Segir útspil Theresu May afar klókt Prófessor í stjórnmálafræði telur nær öruggt að Íhaldsflokkurinn muni tryggja sér völd næstu fimm árin. 18.4.2017 13:00
„Ferðaþjónustan hefur slitið barnskónum“ Flestar greinar ferðaþjónustunnar munu fara upp í efra þrep virðisaukaskatts um áramótin. 31.3.2017 15:00
29 hópnauðganir á borð Stígamóta í fyrra Aldrei hafa jafn margir sótt þjónustu Stígamóta frá stofnun samtakanna. 30.3.2017 13:15
„Grútspældur með að fá svona skoðanakönnun“ Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, segir flokk sinn ekki hafa verið nægilega sýnilegan með verk sín í ríkisstjórn. 23.3.2017 14:30
"Vel yfir 80 prósent Hollendinga hafna málflutningi Wilders“ Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir segir að Wilders hafi hrifsað til sín umræðuna en ekki völdin. 15.3.2017 15:00
Ólíklegt að "Trumpvæðing“ Evrópu hefjist í Hollandi Allt bendir til þess að þjóðernisflokkur Geert Wilders nái góðum árangri í Hollandi. En er það nóg til að hefja framgöngu þjóðernisflokka í Evrópu? 15.3.2017 09:30
Mikil fjölgun á brotum gagnvart erlendu launafólki ASÍ telur fjölda erlends vinnuafls hér á landi vanmetinn. 8.3.2017 13:30
Oddný ætlar ekki að segja af sér formennsku Samfylkingin er minnsti flokkurinn á Alþingi eftir kosningarnar. Oddný Harðardóttir segir enga kröfu hafa komið fram um afsögn sína. Borgarstjórnarflokkurinn kom saman eftir að flokkurinn missti alla þingmenn í Reykjavík. 31.10.2016 07:00
Sigmundur Davíð um kannanirnar: „Ekkert nýtt að þeir sem eru andsnúnir flokknum vilji losna við mig“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir ánægjulegt að sjá stuðning Framsóknarmanna við sig í tveimur könnunum sem birtust í dag vegna formannskosninganna sem fara fram á Flokksþingi Framsóknarflokksins um helgina. 29.9.2016 12:06
Sigurður Ingi: Þingfundir hugsanlega út september Umræður um fjarveru þingmanna, skort á málum og óvissu um starfsáætlun þingsins einkenndu þingfund dagsins. 25.8.2016 14:01