Blaðamaður

Sveinn Arnarsson

Sveinn er blaðamaður á Fréttablaðinu og hefur aðsetur á Akureyri.

Nýjustu greinar eftir höfund

Víðtæk áhrif á Atlantshafslax af áformum Ratcliffes ólíkleg

Formaður Landssambands veiðifélaga telur ekki ólíklegt að fyrirhugaðar framkvæmdir Jims Ratcliffe gætu haft jákvæð áhrif í þeim ám sem framkvæmdirnar snúa að. Hins vegar geri þær lítið fyrir stofninn í heild sinni. Sveitarstjórnarrráðherra undrast seinagang í stjórnsýslunni og vill lagafrumvarp í haust.

Fjórðungur lambahryggja fluttur út

Stutt er í sláturtíð og lítið eftir af innlendu lambakjöti. Sauðfjárbændur segja íslenska verslun reyna að grafa undan "eðlilegri verðmyndun á markaði“ með því að flytja inn lambahryggi. Tæplega 3.000 tonn hafa verið flutt út s

Vilja verulega breytt fjölmiðlafrumvarp í haust

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins vill sjá verulegar breytingar á fjölmiðlafrumvarpi menntamálaráðherra áður en það verður lagt fram að nýju í haust. Ekki tókst að mæla fyrir frumvarpinu á þessu þingi.

Nær að þakka en að krefja ríkið bóta

Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, gagnrýnir útgerðir sem ætli sér að sækja bætur til ríkisins vegna makrílkvóta. Telur að þau ættu að þakka fyrir að ráðherra hafi staðið í lappirnar og varið rétt þeirra.

Hundar valda slysum á hestamönnum norðan heiða

Hestamaður á Akureyri slasaðist fyrir skömmu þegar laus hundur fældi hest undan honum. Nokkur viðlíka slys hafa orðið á fólki á undanförnum árum í hesthúsahverfum og á reiðleiðum við Akureyri en lausaganga hunda er bönnuð í bæjarlandinu.

Landnotkun bænda stærsti sökudólgurinn í kolefnislosun

Landnotkun á Norðurlandi vestra losar 90 prósent alls kolefnis sem losnar í landsfjórðungnum. Langstærstur hluti þess er framræsing votlendis. "Sláandi niðurstöður,“ segir Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur. Upplýsingafull

Fyllibyttur og sóðar stöðva næturopnun

Heitu pottarnir í Sandvíkurfjöru við Hauganes eru ekki lengur opnir almenningi um nætur. Umgengni og ónæði gera það að verkum að eigandinn ætlar að loka þeim á kvöldin. Vill ekki sjá fyllibyttur en hugar að frekari uppbyggingu.

Úr kennslu í Skagafirði á skólabekk í Stanford

Ungur kennari á Sauðárkróki hefur vakið athygli fyrir nýtingu tækninýjunga í kennslu. Hefur fengið inngöngu í hinn virta Stanford-háskóla. Hann segir mikilvægt að öll börn óháð bakgrunni geti fengið bestu mögulegu menntun.

Sjá meira