaldi einungis síðasta kost séu aðrar leiðir ekki færar þegar unnið verði að nýjum fjölmiðlalögum. Innlent 13.10.2005 14:26
Hótað að sprengja Eiffelturninn Eiffelturninn í París var rýmdur nú fyrir stundu eftir að hótað var að sprengja sprengju í turninum. Lögregla rannsakar málið en telur að um gabb hafi verið að ræða. Erlent 13.10.2005 14:26
Blair tíu ár í embætti Tony Blair stóð í ströngu í gær, á tíu ára setuafmæli sínu sem forsætisráðherra Bretlands, við að verja framgang ríkisstjórnar sinnar á innlendum vettvangi sem og í Írak. Erlent 13.10.2005 14:26
4 látnir í bílasprengju Fjórir hið minnsta létust þegar öflug bílasprengja sprakk í suðurhluta Bagdad fyrir stundu. Að minnsta kosti þrír bílar skemmdust í sprengingunni en ekki er vitað hvort um sjálfsmorðsárás var að ræða. Erlent 13.10.2005 14:26
Ekki brella að afturkalla lögin Björn Bjarnason dómsmálaráðherra segir það ekki brellu að afturkalla fjölmiðlalögin, eins og nú hefur verið gert, og komast þannig hjá þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann segir „brelluummæli“ á heimasíðu sinni hafa átt við breytingar á lögunum en ekki afturköllun þeirra. Innlent 13.10.2005 14:26
Skaðsemi áfengisdrykkju mæðra Eitt af hverjum hundrað börnum skaðast vegna þess að móðirin hefur neytt áfengis á meðgöngu. Þá getur jafnvel lítil drykkja leitt til námserfiðleika og andlegra truflana. Innlent 13.10.2005 14:26
Ísraelum gert að rífa múrinn Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun um að Ísraelum beri að rífa niður múrinn sem þeir eru að reisa við Vesturbakkann. Stjórnvöld í Ísrael mótmæla ályktuninni og ætla að halda áfram að reisa múrinn. Erlent 13.10.2005 14:26