Fréttir Krefjast rökstuðnings Umsækjendur um stöðu fréttastjóra Útvarpsins eru nú að ganga frá bréfum til þar til bærra stjórnenda á Ríkisútvarpinu, þar sem sett er fram krafa um rökstuðning fyrir ráðningu Auðuns Georgs Ólafssonar í stöðu fréttastjóra Útvarps. Innlent 17.3.2005 00:01 Ítalskir hermenn kallaðir heim Ítalir ætla að hefja brottfluttning herliðs síns frá Írak þegar í september á þessu ári. Þetta sagði Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins, í gær. Ummælin koma mjög á óvart því að hingað til hafa ítölsk stjórnvöld sagst ætla að halda herliði landsins í Írak þangað til Írakar geti sjálfir séð um öryggi lands síns. Erlent 13.10.2005 18:55 Skuldabréf fyrir 28 milljarða Alþjóðasvið Landsbankans hefur gengið frá útgáfu víkjandi skuldabréfa að fjárhæð 28 milljarðar króna, eða sem jafngildir 350 milljónum evra. Útgáfan skiptist í tvo flokka, 12 milljarðar króna (150 milljónir evra) undir eiginfjárþætti A, og 16 milljarða króna (200 milljónir evra) undir eiginfjárþætti B, og var beint að alþjóðlegum fagfjárfestum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:55 Hersveitir kallaðar frá Jeríkóborg Ísraelskar hersveitir hafa verið kallaðar frá Jeríkóborg og markar það upphaf brotthvarfs hersveita frá fimm borgum á Vesturbakkanum. Palestínskar öryggissveitir munu nú halda uppi lögum á svæðinu en þetta er sagt styrkja stöðu Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna, til mikilla muna. Erlent 13.10.2005 18:55 Ný áfengismeðferð á Teigi Áfengissjúklingar sem leita aðstoðar á Teigi, meðferðardeild Landspítala háskólasjúkrahúss, geta nú valið úr meðferðarúræðum sem þar standa til boða, að sögn Bjarna Össurarsonar yfirlæknis. Innlent 13.10.2005 18:55 Bush er áhyggjulaus George W. Bush Bandaríkjaforseti kvaðst í gær skilja hvers vegna bandamenn sínir vildu kalla hermenn sína heim frá Írak en þvertók fyrir að bandalag hinna viljugu þjóða væri hrunið. Erlent 13.10.2005 18:55 Íslendingar nota mest af raforku Aukning raforkunotkunar Íslendinga á síðasta ári er sú mesta í tæpa tvo áratugi. Raforkunotkun á íbúa er sú mesta í heiminum hér á landi og á síðasta ári notaði hver Íslendingur að meðaltali 29.500 kílóvattstundir af raforku. Innlent 13.10.2005 18:55 Enginn árangur af þingfundinum Fyrsta þingfundi írakska þjóðþingsins lauk nú fyrir skömmu, án þess að endanleg sátt hafi náðst um skipan nýrrar ríkisstjórnar í landinu. Kúrdar og sjítar, sem hlutu yfirgnæfandi meirihluta í nýafstöðnum kosningum, hafa náð saman um stærstu embættin. Erlent 13.10.2005 18:55 Furða sig á RÚV-frumvarpinu Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýsa furðu sinni á frumvarpi menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið sem þeir segja slæmt fyrir lýðræðið. Verið að stofna ríkisstjórnarútvarp, segir þingmaður Samfylkingarinnar. Innlent 13.10.2005 18:55 Siglingaleiðin enn illfær Enn er mikill hafís fyrir Norðurlandi og er siglingaleiðin fyrir Horn illfær. Flugvél Landhelgisgæslunnar fer í ískönnunarflug í dag og flýgur þá með öllu Norðurlandi og fer með ísröndinni. Innlent 13.10.2005 18:55 Úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem drap annan mann með öxi í Lundúnum á mánudaginn kom fyrir rétt í dag þar sem hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hin fólskulega morðárás var gerð í svokölluðu Swiss Cottage hverfi sem er ríkmannlegt hverfi í norðvesturhluta borgarinnar. Árásarmaðurinn, sem er á þrítugsaldri, var handtekinn á staðnum en ekki er vitað hvað honum gekk til. Erlent 13.10.2005 18:55 500 nýjar íbúðir í miðbænum Gert er ráð fyrir 500 nýjum íbúðum og 15 þúsund fermetrum í atvinnuhúsnæði í tillögum að nýju skipulagi fyrir Mýrargötu- og slippasvæðið ofan við vesturhöfnina í Reykjavík. Í tillögunum er reiknað með þriggja til fimm hæða íbúðahúsabyggð, bílastæðahúsum og að Mýrargatan verði lögð í þriggja akreina neðanjarðarstokk. Innlent 13.10.2005 18:55 Slippasvæði tilbúið 2010 Uppbygging Mýrargötu og slippasvæðis gæti verið lokið árið 2010 ef tillögur að rammaskipulagi verður að veruleika. Tillögurnar voru kynntar í gær á vel sóttum kynningarfundi í gamla Búrhúsinu við Grandagarð. Innlent 13.10.2005 18:55 Sökuð um líkrán Breskt par hefur verið handtekið í tengslum við rannsókn á líkráni. Lík ríflega áttræðrar konu sem lést fyrir átta árum var grafið upp og rænt í október síðastliðnum. Lögregla segir allt benda til þess að dýravinir hafi verið að verki en konan var skyld Hall-fjölskyldunni, sem á býli þar sem naggrísir eru ræktaðir. Erlent 13.10.2005 18:55 Ísland toppar í tækninni Ísland stekkur úr tíunda sæti í annað á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir 104 þjóðir heims sem nýta nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni vel. Innlent 13.10.2005 18:55 Króatar sýna ekki samvinnu Evrópusambandið mun í dag að öllum líkindum ákveða að fresta upphafi aðildarviðræðna við Króatíu þar sem stjórnvöld þar hafa ekki sýnt nægilega samvinnu við alþjóðaglæpadómstólinn í Haag. Erlent 13.10.2005 18:55 Vegið að rótum íslensks iðnaðar Bæjarstjórn Akureyrar skorar á fjármála-, dómsmála- og iðnaðarráðherra um að beita sér fyrir því að ákvörðun Ríkiskaupa, um að láta gera endurbætur á tveimur varðskipum í Póllandi í stað Slippstöðvarinnar á Akureyri, verði endurskoðuð. Með þessu verklagi sé vegið að rótum íslensks iðnaðar. Innlent 13.10.2005 18:55 Raforkunotkun mest á Íslandi Raforkunotkun Íslendinga er sú mesta í heiminum og notaði hver íbúi að meðaltal 29.500 kílóvattsstundir af raforku á síðasta ári, samkvæmt upplýsingum frá Orkuspánefnd. Þá var aukning á almennri forgangsnotkun sú mesta í 20 ár eða frá 1987. Innlent 13.10.2005 18:55 Stúlkan útskrifuð af spítalanum Stúlkan sem féll af svölum fjórðu hæðar fjölbýlishúss í Reykjavík í janúar hefur verið útskrifuð af Barnaspítala Hringsins. Litla stúlkan er fimm ára og er líðan hennar ágæt að sögn lækna. Stúlkan klifraði yfir svalahandrið og féll til jarðar. Innlent 13.10.2005 18:55 Brugðist við erlendum kvörtunum Dómsmálaráðherra skoðar að afnema einkaleyfi Happdrætti háskóla Íslands til peningaverðlauna. Hann hefur kynnt ríkisstjórninni hugmyndir sínar um heildarendurskoðun á reglum um happdrætti og hlutaveltur. Innlent 13.10.2005 18:55 Óvíst um umsókn Fischers Það er alls óvíst hvort umsókn Bobbys Fischers um ríkisborgararétt verði tekin til meðferðar í allsherjarnefnd, þó nefndin ætli að funda með stuðningsmönnum hans í fyrramálið. Innlent 13.10.2005 18:55 Beðið eftir krufningarskýrslum Málsgögn vegna manndrápsmálanna í Keflavík og Mosfellsbæ frá síðasta ári hafa ekki enn verið send ríkissaksóknara. Beðið er eftir krufningarskýrslu í báðum málunum en búist er við að málsgögn verði send ríkissaksóknara í næsta mánuði. Innlent 13.10.2005 18:55 Nauðaflutningar vegna uppsagna Allt upp undir tíu fjölskyldur munu flytja frá Bolungarvík fyrir árslok 2007 vegna fækkunar starfsmanna ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli. Innlent 13.10.2005 18:55 Dúkkan brást rangt við snertingu Uppblásin kynlífsdúkka tók starfsmenn þýskrar póstþjónustu á taugum í morgun. Dúkkan byrjaði skyndilega að titra inn í kassa sem beið afhendingar og var þegar kallað á sprengjudeild lögreglunnar. Erlent 13.10.2005 18:55 Dæmdur fyrir 30 brot Rúmlega tvítugur maður var í gær dæmdur til fjórtán mánaða fangelsis fyrir ítrekuð þjófnaðar- og fíkniefnabrot en maðurinn hefur setið inni frá því í janúar á síðasta ári og kemur sá tími til frádráttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Maðurinn var fundinn sekur um margvísleg brot tengd innbrotum, þjófnuðum og fíkniefnum. Innlent 13.10.2005 18:55 Þriggja mánaða fangelsi Maður var dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir innbrot og þjófnað og enn fremur brot á vopna- og fíkniefnalögum en viðkomandi á að baki langan brotaferil. Þóttu því ekki efni til að skilorðsbinda refsinguna. Innlent 13.10.2005 18:55 Wolfowitz forseti Alþjóðabankans Bandaríkjastjórn tilnefndi hinn umdeilda Paul Wolfowitz sem forseta Alþjóðabankans nú fyrir stundu. George Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi sem haldinn var vegna tilnefningarinnar að Wolfowitz hafi alla þá reynslu sem þurfi til að stýra bankanum, auk þess sem persóna hans og framkoma sé hrein og bein. Erlent 13.10.2005 18:55 Stjórnlagaþingið kemur saman Stjórnlagaþing Íraka var sett í gær en þetta er í fyrsta sinn í hálfa öld sem þjóðkjörið þing kemur saman eftir frjálsar kosningar. Erlent 13.10.2005 18:55 Yfirlýsing OPEC marklaus Olíuframleiðsla OPEC-ríkjanna verður aukin á næstunni en það virðist lítil áhrif ætla að hafa á olíuverð á heimsmarkaði sem þokast enn á ný nærri sögulegu hámarki. Sérfræðingar á markaði telja mestar líkur á að verðið hækki áfram í ljósi vaxandi eftirspurnar og í raun sé yfirlýsing OPEC marklaus í því samhengi. Erlent 13.10.2005 18:55 Ræða ekki kjarnorkuvopnaáætlunina Norður-Kóreustjórn þvertekur fyrir að setjast aftur að samningaborði sexveldanna svokölluðu til að ræða kjarnorkuvopnaáætlun stjórnvalda í Pjongjang. Talsmenn ráðamanna í Norður-Kóreu segja viðræður útilokaðar fyrr en Bandaríkjamenn hætta að kalla landið útvörð harðstjórnar. Erlent 13.10.2005 18:55 « ‹ ›
Krefjast rökstuðnings Umsækjendur um stöðu fréttastjóra Útvarpsins eru nú að ganga frá bréfum til þar til bærra stjórnenda á Ríkisútvarpinu, þar sem sett er fram krafa um rökstuðning fyrir ráðningu Auðuns Georgs Ólafssonar í stöðu fréttastjóra Útvarps. Innlent 17.3.2005 00:01
Ítalskir hermenn kallaðir heim Ítalir ætla að hefja brottfluttning herliðs síns frá Írak þegar í september á þessu ári. Þetta sagði Silvio Berlusconi, forsætisráðherra landsins, í gær. Ummælin koma mjög á óvart því að hingað til hafa ítölsk stjórnvöld sagst ætla að halda herliði landsins í Írak þangað til Írakar geti sjálfir séð um öryggi lands síns. Erlent 13.10.2005 18:55
Skuldabréf fyrir 28 milljarða Alþjóðasvið Landsbankans hefur gengið frá útgáfu víkjandi skuldabréfa að fjárhæð 28 milljarðar króna, eða sem jafngildir 350 milljónum evra. Útgáfan skiptist í tvo flokka, 12 milljarðar króna (150 milljónir evra) undir eiginfjárþætti A, og 16 milljarða króna (200 milljónir evra) undir eiginfjárþætti B, og var beint að alþjóðlegum fagfjárfestum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:55
Hersveitir kallaðar frá Jeríkóborg Ísraelskar hersveitir hafa verið kallaðar frá Jeríkóborg og markar það upphaf brotthvarfs hersveita frá fimm borgum á Vesturbakkanum. Palestínskar öryggissveitir munu nú halda uppi lögum á svæðinu en þetta er sagt styrkja stöðu Mahmouds Abbas, forseta Palestínumanna, til mikilla muna. Erlent 13.10.2005 18:55
Ný áfengismeðferð á Teigi Áfengissjúklingar sem leita aðstoðar á Teigi, meðferðardeild Landspítala háskólasjúkrahúss, geta nú valið úr meðferðarúræðum sem þar standa til boða, að sögn Bjarna Össurarsonar yfirlæknis. Innlent 13.10.2005 18:55
Bush er áhyggjulaus George W. Bush Bandaríkjaforseti kvaðst í gær skilja hvers vegna bandamenn sínir vildu kalla hermenn sína heim frá Írak en þvertók fyrir að bandalag hinna viljugu þjóða væri hrunið. Erlent 13.10.2005 18:55
Íslendingar nota mest af raforku Aukning raforkunotkunar Íslendinga á síðasta ári er sú mesta í tæpa tvo áratugi. Raforkunotkun á íbúa er sú mesta í heiminum hér á landi og á síðasta ári notaði hver Íslendingur að meðaltali 29.500 kílóvattstundir af raforku. Innlent 13.10.2005 18:55
Enginn árangur af þingfundinum Fyrsta þingfundi írakska þjóðþingsins lauk nú fyrir skömmu, án þess að endanleg sátt hafi náðst um skipan nýrrar ríkisstjórnar í landinu. Kúrdar og sjítar, sem hlutu yfirgnæfandi meirihluta í nýafstöðnum kosningum, hafa náð saman um stærstu embættin. Erlent 13.10.2005 18:55
Furða sig á RÚV-frumvarpinu Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýsa furðu sinni á frumvarpi menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið sem þeir segja slæmt fyrir lýðræðið. Verið að stofna ríkisstjórnarútvarp, segir þingmaður Samfylkingarinnar. Innlent 13.10.2005 18:55
Siglingaleiðin enn illfær Enn er mikill hafís fyrir Norðurlandi og er siglingaleiðin fyrir Horn illfær. Flugvél Landhelgisgæslunnar fer í ískönnunarflug í dag og flýgur þá með öllu Norðurlandi og fer með ísröndinni. Innlent 13.10.2005 18:55
Úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem drap annan mann með öxi í Lundúnum á mánudaginn kom fyrir rétt í dag þar sem hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Hin fólskulega morðárás var gerð í svokölluðu Swiss Cottage hverfi sem er ríkmannlegt hverfi í norðvesturhluta borgarinnar. Árásarmaðurinn, sem er á þrítugsaldri, var handtekinn á staðnum en ekki er vitað hvað honum gekk til. Erlent 13.10.2005 18:55
500 nýjar íbúðir í miðbænum Gert er ráð fyrir 500 nýjum íbúðum og 15 þúsund fermetrum í atvinnuhúsnæði í tillögum að nýju skipulagi fyrir Mýrargötu- og slippasvæðið ofan við vesturhöfnina í Reykjavík. Í tillögunum er reiknað með þriggja til fimm hæða íbúðahúsabyggð, bílastæðahúsum og að Mýrargatan verði lögð í þriggja akreina neðanjarðarstokk. Innlent 13.10.2005 18:55
Slippasvæði tilbúið 2010 Uppbygging Mýrargötu og slippasvæðis gæti verið lokið árið 2010 ef tillögur að rammaskipulagi verður að veruleika. Tillögurnar voru kynntar í gær á vel sóttum kynningarfundi í gamla Búrhúsinu við Grandagarð. Innlent 13.10.2005 18:55
Sökuð um líkrán Breskt par hefur verið handtekið í tengslum við rannsókn á líkráni. Lík ríflega áttræðrar konu sem lést fyrir átta árum var grafið upp og rænt í október síðastliðnum. Lögregla segir allt benda til þess að dýravinir hafi verið að verki en konan var skyld Hall-fjölskyldunni, sem á býli þar sem naggrísir eru ræktaðir. Erlent 13.10.2005 18:55
Ísland toppar í tækninni Ísland stekkur úr tíunda sæti í annað á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir 104 þjóðir heims sem nýta nýja upplýsinga- og fjarskiptatækni vel. Innlent 13.10.2005 18:55
Króatar sýna ekki samvinnu Evrópusambandið mun í dag að öllum líkindum ákveða að fresta upphafi aðildarviðræðna við Króatíu þar sem stjórnvöld þar hafa ekki sýnt nægilega samvinnu við alþjóðaglæpadómstólinn í Haag. Erlent 13.10.2005 18:55
Vegið að rótum íslensks iðnaðar Bæjarstjórn Akureyrar skorar á fjármála-, dómsmála- og iðnaðarráðherra um að beita sér fyrir því að ákvörðun Ríkiskaupa, um að láta gera endurbætur á tveimur varðskipum í Póllandi í stað Slippstöðvarinnar á Akureyri, verði endurskoðuð. Með þessu verklagi sé vegið að rótum íslensks iðnaðar. Innlent 13.10.2005 18:55
Raforkunotkun mest á Íslandi Raforkunotkun Íslendinga er sú mesta í heiminum og notaði hver íbúi að meðaltal 29.500 kílóvattsstundir af raforku á síðasta ári, samkvæmt upplýsingum frá Orkuspánefnd. Þá var aukning á almennri forgangsnotkun sú mesta í 20 ár eða frá 1987. Innlent 13.10.2005 18:55
Stúlkan útskrifuð af spítalanum Stúlkan sem féll af svölum fjórðu hæðar fjölbýlishúss í Reykjavík í janúar hefur verið útskrifuð af Barnaspítala Hringsins. Litla stúlkan er fimm ára og er líðan hennar ágæt að sögn lækna. Stúlkan klifraði yfir svalahandrið og féll til jarðar. Innlent 13.10.2005 18:55
Brugðist við erlendum kvörtunum Dómsmálaráðherra skoðar að afnema einkaleyfi Happdrætti háskóla Íslands til peningaverðlauna. Hann hefur kynnt ríkisstjórninni hugmyndir sínar um heildarendurskoðun á reglum um happdrætti og hlutaveltur. Innlent 13.10.2005 18:55
Óvíst um umsókn Fischers Það er alls óvíst hvort umsókn Bobbys Fischers um ríkisborgararétt verði tekin til meðferðar í allsherjarnefnd, þó nefndin ætli að funda með stuðningsmönnum hans í fyrramálið. Innlent 13.10.2005 18:55
Beðið eftir krufningarskýrslum Málsgögn vegna manndrápsmálanna í Keflavík og Mosfellsbæ frá síðasta ári hafa ekki enn verið send ríkissaksóknara. Beðið er eftir krufningarskýrslu í báðum málunum en búist er við að málsgögn verði send ríkissaksóknara í næsta mánuði. Innlent 13.10.2005 18:55
Nauðaflutningar vegna uppsagna Allt upp undir tíu fjölskyldur munu flytja frá Bolungarvík fyrir árslok 2007 vegna fækkunar starfsmanna ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli. Innlent 13.10.2005 18:55
Dúkkan brást rangt við snertingu Uppblásin kynlífsdúkka tók starfsmenn þýskrar póstþjónustu á taugum í morgun. Dúkkan byrjaði skyndilega að titra inn í kassa sem beið afhendingar og var þegar kallað á sprengjudeild lögreglunnar. Erlent 13.10.2005 18:55
Dæmdur fyrir 30 brot Rúmlega tvítugur maður var í gær dæmdur til fjórtán mánaða fangelsis fyrir ítrekuð þjófnaðar- og fíkniefnabrot en maðurinn hefur setið inni frá því í janúar á síðasta ári og kemur sá tími til frádráttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Maðurinn var fundinn sekur um margvísleg brot tengd innbrotum, þjófnuðum og fíkniefnum. Innlent 13.10.2005 18:55
Þriggja mánaða fangelsi Maður var dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir innbrot og þjófnað og enn fremur brot á vopna- og fíkniefnalögum en viðkomandi á að baki langan brotaferil. Þóttu því ekki efni til að skilorðsbinda refsinguna. Innlent 13.10.2005 18:55
Wolfowitz forseti Alþjóðabankans Bandaríkjastjórn tilnefndi hinn umdeilda Paul Wolfowitz sem forseta Alþjóðabankans nú fyrir stundu. George Bush, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi sem haldinn var vegna tilnefningarinnar að Wolfowitz hafi alla þá reynslu sem þurfi til að stýra bankanum, auk þess sem persóna hans og framkoma sé hrein og bein. Erlent 13.10.2005 18:55
Stjórnlagaþingið kemur saman Stjórnlagaþing Íraka var sett í gær en þetta er í fyrsta sinn í hálfa öld sem þjóðkjörið þing kemur saman eftir frjálsar kosningar. Erlent 13.10.2005 18:55
Yfirlýsing OPEC marklaus Olíuframleiðsla OPEC-ríkjanna verður aukin á næstunni en það virðist lítil áhrif ætla að hafa á olíuverð á heimsmarkaði sem þokast enn á ný nærri sögulegu hámarki. Sérfræðingar á markaði telja mestar líkur á að verðið hækki áfram í ljósi vaxandi eftirspurnar og í raun sé yfirlýsing OPEC marklaus í því samhengi. Erlent 13.10.2005 18:55
Ræða ekki kjarnorkuvopnaáætlunina Norður-Kóreustjórn þvertekur fyrir að setjast aftur að samningaborði sexveldanna svokölluðu til að ræða kjarnorkuvopnaáætlun stjórnvalda í Pjongjang. Talsmenn ráðamanna í Norður-Kóreu segja viðræður útilokaðar fyrr en Bandaríkjamenn hætta að kalla landið útvörð harðstjórnar. Erlent 13.10.2005 18:55