Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bætur kostuðu 600 milljónir

Nýlokið verkfall sjómanna kostaði atvinnuleysistryggingasjóð á bilinu 550 til 600 milljónir króna. Hráefnisskortur í fiskvinnslu meðan á verkfallinu stóð er meginskýring þessarar upphæðar.

Taka sér kjararáðshækkun í Mosfellsbæ

Laun kjörinna fulltrúa í Mosfellsbæ munu fylgja ákvörðun kjararáðs frá því í október og hækka því um 44 prósent. Á sama tíma neitar meirihlutinn að greiða áheyrnarfulltrúum minnihlutans laun fyrir nefndasetu.

Fulltrúar launþega þungir á brún en þöglir um stöðuna

Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands vinna nú hratt að því að meta hvort forsendur kjarasamninga séu brostnar. Forsendunefnd hittist á þriðjudag og samninganefnd ASÍ hefur verið virkjuð. Nokkrar launþegastéttir urðu fyrir sk

Velur á milli Viðreisnar og Framsóknarflokks

Línur taka að skýrast í dag um hvort formenn flokkanna á Alþingi geti hugsað sér fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri og til miðju. Ólíklegra verður að teljast að Framsókn geti komið inn í slíka stjórn. Þingmenn Viðreisnar eru bjart

Ræddu saman í síma í gær

Formenn Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks hafa rætt saman óformlega um mögulegt ríkisstjórnarsamstarf með Viðreisn. Forseti Íslands hefur boðað alla formenn flokkanna sem náðu á þing á sinn fund í dag.

Sýrlendingar á Íslandi óttast um vini og ættingja

Sýrlendingar frá hinni stríðshrjáðu borg Aleppo búsettir á Íslandi rifja upp lífið í borginni fyrir stríð og hvernig það er að fylgjast með fréttum af hörmungum sem nú dynja yfir þar sem vinir þeirra og ættingjar búa.

Sjá meira