Skortur á samráði ekki í takt við stefnu Bjartrar Heimildir Fréttablaðsins herma að Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, hafi á fundi með stjórnarandstöðunni, sagt þessi vinnubrögð ekki til eftirbreytni. 15.3.2017 06:15
Gamla fólkið notar geðlyf í miklum mæli 24,6 prósent vistmanna á öldrunar- og hjúkrunarheimilum landsins eru á sterkum geðlyfjum án þess að vera haldnir neinum geðsjúkdómi. Landlæknisembættið segir lyfin gefin vegna hegðunarvandamála eða óróleika aldraðra. 13.3.2017 07:00
Húsnæðisvandi ýtir konum ekki heim til ofbeldismanna Dæmi eru um að um og yfir þrjátíu einstaklingar séu í Kvennaathvarfinu á sama tíma vegna húsnæðisvanda í borginni. 9.3.2017 07:00
Landeyjahöfn hefur aldrei verið opnuð fyrr á árinu Mjög vel hefur gengið að moka sandi úr hafnarkjaftinum svo opna megi höfnina. Til samanburðar var höfnin opnuð 15. apríl í fyrra og 1. maí árið 2015. 8.3.2017 06:00
Sálfræðingur ekki sést í fangelsinu í um tvö ár Félag fanga segir að sálfræðingur hafi ekki komið í fangelsið á Akureyri í tvö ár. Þetta sé veruleiki fanga. Við því þurfi að bregðast. Fangar í mikilli þörf fyrir sál- og geðheilbrigðisþjónustu. 8.3.2017 06:00
Tíu sagt upp á Raufarhöfn "Það logar allt og fólk mun flytja í burtu,“ segir Guðrún Rannveig Björnsdóttir, verslunarmaður á Raufarhöfn. 7.3.2017 07:00
Einn geðlyfjaskammtur á mann á Mörk Keyptur var inn rúmlega einn dagskammtur sterkra geðlyfja á hvern vistmann á hjúkrunarheimilinu Mörk í fyrra. 30 prósent íbúa nota sterk geðlyf í öðrum tilfellum en mælt er með. Úrbóta er þörf. 7.3.2017 06:00
Fasteignum Íbúðalánasjóðs fækkað um helming Íbúðalánasjóður hefur selt um þrjú þúsund íbúðir á síðustu þremur árum og reksturinn gengið vel. Fjölskyldum í vanskilum fækkaði um 40 prósent í fyrra. 4.3.2017 07:00
Reiði í öllum flokkum yfir niðurskurði Jóns Um tíu milljarða króna niðurskurður samgönguáætlunar á þessu ári leggst þungt á þingmenn og sveitarstjórnarfólk um allt land. Teitur Björn Einarsson þingmaður segir veg um Teigsskóg halda íbúum í heljargreipum. 4.3.2017 07:00
Slapp líklega af mannavöldum Matvælastofnun telur að regnbogasilungur sem veiddist í sumar hafi sloppið vegna mannlegra mistaka í stað þess að gat hafi komið á kvíar. Stofnunina grunar hvaðan fiskurinn slapp. Málið er enn til rannsóknar. 4.3.2017 07:00