Formaður sauðfjárbænda sammála um að fækka þurfi fé Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssambands sauðfjárbænda, segir stöðuna í sauðfjárrækt mjög erfiða. 3.3.2017 07:00
Kjarasamningar halda ef aðrar stéttir hækka ekki úr hófi Kjarasamningum SA og ASÍ verður ekki sagt upp þrátt fyrir að tvær af þremur forsendum hans séu brostnar. Formaður grunnskólakennara segist ekki bundinn af þessari yfirlýsingu enda semji félagið ekki við ASÍ og SA. 1.3.2017 07:00
Gleðin er ekki alltaf við völd á öskudaginn Dæmi eru um að börn og foreldrar kvíði öskudeginum en félagslega veik börn eiga til að verða út undan þegar gengið er í fyrirtæki og sungið fyrir sælgæti. 28.2.2017 14:40
Sannleiksnefnd skoði lögreglurannsóknina Börn Sævars Ciesielski fagna endurupptöku. Prófessor telur mikilvægt að skipa sannleiksnefnd um rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála. Nefndin starfi á svipaðan hátt og sannleiksnefnd sem sett var á fót í Suður-Afríku á sínum tíma. 27.2.2017 07:00
Minnihluti bæjarráðs Kópavogs telur fundi flýtt vegna þingmanns Minnihluti bæjarráðs Kópavogsbæjar gagnrýnir harðlega breytingu á fundartíma ráðsins. 27.2.2017 07:00
Bændaforingi telur of margt fé í landinu Forstjóri Fjallalambs segir allt að 200 króna tap á hverju einasta kílói af útfluttu lambakjöti. Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir að fækka verði sauðfé í landinu verði aðstæður ekki hagstæðari. 27.2.2017 05:00
Kom ríkissaksóknara ekki á óvart Davíð Þór Björgvinsson, settur ríkissaksóknari í endurupptökumáli Guðmundar- og Geirfinnsmála, segir niðurstöðu nefndarinnar ekki hafa komið sér á óvart. 25.2.2017 07:00
Telur starfi Davíðs Þórs lokið Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, lítur svo á að starfi Davíðs Þórs Björgvinssonar, setts ríkissaksóknara í endurupptökumálum Guðmundar- og Geirfinnsmála, sé lokið. 25.2.2017 07:00
Viðurkennt að rök hnígi að sýknu Fimm af sex sem dæmdir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum fá mál sín endurupptekin fyrir dómstólum. Dómur Erlu Bolladóttur og þriggja annarra um að hafa borið aðra röngum sökum stendur óhaggaður. 25.2.2017 06:00
Sigur í augsýn eftir baráttu í áratugi Þrisvar sinnum áður hafa sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum krafist endurupptöku án árangurs. Kaflaskil urðu í málinu eftir sjónvarpsþátt á Stöð 2. Réttarsálfræðingur sagði tímabært að rannsaka málin upp á nýtt eftir. 25.2.2017 06:00