Fréttir Evrópustefnan sigur fyrir flokkinn Halldór Ásgrímsson segir ályktun flokksþingsins mikil tíðindi og sigur fyrir flokkinn. Í fyrsta sinn hafi verið opnað fyrir aðild að Evrópusambandinu. Hann hafi nú umboð flokksins til að huga að aðildarviðræðum. Það skipti öllu máli. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:50 Föngunum ekki sleppt Þeim 400 palestínsku föngum sem eru í ísraelskum fangelsum, og átti að sleppa áður en langt um liði, verður ekki gefið frelsi vegna sjálfsmorðsárásarinnar í Tel Aviv á föstudagskvöld sem kostaði fjóra Ísraela lífið. 500 palestínskum föngum sem verið hafa í haldi í Ísrael var sleppt fyrir tæpri viku. Erlent 13.10.2005 18:50 Námskynning í Háskóla Íslands Árleg námskynning Háskóla Íslands hefst nú klukkan 11. Þar kynna kennarar og nemendur ellefu deilda skólans námsframboð og rannsóknarverkefni, bæði í grunn- og framhaldsnámi. Þá geta áhugasamir hlýtt á örfyrirlestra um ýmsar hliðar raunvísinda og verkfræði í Öskju. Innlent 13.10.2005 18:50 Konungleg heimsókn skyggir á allt Friðrik krónprins Danmerkur og eiginkona hans, hin ástralska Mary prinsessa, eru í Ástralíu í opinberri heimsókn. Þau fylgdust með siglingakeppni í höfninni í Sydney í dag en heimsóknin skyggir á allt annað í þjóðlífinu þar neðra sem stendur. Fjölmiðlar fylgja þeim hvert fótspor og flennistórar myndir prýða síður helstu dagblaða. Erlent 13.10.2005 18:50 Páfi raddlaus fyrir lífstíð? Óvíst er hvort að Jóhannes Páll páfi verði nokkru sinni fær um að tala á ný. Sérfræðingar telja barkaskurðinn sem gerður var á honum og áhrif Parkinson-veikinnar gera að verkum að hann verði nánast raddlaus. Erlent 13.10.2005 18:50 Allar eigur gjörónýtar Mikill eldur kom upp í raðhús við Rjúpufell í Breiðholti í gærkvöld eins og greint var frá á Vísi í morgun. Allar eigur fjögurra manna fjölskyldu sem var nýflutt í húsið urðu eldinum að bráð. Hægt er að hlusta á viðtal við heimilisföðurinn, Hjálmar Diego Haðarson, í hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Innlent 13.10.2005 18:50 Mafíuforingi handtekinn Spænska lögreglan hefur handtekið ítalskan mafíuforingja sem talinn er vera lykilmaður í mafíugengi sem staðið hefur fyrir fjölda morða og annarra glæpa í Napóli undanfarna mánuði. Mafíósinn, Raffaele Amato að nafni, var handtekinn þar sem hann var staddur fyrir utan spilavíti í Barcelona í gærkvöldi ásamt fimm meintum meðlimum mafíunnar. Erlent 13.10.2005 18:50 Magasin í Álaborg lokað Ákveðið hefur verið að loka Magasin-vöruhúsinu í Álaborg en fyrirtækið er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta. Afkoma verslunarinnar hefur verið slök. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:50 Vill hitta páfann Fjögurra ára gömul írösk stúlka sem dvelur á sama sjúkrahúsi í Róm og Jóhannes Páll páfi vill hitta hann og þakka honum fyrir að mótmæla stríðinu í Írak. Erlent 13.10.2005 18:50 Flugvöllurinn áfram í Reykjavík Tekist var á um það á flokksþingi framsóknarmanna hvort álykta ætti um það að flytja innanlandsflugið burt úr miðborginni. Innlent 13.10.2005 18:50 Dauðsföll af völdum flensu Grunur leikur á að inflúensan sem gengið hefur yfir landið hafi valdið fleiri dauðsföllum meðal eldri borgara en almennt gerist þegar inflúensa geisar. Innlent 13.10.2005 18:50 Notum viðurkenndar aðferðir Rósmundur Guðnason, deildarstjóri hjá Hagstofu Íslands, segir að vísitala neysluverðs mæli öll útgjöld heimilanna og við þessar mælingar séu notaðar alþjóðlega viðurkenndar aðferðir. Innlent 13.10.2005 18:50 Páfi biður um fyrirbæn „Biðjið fyrir mér.“ Þessi skilaboð bárust frá Jóhannesi Páli páfa fyrir stundu, samkvæmt því sem aðstoðarmenn hans greina frá. Erlent 13.10.2005 18:50 Öllum tilraunum Evrópusinna hrint Andstæðingar Evrópusambandsaðildar innan Framsóknarflokksins hrundu öllum tilraunum á flokksþingi til að færa flokkinn nær aðildarumsókn. Þótt sjónarmið Halldórs Ásgrímssonar hefðu þannig orðið undir var hann endurkjörinn formaður Framsóknarflokksins með 78 prósentum atkvæða. Innlent 13.10.2005 18:50 Vill að gengið verði fram af hörku Verkalýðshreyfingin vill að gengið verði fram af fullri hörku gagnvart fyrirtækjum sem hafa erlenda starfsmenn án leyfa og brjóta lög og kjarasamninga á þessum starfsmönnum. Innlent 13.10.2005 18:50 Opið í Bláfjöllum og Skálafelli Opið er í Bláfjöllum í dag frá 10 til 18. Allar lyftur eru opnar nema stólalyftan í Suðurgili en stefnt er að því að hún opni síðar í dag. Veður er mjög gott, norðvestlæg átt um 3 metrar á sekúndu og frost 1 stig. Skíðafæri er hart, enda um unnið harðfenni að ræða. Einnig er opið í Skálafelli frá 10 til 18 í dag. Innlent 13.10.2005 18:50 Frelsun fanga frestað Samskipti Ísraela og Palestínumanna hafa snöggkólnað eftir sjálfsmorðssprengjuárás í Tel Aviv á föstudaginn sem kostaði fjögur mannslíf. Erlent 13.10.2005 18:50 Framsókn hreyfir við Norðmönnum Forsætisráðherra Noregs, Kjell Magne Bondevik, segir Evrópustefnu Framsóknarflokksins hafa áhrif í Noregi. Í samtali við Fréttablaðið segir Bondevik að Norðmenn fylgist grannt með þróun umræðunnar um Evrópumál á Íslandi. Aðildarviðræður séu á dagskrá Norðmanna í fyrsta lagi 2007. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:50 Framsóknarflokkurinn stefnulaus? Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, telur ESB-umræðuna hugsanlega skilaboð um breytt stjórnarmynstur á næsta kjörtímabili. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur sjálfstæðismenn móta stefnu Framsóknarflokksins í Evrópumálum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:50 Stöðugur flótti stuðningsmanna ESB Enn er hart tekist á um afstöðu til Evrópusambandsins á flokksþingi Framsóknarflokksins. Stuðningsmenn aðildar eru á stöðugum flótta og hafa andstæðingar náð fram verulegum breytingum frá upphaflegri tillögu að ályktun. Þá stefnir í að Framsóknarflokkurinn álykti að flugvöllurinn eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni. Innlent 13.10.2005 18:50 20 milljóna verðmunur á fasteignum Allt að 20 milljóna króna verðmunur er á fasteignaverði í Reykjanesbæ og stór-Reykjavíkursvæðinu. Sem sagt, hægt er að kaupa tvö góð einbýlishús í Keflavík fyrir eitt í höfuðborginni. Innlent 13.10.2005 18:50 Halldór fékk 81,85% atkvæða Halldór Ásgrímsson var endurkjörinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþinginu á öðrum tímanum í dag. 406 fulltrúar á þinginu greiddu honum atkvæði en alls voru atkvæðin 520, þar af tvö ógild og 22 skiluðu auðu. Halldór fékk því 81,85% atkvæða. Ef auðir seðlar eru taldir með fékk formaðurinn 78,4% atkvæða. Guðni Ágústsson var endurkjörinn varaformaður og Siv Friðleifsdóttir var endurkjörin ritari. Innlent 13.10.2005 18:50 Vannýtt stóriðja í Eyjafirði Norðurskel hefur áform um stórfellt kræklingaeldi í Eyjafirði. Ef björtustu vonir ganga eftir verða til hundruð nýrra starfa í Eyjafirði innan fárra ára. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:50 Kjarnorkuvopnaáætlun í bígerð? Íranar keyptu upplýsingar af pakistönskum vísindamönnum um hvernig koma ætti af stað kjarnorkuvopnaáætlun, segja rannsóknarmenn Bandaríkjastjórnar. Erlent 13.10.2005 18:50 Víkingar í jakkafötum Íslenskir kaupsýslumenn og innrás þeirra í breskt viðskipalíf er umfjöllunarefnið í langri grein Lundúnablaðsins <em>Sunday Times</em> í dag og því velt upp hvernig þeir fari að þessu. Titill greinarinnar er „Víkingar í jakkafötum“. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50 Ilona Wilke til skoðunar Vinnumálastofnun og Ríkislögreglustjóraembættið hafa til skoðunar starfsemi lettnesku konunnar Ilonu Wilke hér á landi. Innlent 13.10.2005 18:50 Verður að þurrka út skæruliðahópa Mahmoud Abbas verður að þurrka út palestínska skæruliðahópa. Þetta eru viðbrögð Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, við sjálfsmorðsárásinni á næturklúbb í Tel Aviv á föstudagskvöld. Að öðrum kosti væru Ísraelsmenn tilneyddir að beita hersveitum sínum í baráttunni gegn skæruliðahópunum. Erlent 13.10.2005 18:50 Samið um kjarnorkumál Rússar hafa komist að samkomulagi við Írana í kjarnorkumálum. Rússar munu sjá Írönum fyrir kjarnorkueldsneyti og aðstoða þá við að koma kjarnorkuveri í Bushehr í gang á næsta ári. Erlent 13.10.2005 18:50 Nýja Helgafellið afhent Nýtt 11 þúsund tonna skip Samskipa var afhent stjórn félagsins við hátíðlega athöfn í Hamborg á föstudag að viðstöddum Ólafi Davíðssyni sendiherra og fleiri gestum. Skipið hlaut nafnið Helgafell og leysir af hólmi gamla Helgafellið á siglingaleiðinni milli Íslands og Evrópu. Innlent 17.10.2005 23:41 Hálfbróðir Saddams handsamaður Íraskar öryggissveitir handtóku í gær hálfbróður Saddam Hussein, Sabawi Ibrahim al-Hassan, en hann er grunaður um að hafa fjármagnað hryðjuverk og skæruhernað í landinu eftir að það var hernumið. Erlent 13.10.2005 18:50 « ‹ ›
Evrópustefnan sigur fyrir flokkinn Halldór Ásgrímsson segir ályktun flokksþingsins mikil tíðindi og sigur fyrir flokkinn. Í fyrsta sinn hafi verið opnað fyrir aðild að Evrópusambandinu. Hann hafi nú umboð flokksins til að huga að aðildarviðræðum. Það skipti öllu máli. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:50
Föngunum ekki sleppt Þeim 400 palestínsku föngum sem eru í ísraelskum fangelsum, og átti að sleppa áður en langt um liði, verður ekki gefið frelsi vegna sjálfsmorðsárásarinnar í Tel Aviv á föstudagskvöld sem kostaði fjóra Ísraela lífið. 500 palestínskum föngum sem verið hafa í haldi í Ísrael var sleppt fyrir tæpri viku. Erlent 13.10.2005 18:50
Námskynning í Háskóla Íslands Árleg námskynning Háskóla Íslands hefst nú klukkan 11. Þar kynna kennarar og nemendur ellefu deilda skólans námsframboð og rannsóknarverkefni, bæði í grunn- og framhaldsnámi. Þá geta áhugasamir hlýtt á örfyrirlestra um ýmsar hliðar raunvísinda og verkfræði í Öskju. Innlent 13.10.2005 18:50
Konungleg heimsókn skyggir á allt Friðrik krónprins Danmerkur og eiginkona hans, hin ástralska Mary prinsessa, eru í Ástralíu í opinberri heimsókn. Þau fylgdust með siglingakeppni í höfninni í Sydney í dag en heimsóknin skyggir á allt annað í þjóðlífinu þar neðra sem stendur. Fjölmiðlar fylgja þeim hvert fótspor og flennistórar myndir prýða síður helstu dagblaða. Erlent 13.10.2005 18:50
Páfi raddlaus fyrir lífstíð? Óvíst er hvort að Jóhannes Páll páfi verði nokkru sinni fær um að tala á ný. Sérfræðingar telja barkaskurðinn sem gerður var á honum og áhrif Parkinson-veikinnar gera að verkum að hann verði nánast raddlaus. Erlent 13.10.2005 18:50
Allar eigur gjörónýtar Mikill eldur kom upp í raðhús við Rjúpufell í Breiðholti í gærkvöld eins og greint var frá á Vísi í morgun. Allar eigur fjögurra manna fjölskyldu sem var nýflutt í húsið urðu eldinum að bráð. Hægt er að hlusta á viðtal við heimilisföðurinn, Hjálmar Diego Haðarson, í hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Innlent 13.10.2005 18:50
Mafíuforingi handtekinn Spænska lögreglan hefur handtekið ítalskan mafíuforingja sem talinn er vera lykilmaður í mafíugengi sem staðið hefur fyrir fjölda morða og annarra glæpa í Napóli undanfarna mánuði. Mafíósinn, Raffaele Amato að nafni, var handtekinn þar sem hann var staddur fyrir utan spilavíti í Barcelona í gærkvöldi ásamt fimm meintum meðlimum mafíunnar. Erlent 13.10.2005 18:50
Magasin í Álaborg lokað Ákveðið hefur verið að loka Magasin-vöruhúsinu í Álaborg en fyrirtækið er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta. Afkoma verslunarinnar hefur verið slök. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:50
Vill hitta páfann Fjögurra ára gömul írösk stúlka sem dvelur á sama sjúkrahúsi í Róm og Jóhannes Páll páfi vill hitta hann og þakka honum fyrir að mótmæla stríðinu í Írak. Erlent 13.10.2005 18:50
Flugvöllurinn áfram í Reykjavík Tekist var á um það á flokksþingi framsóknarmanna hvort álykta ætti um það að flytja innanlandsflugið burt úr miðborginni. Innlent 13.10.2005 18:50
Dauðsföll af völdum flensu Grunur leikur á að inflúensan sem gengið hefur yfir landið hafi valdið fleiri dauðsföllum meðal eldri borgara en almennt gerist þegar inflúensa geisar. Innlent 13.10.2005 18:50
Notum viðurkenndar aðferðir Rósmundur Guðnason, deildarstjóri hjá Hagstofu Íslands, segir að vísitala neysluverðs mæli öll útgjöld heimilanna og við þessar mælingar séu notaðar alþjóðlega viðurkenndar aðferðir. Innlent 13.10.2005 18:50
Páfi biður um fyrirbæn „Biðjið fyrir mér.“ Þessi skilaboð bárust frá Jóhannesi Páli páfa fyrir stundu, samkvæmt því sem aðstoðarmenn hans greina frá. Erlent 13.10.2005 18:50
Öllum tilraunum Evrópusinna hrint Andstæðingar Evrópusambandsaðildar innan Framsóknarflokksins hrundu öllum tilraunum á flokksþingi til að færa flokkinn nær aðildarumsókn. Þótt sjónarmið Halldórs Ásgrímssonar hefðu þannig orðið undir var hann endurkjörinn formaður Framsóknarflokksins með 78 prósentum atkvæða. Innlent 13.10.2005 18:50
Vill að gengið verði fram af hörku Verkalýðshreyfingin vill að gengið verði fram af fullri hörku gagnvart fyrirtækjum sem hafa erlenda starfsmenn án leyfa og brjóta lög og kjarasamninga á þessum starfsmönnum. Innlent 13.10.2005 18:50
Opið í Bláfjöllum og Skálafelli Opið er í Bláfjöllum í dag frá 10 til 18. Allar lyftur eru opnar nema stólalyftan í Suðurgili en stefnt er að því að hún opni síðar í dag. Veður er mjög gott, norðvestlæg átt um 3 metrar á sekúndu og frost 1 stig. Skíðafæri er hart, enda um unnið harðfenni að ræða. Einnig er opið í Skálafelli frá 10 til 18 í dag. Innlent 13.10.2005 18:50
Frelsun fanga frestað Samskipti Ísraela og Palestínumanna hafa snöggkólnað eftir sjálfsmorðssprengjuárás í Tel Aviv á föstudaginn sem kostaði fjögur mannslíf. Erlent 13.10.2005 18:50
Framsókn hreyfir við Norðmönnum Forsætisráðherra Noregs, Kjell Magne Bondevik, segir Evrópustefnu Framsóknarflokksins hafa áhrif í Noregi. Í samtali við Fréttablaðið segir Bondevik að Norðmenn fylgist grannt með þróun umræðunnar um Evrópumál á Íslandi. Aðildarviðræður séu á dagskrá Norðmanna í fyrsta lagi 2007. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:50
Framsóknarflokkurinn stefnulaus? Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, telur ESB-umræðuna hugsanlega skilaboð um breytt stjórnarmynstur á næsta kjörtímabili. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, telur sjálfstæðismenn móta stefnu Framsóknarflokksins í Evrópumálum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:50
Stöðugur flótti stuðningsmanna ESB Enn er hart tekist á um afstöðu til Evrópusambandsins á flokksþingi Framsóknarflokksins. Stuðningsmenn aðildar eru á stöðugum flótta og hafa andstæðingar náð fram verulegum breytingum frá upphaflegri tillögu að ályktun. Þá stefnir í að Framsóknarflokkurinn álykti að flugvöllurinn eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni. Innlent 13.10.2005 18:50
20 milljóna verðmunur á fasteignum Allt að 20 milljóna króna verðmunur er á fasteignaverði í Reykjanesbæ og stór-Reykjavíkursvæðinu. Sem sagt, hægt er að kaupa tvö góð einbýlishús í Keflavík fyrir eitt í höfuðborginni. Innlent 13.10.2005 18:50
Halldór fékk 81,85% atkvæða Halldór Ásgrímsson var endurkjörinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþinginu á öðrum tímanum í dag. 406 fulltrúar á þinginu greiddu honum atkvæði en alls voru atkvæðin 520, þar af tvö ógild og 22 skiluðu auðu. Halldór fékk því 81,85% atkvæða. Ef auðir seðlar eru taldir með fékk formaðurinn 78,4% atkvæða. Guðni Ágústsson var endurkjörinn varaformaður og Siv Friðleifsdóttir var endurkjörin ritari. Innlent 13.10.2005 18:50
Vannýtt stóriðja í Eyjafirði Norðurskel hefur áform um stórfellt kræklingaeldi í Eyjafirði. Ef björtustu vonir ganga eftir verða til hundruð nýrra starfa í Eyjafirði innan fárra ára. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:50
Kjarnorkuvopnaáætlun í bígerð? Íranar keyptu upplýsingar af pakistönskum vísindamönnum um hvernig koma ætti af stað kjarnorkuvopnaáætlun, segja rannsóknarmenn Bandaríkjastjórnar. Erlent 13.10.2005 18:50
Víkingar í jakkafötum Íslenskir kaupsýslumenn og innrás þeirra í breskt viðskipalíf er umfjöllunarefnið í langri grein Lundúnablaðsins <em>Sunday Times</em> í dag og því velt upp hvernig þeir fari að þessu. Titill greinarinnar er „Víkingar í jakkafötum“. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50
Ilona Wilke til skoðunar Vinnumálastofnun og Ríkislögreglustjóraembættið hafa til skoðunar starfsemi lettnesku konunnar Ilonu Wilke hér á landi. Innlent 13.10.2005 18:50
Verður að þurrka út skæruliðahópa Mahmoud Abbas verður að þurrka út palestínska skæruliðahópa. Þetta eru viðbrögð Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, við sjálfsmorðsárásinni á næturklúbb í Tel Aviv á föstudagskvöld. Að öðrum kosti væru Ísraelsmenn tilneyddir að beita hersveitum sínum í baráttunni gegn skæruliðahópunum. Erlent 13.10.2005 18:50
Samið um kjarnorkumál Rússar hafa komist að samkomulagi við Írana í kjarnorkumálum. Rússar munu sjá Írönum fyrir kjarnorkueldsneyti og aðstoða þá við að koma kjarnorkuveri í Bushehr í gang á næsta ári. Erlent 13.10.2005 18:50
Nýja Helgafellið afhent Nýtt 11 þúsund tonna skip Samskipa var afhent stjórn félagsins við hátíðlega athöfn í Hamborg á föstudag að viðstöddum Ólafi Davíðssyni sendiherra og fleiri gestum. Skipið hlaut nafnið Helgafell og leysir af hólmi gamla Helgafellið á siglingaleiðinni milli Íslands og Evrópu. Innlent 17.10.2005 23:41
Hálfbróðir Saddams handsamaður Íraskar öryggissveitir handtóku í gær hálfbróður Saddam Hussein, Sabawi Ibrahim al-Hassan, en hann er grunaður um að hafa fjármagnað hryðjuverk og skæruhernað í landinu eftir að það var hernumið. Erlent 13.10.2005 18:50