Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sannleiksnefnd skoði lögreglurannsóknina

Börn Sævars Ciesielski fagna endurupptöku. Prófessor telur mikilvægt að skipa sannleiksnefnd um rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála. Nefndin starfi á svipaðan hátt og sannleiksnefnd sem sett var á fót í Suður-Afríku á sínum tíma.

Bændaforingi telur of margt fé í landinu

Forstjóri Fjallalambs segir allt að 200 króna tap á hverju einasta kílói af útfluttu lambakjöti. Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir að fækka verði sauðfé í landinu verði aðstæður ekki hagstæðari.

Kom ríkissaksóknara ekki á óvart

Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í endurupptökumáli Guðmundar- og Geirfinnsmála, segir niðurstöðu nefndarinnar ekki hafa komið sér á óvart.

Telur starfi Davíðs Þórs lokið

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, lítur svo á að starfi Davíðs Þórs Björgvinssonar, setts ríkissaksóknara í endurupptökumálum Guðmundar- og Geirfinnsmála, sé lokið.

Viðurkennt að rök hnígi að sýknu

Fimm af sex sem dæmdir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum fá mál sín endurupptekin fyrir dómstólum. Dómur Erlu Bolladóttur og þriggja annarra um að hafa borið aðra röngum sökum stendur óhaggaður.

Sigur í augsýn eftir baráttu í áratugi

Þrisvar sinnum áður hafa sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum krafist endurupptöku án árangurs. Kaflaskil urðu í málinu eftir sjónvarpsþátt á Stöð 2. Réttarsálfræðingur sagði tímabært að rannsaka málin upp á nýtt eftir.

Sjá meira