Kom ekki til greina að selja í opnu útboði "Nei, það kom ekki til greina,“ segir Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, þegar hann var spurður hvort það hafi komið til álita að selja 200 hektara land Vífilsstaða í opnu útboðsferli. 8.4.2017 06:00
Stíað í sundur eftir 65 ára hjónaband Þau Aðalheiður og Stefán hafa verið gift í 65 ár en fá ekki saman inni á öldrunarheimili. Framkvæmdastjóri öldrunarheimila Akureyrar segir mikilvægt að aldraðir þurfi ekki að skilja að borði og sæng sökum heilsu. 6.4.2017 06:00
Vill losna við Klepps-nafnið Dæmi eru um að sjúklingar neiti að leggjast inn á Klepp vegna þeirra hugrenningatengsla að um gamaldags geðveikrahæli sé að ræða. Deildarstjóri endurhæfingardeildar spítalans vill skoða möguleikann á að breyta nafninu. 3.4.2017 07:00
Halldór Sanne telur sig hafðan fyrir rangri sök Halldór Viðar Sanne, dæmdur fjársvikari, segist beittur órétti og röngum sakargiftum. Hann situr í gæsluvarðhaldi grunaður um milljónasvik með því að hafa fé af fólki á leigumarkaði. 31.3.2017 06:00
Óljóst hvernig ný höfn snýr við taprekstri Granda á Akranesi Forstjóri HB Granda getur ekki svarað því hvernig bætt hafnaraðstaða á Akranesi getur snúið við taprekstri landvinnslunnar á staðnum. 31.3.2017 06:00
Ákærður fyrir skotárás á Akureyri Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni á fimmtugsaldri fyrir að hafa skotið fimm skotum úr haglabyssu að bifreiðum og inngangi íbúðar í Naustahverfi á Akureyri í mars í fyrra. 31.3.2017 06:00
Skagamönnum gefinn gálgafrestur Stjórn HB Granda hefur ákveðið að hefja viðræður við Akranesbæ um hafnarbætur. Fresta ákvörðun um að leggja af landvinnslu í fimm mánuði. Óvissan er mikil og engin bjartsýni á að það gangi saman og 93 störfum fiskvinnslufólks ver 30.3.2017 06:00
Alræmdur svindlari í gæsluvarðhald: Fjöldi örvæntingarfullra leigjenda í sárum Halldór Sanne var í fyrradag færður fyrir dómstóla og dæmdur í viku gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann er talinn hafa svikið út milljónir með því að framleigja íbúðir sem hann á ekki. 29.3.2017 23:15
Gengið verður ekki fellt og veiðigjöld verða ekki lækkuð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að gengið verði ekki fellt fyrir stórútgerðir og veiðigjöld verði heldur ekki lækkuð. 29.3.2017 07:00
Útspil HB Granda heppnaðist Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar hefur lagt spilin á borðið og boðið HB Granda uppbyggingu sem kostar á annan milljarð króna. Forstjórinn gat ekki svarað hvort tilboðið breytti einhverju sem rætt verður í dag. 29.3.2017 06:00